Morgunblaðið - 16.08.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1984
33
Morgunblaöið/ólafur.
Sigurður Ananíasson og Emilía Gústafsdóttir í pylsubarnum.
Egilsstaðir
Siggapylsur renna út
Egilssttföum, 6. ágúsl
ÞAÐ VAR mikil örtröA í dag við nýja
pylsubarinn hér á Egilsstöðum —
sem þau hjón Sigurður Ananíasson
og Emilía Gústafsdóttir opnuðu um
mánaðamótin júní—júlí.
„Það hefur verið látlaus
straumur um alla verslunar-
mannahelgina," sagði Sigurður,
„svo að við höfum ekki getað lokað
fyrr en í morgunsárið — og raun-
ar hefur verið mikið að gera í allt
sumar. Jú, jú, það verður bara
opið á sumrin hérna hjá okkur.
Ætli við lokum ekki um næstu
mánaðamót og opnum svo aftur í
júní á næsta ári.“
Siggapylsur — en svo heitir
þetta nýja þjónustufyrirtæki — er
á lóð sundlaugarinnar gegnt Vala-
skjálf. Þar fást þessar gómsætu
ovlsur, gos og sælgæti. Auk þess
éi- þar afgreiðsla fyrir Inter Rent,
Bílaleigu Akureyrar.
— Ólafur.
Fréttablaðið:
Nýtt vikublað á
Suðurnesjum
Votmm. 10. ámíst
| E RA kæliskápar
TILBOD!
HUOMBÆR
Voyum, 10. ágúst
FRETTABLAÐIÐ heitir nýtt viku-
blað sem er að hefja göngu sína á
Suðurnesjum. Útgefandi blaðsins
heitir Heiðar Baldursson og er hann
ritstjóri og ábyrgðarmaður.
TöGREGLÁfc'ÍÍh&T^ j
HUOM'HEIMILIS'SKRIFSTOFUTÆKI g^^gfgg0™ 103
blaðinu verði dreift um öll Suður-
nes. Útgáfudagur blaðsins verður
á hverjum mánudegi. Blaðið er
fjölritað hjá Eintaki sf. í Keflavík.
Meðal efnis í fyrsta blaði er við-
tal við Steinþór Júlíusson, bæjar-
stjóra í Keflavík, lögreglufréttir,
fréttir frá höfninni, íþróttir og
fleira.
E.G.
; tækifæri fyrir áhugamenn
Rally- í þróttarinnar
1 forystugrein í fyrsta tölublaði
segir ritstjórinn að blaðið sé „al-
gerlega frjálst og óháð eins og
sagt er, þ.e. engin pólitísk stefna
er ráðandi í skrifum þess“. Þá seg-
ir einnig: „Blað þetta stendur opið
öllum þeim sem vilja koma ein-
hverju á framfæri um málefni
byggðarlagsins eða öðru sem les-
endum liggur á hjarta."
f ' samtali við Morgunblaðið
sagði Heiðar Baldursson að fyrsta
tölublað hefði verið prentað i 2.000
eintökum, en yrði síðar smáaukið í
3.500 eintök. Stefnt væri að því að
toyqta coholí
ískmds meistari 1983,
ÁíanguT það sem af er árinu 1984
".Auto-rally 1. & 3. sasti.
1 Jó-Jó rally 2. & 3. sæti
Dala-raUy '1*. & 2. sæti.
Húsavíkur-rally 1. sæti.
s
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur
heldur kynriingarfund fimmtudaginn
16. ágúst kl. 20.30 í Tónabæ við
Skaftahlíð. Komið og kynnist fordóma-
laust frá fyrstu hendi rally, rally-cross
íþróttunum og félagsstarfinu.
Fjölbreytt og fjörug dagskrá.
1. Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur
kynntur.
2. Ljóma-rally ’84.
3. Rally-cross.
4. Nýjustu rallmyndirnar sýndar.
5. Nokkrir rallybílar til sýnis.
6. Frjálsar umræður. iol|
7. Önnur mál.
8. Óvænt uppákoma.
Hamraeo'9 •