Morgunblaðið - 16.08.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.08.1984, Blaðsíða 27
27 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1984 Nýja bíó: Rithöfundur eða hvað? Fæðinga- met í júlí ÞAÐ VAR fleira en íslensk veArátta, sem sló met í júlímánuöi. Á fæö- ingardeild Landspítalans fæddust hvorki fleiri né færri en 260 börn og slær sá fjöldi út fyrra fæöingamet, sem sett var áriö 1982, einnig í júlí. Þá fæddust 234 börn. Kristín I. Tómasdóttir, yfirljós- móðir fæðingardeildar Landspít- alans, sagði að annatíminn hefði hafist um 20. júní síðastliðinn og væri ekki enn lokið. „Það sem af er hefur þetta ár skorið sig úr að því leyti hve fæðingarnar hafa verið mismargar eftir mánuðum. Yfir- leitt hefur verið mest að gera í maímánuði, en í ár var hann logn- ið á undan storminum, og við reiknum með að framhaldið verði jafngott fram í lok ágústmánaðar, þótt heldur hafi dregið úr fæðing- um,“ sagði Kristin m.a. 1.451 barn hefur fæðst á spítal- anum frá áramótum til 14. ágúst, þar af rúmlega hundrað í þessum mánuði. Þrátt fyrir fæðingametið hafa ekki komið eins mörg börn í heiminn það sem af er þessu ári og á sama tima í fyrra. Fæðingar- heimili Reykjavíkur var lokað frá 7. júlí til 9. ágúst og gæti það átt sinn þátt í fjölguninni á fæð- ingardeildinni, en á heimilinu eru um 40 fæðingar á mánuði. Um aðrar skýringar vildi Kristín ekki tjá sig en benti þess í stað á ný- bakaða foreldra! NÝJA BÍÓ hefur hafiö sýningar á myndinni Rithöfundur eöa hvaö? (Author? Author?) meö Al Pacino í aöalhlutverki. Myndin fjallar um rithöfundinn Ivan, sem er um það bil að setja nýtt verk á fjalirnar. Taugarnar UM NÆSTU helgi mun Hallbjörn Hjartarson, kántrísöngvari, heim- sækja Suðvesturland. Hann skemmtir í Félagsheimil- inu Stapa í Njarðvík á föstu- eru ekki upp á það besta og ekki bætir ur skák að seinni konan tek- ur upp á því að flandra út um all- an bæ. Afleiðingarnar láta ekki á sér standa og bóndinn situr uppi með fimm börn, þar af fjögur frá fyrra hjónabandi hennar. dagskvöld og í Skiphóli í Hafnar- firði föstudags- og laugardags- kvöld. Hallbjörn mun m.a. flytja lög af nýútkominni plötu sinni, Kántrí 4. (llr fréttatilkynningu.) Hallbjörn skemmtir á Suðvesturhorninu ÁTTU BÍL FRA HEKLU ? í ÁGÚSTMÁNUÐI GEFUM VIÐ 10% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTT Á EFTIRTÖLDUM VÖRUM í ALLA BÍLA SEM VIÐ HÖFUM UMBOÐ FYRIR mM Dæmi um Kerti........Frákr. 40 Platínur ... Kveikjulok . Viftureimar . Tímareimar Loftsíur ... Smursíur .. Bensínsíur . Þurkublöð . Bremsuklossar Bremsuborðar Bremsudælur . Vatnsdælur .. VIÐURKENND VARA í HÆSTA GÆÐAFLOKKI MITSUBISHI MOTORS AuÓl IhIHEKIAHF I Laugavegi 170-172 Sími 21240 verð: + 10% -i-10% + 10% + 10% + 10% + 10% + 10% + 10% + 10% + 10% + 10% + 10% + 10% o Sp > Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 155 - 15. ágúst 1984 Kr. Kr. Toll- Eis. KL 09.15 Kaup Sala geng' 1 Dollari 31,07» 31,150 30,980 1 SLpund 41,160 41466 40,475 1 Kan. dollari 23417 23478 23454 1 Dössk kr. 2,9721 2,9798 2,9288 1 Norsk kr. 3,7628 3,7724 3,7147 1 Ssnsk kr. 3,7308 3,7404 3,6890 1 Fi. mark 5,1517 5,1650 5,0854 1 Fr. franki 34287 34378 3,4848 1 Belg. franki 04357 04371 0,5293 1 S>. franki 124937 12,9269 124590 1 Holl. gyllini 9,6095 9,6343 9,4694 1 V-j>. mark 104296 104574 10,6951 IÍL líra 0,01757 0,01762 0,01736 1 Austurr. srh. 14423 14463 14235 1 PsrL escndo 04080 0,2085 04058 1 Sp. peseti 0,1910 0,1915 0,1897 1 Jap. yen 0,12887 0,12920 0,12581 I írskt pund 33479 33,464 32485 SDR. (SérsL dráttarr.) 31,6293 31,7106 1 Belg. franki 04255 04268 \_________________________________/ INNLÁNSVEXTIR: Sparí*ióö«b«kur___________________17,00S Sparísjóötreikningar meö 2ja mánaöa uppsögn Útvegsbankinn............... 18,00% meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 19,00% Búnaöarbankinn.............. 20,00% lönaðarbankinn.............. 20,00% Landsbanklnn.............. 19,00% Samvinnubankinn............. 19,00% Útvegsbankinn............... 19,00% Verzlunarbankinn............ 19,00% meö 4ra mánaöa uppsögn Útvegsbankinn.............. 20,00% meö 5 mánaöa uppsögn Útvegsbankinn...............• 22,00% meö 6 mánaöa uppsögn Iðnaðarbankinn.............. 23,00% lltvegsbankinn.............. 23,00% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1.50% lönaöarbankinn1'............ 24,50% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn............... 23,50% Búnaðarbankinn...............21,00% Landsbankinn.................21,00% Samvinnubankinn..............21,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 24,00% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankinn.............. 24,00% InnlánsakírtMni: Alþýðubankinn_______________ 23,00% Búnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn________________ 23,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn .............. 23,00% Verdunarbankinn............. 23,00% Verötryggöir reikningar miöaö viö lánakjaraviaitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 2,00% Búnaöarbankinn............... 0,00% lönaöarbankinn............... 0,00% Landsbankinn...... .......... 4,00% Samvinnubankinn.............. 2,00% Útvegsbankinn________________ 3,00% Verdunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 4,50% Búnaöarbankinn_______________ 2,50% lönaöarbankinn............... 4,50% Landsbankinn................. 6,50% Samvinnubankinn.............. 4,00% Útvegsbankinn_____........_ 6,00% Verzlunarbankinn............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus Iðnaðarbankinn1'............. 8,00% Ávísmm- og hlaupereikningar Alþýðubankinn — ávisanareikningar....... 15,00% — hlaupareikningar........ 7,00% Búnaöarbankinn............... 5,00% lönaöarbankinn............... 12,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn_____________ 12,00% Stjörnureikningar. Alþýðubankinn2'.............. 5,00% Safnlán: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............. 19,00% 6 mánuðir eöa lengur Verzlunarbankinn.............21,00% Kaakó-reikningun Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kasko-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Innlendir gjakleyrisreikninyar: a innstæöur i Bandarikjadollurum.... 940% b. innstæður i sterlingspundum.... 9,50% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 4,00% d. innstæöur í dönskum krónum..... 9,50% 1) Bónu* greióist til vióbótar vöxtum á 6 mánaða reikninga sem ekki er tekið út at þegar innstaaóa er laus og reiknast bónusinn tvisvar á ári, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar eru verótryggðir og geta þeir sem annaó hvort eru eldri en 84 ára eóa yngrí en 16 ára stotnaó slíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir. Alþýóubankinn.............. 22,00% Búnaöarbankinn............... 22,00% Iðnaöarbankinn.............. 22,50% Landsbankinn ................ 22,00% Samvinnubankinn_____________ 22.50% Utvegsbankinn................ 20,50% Verzlunarbankinn............. 23,00% Vióskiptavíxlar, torvextir: Búnaöarbankinn............... 23,00% Yfirdráttartán af hlaupareikníngum: Alþýðubankinn................ 22,00% Búnaöarbankinn............... 21,00% lönaöarbankinn............... 22,00% Landsbankinn..................21,00% Samvinnubankinn.............. 22,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 23,00% Endursefjanleg lán fyrír Iramleiöslu á innl. markaö... 18,00% lán i SDR vegna útflutningsframl. 10,00% oKUKjoDfri, aimonn. Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn............... 25,00% lönaöarbankinn............... 25,00% Landsbankinn________________ 24,00% Samvinnubankinn.............. 26,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% Vióskiptaskuldabréf: Búnaöarbankinn............... 28,00% Verótryggó lán i allt að 2 Vi ár Búnaðarbankinn................ 4,00% lönaöarbankinn................ 9,00% Landsbankinn.................. 7,00% Samvinnubankinn-------------- 8,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn.............. 8,00% i allt aö 3 ár Alþýöubankinn.................. 740% lengur en 2 V4 ár Búnaðarbankinn................ 5,00% lönaðarbankinn............... 10,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn.............. 9,00% lengur en 3 ár Alþýöubankinn.................. 940% Vanskilavextir____________________ 240% Spariskírteini ríkissjóðs: Verðtryggð_______________________ 540% Gengistryggö...................... 940% Spariskirteini rikissjóös eru til sölu i Seöla- banka Islands, viöskiptabönkum, sparísjóöum og hjá nokkrum umboðssölum. Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boönir út mánaðarlega. Meöalávöxtun ágústútboös.-.... 2540% Lífeyrissjóðslán: Lifeyríssjóöur starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravisitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er litilf jörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyríssjóöur vsrzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvem ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vió 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstótl lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöln ber 3% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir ágúst 1984 er 910 stig en var fyrir júlí 903 stig. Hækkun milli mánaðanna er 0,78%. Miöaö er viö vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrir júli tll sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fastelgna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.