Morgunblaðið - 16.08.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1984 9 Iliiíi ir WBmam pj r V/SA SHHH VISA kynnir viirn Og þjónustustaói FLUGFÉLÖG: Arnarflug, Lágmúla 7 91-29511 Flugfélag Norðurlands, Flugvelli, Akureyri 96-21824 Flugleiðir, Reykjavíkurflugvelli 91-26011 Álfabakka 10 91-79500 Hótel Esju 91-685011 Lækjargötu 2 91-27477 Flugvelli, Akureyri 96-22005 Flugvelli, Egilsstöðum 97-1210 Strandgötu 25, Hafnarfirði 91-54930 Ketilsbraut, Húsavík 96-41140 Höfn, Hornafirði 97-8250 Flugvelli, ísafirði 94-3000 Aðalstræti 13, Patreksfirði 94-1133 Bárustíg 2, Vestm.eyjum 98-1174 Flugskóli Helga Jónssonar, Reykjavíkurflugvelli 91-10880 Flugþjónusta Sverris Þóroddssonar, Reykjavíkurflugvelli 91-28011 Versliö ineö V/SA MkÖáQDgS? NATO-nei I ikke málet Kjarnorkuvopnalaus svœði Samninga strax! Guðrún Helgadóttir: Brýnt að ísland verði aðili að kjarnorkuvopnalausu svœði á Norðurlöndum. Ný friðarhreyfing Enn á ný berast fréttir af því aö gert skuli átak í þágu friöar á Noröurlöndum og þegar rýnt er í fréttir af þessu frumkvæöi eru nöfnin sem fyrir því standa gamalkunn. Um „grasrótarhreyf- ingar“ hins fámenna hóps er rætt í Staksteinum í dag. Þar kemur meöal annars fram að Guörún Helgadóttir, þingmaöur Alþýöubandalagsins, hefur setiö ráöstefnu í Noregi og staöiö þar aö samþykkt sem ekki miðar aö því aö ísland segi sig úr NATO. Fámennur friðarhópur 1 júní 1981 fóru þcir Olafur R. (■rínuMon og Einar Karl Haraldason, sem nú eru báðir ( forystu- sveit Þjóðviljamanna, og María Þorsteinsdóttir, sem gefur út Fréttir fri Sovét- rikjunum með sovéska sendiráðinu í Reykjavík, til fundar við norræna frið- arboðendur á Álandseyj- um. Þar logöu menn á ráð- in um það hvernig best yrði staðið að því að vinna ýms- um hugmyndum fylgi á Norðurlöndum sem stang- ast á við mcginþætti í varn- arstefnu Atlantshafsbanda- lagsins og eru að öðrum þræði aö minnsta kosti til- raun til að rjúfa samstarfið í bandalaginu, en upplausn í NATO er til að mynda kjarna „friðarstarfs" Maríu Þorsteinsdóttir í anda Kremlverja. Meðal þeirra sem sóttu Álandseyjafundinn var Eva Nordland, dósent frá Nor- egL Hún kom hingað til lands í janúarlok á þessu ári og flutti ræðu á stofn- fundi Samtaka um friðar- uppeldi. Eva Norland var á sínum tíma upphafsmaður friðargöngunnar frá Kaup- mannahöfn til Parísar. í sjónvarpsviðtali við Ög- mund Jónasson, sem sýnt var 29. janúar siöastliðinn, lýsti hún KGB-njósnaran- um Arne Treholt sem veik- geðja manni sem lét erlent ríki misnota sig. Siðar hafa þó líkur verið leiddar að því að Treholt stundaði landráð af yfirlögðu ráði í von um fé, áhrif og völd. Nú berast nýjar fréttir af frumkvæði Evu Norland. Hún hafði frumkvæði að ráðstefnu sem haldin var í Noregi um verslunar- mannahelgina um kjarn- orkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum undir heit- inu „Samninga strax!“. Meðal ræðumanna á ráð- stefnunni var Guðrún Helgadóttir, þingmaður Al- þýöubandalagsins, en ekki kemur neinum á óvart að hún leggi sitt lóð á þessa vogarskál. Hitt vekur athygli hve oft er getið sama fólksins þegar rætt er um hinar ýmsu friðar-uppákomur á Norðurlöndunum. Þar er Eva Norland greinilega í fremstu röð og afsannar þá kenningu friðflytjendanna að um grasrótarhreyfingu fjöldans sé að ræða. Þessi kenning hefur hvað eftir annað verið afsönnuð hér á landi vegna fámennis á fjöldafundum Samtaka herstöðvaandstæðinga. Helst er friðarstarf nú stundað hér á landi á Húsavík og í nágrenni við Svein Rúnar Hauksson lækni þar. Séra Sverrir Haraldsson i Borgarfírði eystra lét þess getið i Þjóð- viljanum 10. ágúst síðast- liðinn að „af Austurlandi hafí aðeins tvær manneskj- ur farið, en ég sjálfur gat það ekki af heilsufars- ástæðum. Jafnvel mun enginn hafa farið frá Nes- kaupstað" þegar efnt var til mótmælagöngu „friðar- hreyfingar kvenna" á Þórs- höfn á Langanesi. Ómmur í frið- arhreyfingu Guðrún Helgadóttir, þingmaður, lýsti för sinni á fund Evu Norland i Þjóð- viljanum 11. ágúst og segir þar að hér sé „á ferðinni enn ein grasrótarhreyfíng friðarsinna á Norðurlönd- um. Brýnt væri aö íslend- ingar kæmust inní þetta samstarf." Fróðlegt væri að fá það upplýst hjá Guð- rúnu Helgadóttur, sem eins og kunnugt er lét Al- þingi greiða póstkostnað við dreifíngu á fundarboði Friðarhreyfíngar kvenna nú í vor, hvað hún telur nauðsynlegt að tengjast Evu Norland í mörgum „grasrótarhreyfíngum" til að friðurinn sé cndanlega tryggður. Annars sagðist Guðrún hafa kynnst einni „skemmtilegustu friðar- hreyfíngunni" sem hún hefði orðið vör við í Noregi. Þessari hreyfíngu lýsir Guðrún þannig: „Eldri konur hafa myndað með sér félagsskap, Ömmufrið- arhreyfínguna, sem stæði fyrir ýmiss konar aðgerð- um til að vekja athygli á boðskap friðarins. Þannig hefðu þær daglega verið ekki færri en tíu konur fyrír framan Stórþingshús- ið norska og dreift áróðri til vegfarenda." Frá ráðstefnunni sem efnt var til undir kjörorð- inu „Samninga strax!" var að sjálfsögðu skýrt i norsk- um blöðum. í Aftenposten er tilgangi hinnar nýju „grasgrótarhreyfingar" lýst á þann veg, að fyrir henni vaki að láta rifta samningum sem Norö- menn hafa gert við Banda- ríkjamenn og Breta um af- not herflugvéla þeirra af norskum flugvöllum, að Norðmenn hætti þátttöku í kjarnorkuáætlananefnd Atlantshafsbandalagsins en haldi áfram aðild að NATO. Þá vilja samtökin að á árinu 1985 samþykki löggjafarþing allra Norður- landa ályktun um að koma á fót einangruðu kjarn- orkuvopnalausu svæði á Norðurlöndunum. f frétt Aftenposten 7. ágúst segir, að á blaða- mannafundi eftir helgar- ráðstefnu undir kjörorðinu „Traktat NÁ“ eða „Samn- inga strax!" hafí norrænir þátttakendur í henni neit- að því að takmarkið með kjarnorkuvopnalau.su svæði á Norðurlöndum værí að Danmörk, ísland og Noregur segðu sig úr Atlantshafsbandalaginu. f frétt Aftenposten segir að samningurinn sem sam- tökin kenna sig við sé hvggður á áliti Jens Even- sen, þjóðréttarfræðings. T5>ítamatka?utinn sQ-tettisoötu 12-18 Datsun Sunny 1.5 1982 blásans, 5 gíra, ekinn 23 þús. km. 2 dekkja- gangar og fl. Verö kr. 260 þús. (Sklptl á ódýrari.) Escort XR 3i 1984 sem nýr. ekinn 10 þús. km. 5 gíra. útvarp o.n. Verð 430 þús. Benz 280 S 1976 silturgrár. sjálfsklptur m/öllu, sóllúga o.fl. Aukahlutir. Bfll i sérflokki. Verö 510 þús. Drif á öllum. Audi Quattro 80 1983 rauösans, 5 gira, ekinn 23 þús. km. sem nýr. Verö kr. 835 þús. (Skipti á ódýrari.) Honda Civic 1982 silfurgrár, ekinn 32 þús. Sjálfskiptur, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Verö 255 Toyota Crown diesel 1982 blágrár. eklnn 32 þús. Sjálfskiptur. aflstýri. útvarp, segulband. snjó- og sumardekk. Verö 490 þús. Peugeot 505 GR 1982 drapplltur. ekinn aöeins 29 þús. km. Rúm- góöur en sparneytinn elnkabíll. Verö 430 þús. (Skiptl á ódýrari.) Nýr bíll Subaru 1800 (4x4) 1984 rauösanseraöur, ekinn 3 þús. km. Hátt og lágt drif, aflstýri, rafmagn i rúöum. Vandaö kassettutæki. Sílsalistar, dráttarkúla o.ft. aukahlutír. Verö 440 þús. Mazda 626 (1.6) 1983, rauöur, 4ra dyra. Ek- inn 30 þús. km. Útvarp, segulband o.fl. Verö kr. 340 þús. (Skipti á ódýrari framdrifsbíl). Citroén CX Roflex 1982 Ijósdrapp, ekinn 27 þús. km. Aflstýri, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Toppbill. Verö 430 þús. Toyota Corolla Coupé (Hatchback) 1980 rauöur, ekinn 53 þús. km. Vél: 1600 D.O.H.C. 5 gira, útvarp, segulband o.fl. Verö Toyota Tercel Sport 1982 blásanseraöur, ekinn 40 þús. Verö 250 þús. Honda Accord EX 1983 blásanseraöur, ekinn 19 þús. km. Sjálfskipt- ur. Powerstýri, útvarp, segulband. Verö 450 þús. (Skipti á ódýrari.) Volvo 244 G.L. 1982 rauósans, aflstýri, 2 dekkjagangar og fl. Ek- inn 40 þús. km. Verö kr. 420 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.