Morgunblaðið - 16.08.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1984
45
Max Merkel:
„Án Ásgeirs léki Stutt-
gart-liöið eins og lið
frá Austur-Fríslandi“
KM, 15. ágútt. Fré Jóhanni Inga Gunnaraaynl, fréttamanni Morgunblaóaina.
MAX MERKEL, knattspyrnuþjálf- I hefur skrifað fyrir dagblaðið Bild,
arinn kunni, sem undanfarin ár | og oft verið ómyrkur í máii í um-
Flestir búast
við Stuttgart-
liðinu sterku
fjöllun sinni um lið og ieikmenn,
byrjaði í dag að dæma hvert
Bundesligulið fyrir sig — og byrj-
aði á meisturum Stuttgart. Fyrir-
sögn greinarinnar var: „Án is-
lendingsins Siga léki Stuttgart
knattspyrnu eins og hún er leikin
á Austur-Fríslandi."
Knattspyrna í þeim hluta Þýska-
lands er Austur-Frísland er kallað
er ekki í háum gæðaflokki, þannig
aö varla er nánari skýringa þörf á
ummælum Merkels.
Hann segir um Ásgeir í greininni
aö væri hann ekki til staöar léki
Stuttgart mjög lélega knattspyrnu.
I Knattspyrna 1
Ásgeir Sigurvinsson
Unglinga-
landsliðið
í golffi valið
UNGLINGALANDSLIÐ drengja
keppir á Evrópumeistaramóti
í Dublin á írlandi sem fram fer
29. ágúst til 2. september nk.
Hefur þaö liö einnig verið valiö
og er þannig skipaö:
Úlfar Jónsson, GK.
ívar Hauksson, GR.
Magnús Ingi Stefánsson, NK.
Siguröur Sigurðsson, G8.
Kristján Hjálmarsson, GH.
Þorsteinn Hallgrímsson GV.
Liðsstjóri er Stefán H. Stef-
ánsson og fararstjóri verður
Guðmundur S. Guömundsson.
ísland sigurvegari
Ólympíuleikanna
KM, 15. égú*t. Fré Jóhanni Inga Gunnaraayni, tréttamanni Morgunblaóaina.
EITT þýsku blaöanna sagði frá fslendingar oröið sigurvegarar
þvi eftir Ólympíuleikana í Los leikanna. En sem kunnugt er
Angeles, aö miðað viö fólks- fókk island einn verðlaunapen-
fjölda og fjölda verðlaunapen- ing — bronzverðlaun Bjarna
inga sem hver þjóð vann hefðu Friðrikssonar í júdókeppninni.
KM, 15. égúst. Fré Jóhanni Inga Qunnara-
*yni, fréttamanni Morgunblaðaina.
Knattspyrnuvertíðin hér {
Þýskalandí byrjar fyrir alvöru 25.
þessa mánaðar er Bundesligan
hefst. Nú eru menn farnir að spá
fyrir um keppnistímabilið. Yfir-
gnæfandi meirihluti þjálfara
Bundesliguiiðanna er á þeirri
skoðun að Stuttgart verji meist-
aratitilinn. Sextán af átján þjálf-
urum deildarinnar telja Stuttgart
sigurstranglegast eða koma vel
til greina sem meistari þegar upp
verður staðið í vor.
Aöeins tveir, þjálfari Bochum og
Waldhof Mannheim, segja Stutt-
gart ekki eiga möguleika á aö verja
tltll slnn. Sá fyrrnefndi telur Ham-
burger verða meistara en sá síðar-
nefndl er á því aö Bayern Miinchen
sigrl í deildinni í vetur.
Ástæðurnar fyrir því aö menn
telja Stuttgart sigurstranglegt eru
m.a. þær aö ekkert liö hafi jafn-
góöan hóp leikmanna, og einnig
aö meö tilkomu Belgans Claesen
veröi liöiö enn sterkara en á síö-
asta keppnistímabili. Hann muni
veröa betri en Svíinn Dan Corneli-
usson.
Ernst Happell þjálfari Hamburg-
er segist eiga von á því aö sömu lið
veröi í toppbaráttunni og á síöasta
tímabili — og segist ekki gera sig
ánægðan með að lenda neöar en í
2. sæti. Helmut Benthaus, þjálfari
Stuttgart, vill ekki spá um röð liö-
anna er deildarkeppninni lýkur í
vor. „Ég vona að viö veröum í
toppbaráttunnl," sagöi hann, og
baö menn aö vara sig á liöi Bayer
Leverkusen. Taldi liðið veröa
sterkt í vetur.
Pirraðir áhangendur
1984
‘ReyKjavíktJ
HoftJoborg,
Nú syndum viö 26.470
sjómílur í kring um
jörðina
HNATTSUND
íslensku þjóðarinnar
1984
NORRÆNA
SUNDKEPPNIN
Þann 10. águst
var 10.000
sjómflum lokiö
LEIKMÖNNUM argantinska liös-
ins Rosario Cantral brá illilega í
brún fyrir akðmmu ar þair voru á
æfingu, on þá gerðist það að
nokkrir grímuklæddir monn réð-
ust inn á æfingasvæðið og mund-
uðu skammbyssur vfgaloga. í
fyrstu vissu leikmennirnir ekki
sitt rjúkandi ráð, hvort ætti að
ræna þeim eða myrða. Enn meir
brá þeim er þeir urðu þess
áskynja að hér voru á ferðinni
nokkrir af stuöningsmönnum
liðsins.
Þannig var mál vexti, aö Rosario
haföi gengiö afleitlega í nokkrar
vikur og hótuöu hinlr grímuklæddu
skóli Hauka
Körfuknattleiksdeild Hauka veröur I
ágúst meö körfuboltaskóla fyrlr drengi og
stúlkur.
Yngri hópur.
(7, 8 og 9 ára) kl. 10.00—12.00.
Eldri Itópur:
(10. 11 og 12 ára)kl. 13.00—15.00.
Kennslan fer fram f Iþróttahusl Viði-
staöaakóla.
Farlö veröur yflr helstu undlrstööuatriöi
körfuknattleiksins og letklö á .mlnnl
körfu’. Þá veröur boölð upp á körfuknatt-
lelksmyndlr af myndböndum og lafnframt
munu pekktir körfuknattleiksmenn og
þjálfarar koma f heimsókn.
Námskeiölö veröur sem hér seglr:
Mánudaglnn 20. ágúst veröur Innrltaö
og byrjaö. Verö fyrlr námskelölö er kr.
200.- Stendur námskeiölö siöan út vik-
una.
Sunnudaglnn 26. ágúst endar nám-
skelöiö meö mótl fyrlr þátttakendur o.ff.
Kennarl veröur Ingvar S. Jónsson.
íþróttakennari og þjálfarl
leikmönnunum lífláti yröi ekki
breyting til batnaöar á gengi liös-
ins. Næsta leik vann Rosario og
kom fáum á óvart.
Ein sjómíla er 1852 metrar. Ef þú syndir 200 metra á dag í níu daga ertu búinn aö
synda tæpa eina sjómílu. Hvaö næröu að synda margar sjómílur fyrir (sland til 30.
nóvember? — Markmiöió er aö synda tvo hringi í kring um jöróina.
PEUCEOT
A) KALKHOFF
pi/rr/rirr
bjoðum aöeins
gæðagrípi
Mesta úrval landsins af þekktum viðurkenndum merkjum.
10 ára ábyrgð á stelli og framgaffli.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Þekking — öryggi — reynsla.
Sveigjanleg greiðslukjör.
Sérverslun i meira en háHa öld
t. . Reiöhjólaverslunin
ORNINN
Spitalastig 8 simar 14661 • 26888