Morgunblaðið - 16.08.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1984
39
norskt landsvæði til njósna gegn
Sovétríkjunum, ef frá sé talið
U-2-málið frá 1960. Samjöfnuður-
inn er óréttmætur, munurinn er
allt of áberandi. Þarna er verið að
bera þjóðréttarlega ólöglegan at-
burð saman við atriði, sem er í
fullu samræmi við þjóðarétt.
Yfirburðaforskot
En í samanburði við U-2 felast
ýkjur, sem við nánari athugun
gætu skýrt máiið:
Sovétmenn hafa að sjálfsögðu
áttað sig á því að AWACS er nýtt
og hernaðarlega athyglisvert
kerfi. Flugvélarnar eru ekki að-
eins könnunarflugvélar. Með því
að lesa bandarísk tímarit eins og
Aviation Week and Space Techno-
logy eða US Naval Institude Pro-
ceedings koma í ljós athyglisverð-
ar lýsingar á AWACS sem yfir-
burða forskoti vélarinnar að því er
varðar fjarskipti og hernaðar-
stjórn. Mikið af þeim upplýsing-
um, sem fást með notkun AWACS,
má fá eftir öðrum leiðum eins og
gervihnöttum og öðrum flugvéla-
gerðum. Ýmis kerfi geta jafnvel
verið afkastabetri á þessu sviði en
AWACS. En ekkert kemst í hálf-
kvisti við AWACS að því er varðar
nýtingu þessara upplýsinga til
samræmingar á hernaðaraðgerð-
um. Þarna felast tækifæri, ef við
eigum að trúa bandarísku sér-
fræðiritunum, sem gera okkur
fært að nýta varnarmátt okkar til
fullnustu. Það er eðlilegt að ætla
að Sovétmenn lesi einnig banda-
rísk fagblöð. Það er einnig eðlilegt
að ætla að Rússar verði ekki fyrst-
ir til að gera lítið úr þeim tæki-
færum, sem AWACS gefur á þessu
sviði. Þegar þetta er haft í huga er
ekki að furða þótt sovéskir aðilar
bregðist illa því því að AWACS-
vélar séu teknar að athafna sig frá
Noregi. Engan veginn er verið að
rökstyðja sovézkan málstað þótt á
þetta sé bent. Umræður um þessi
mál eru þáttur í almennum sam-
skiptum á friðartímum í þeim til-
gangi að koma í veg fyrir styrjald-
ir, að verðugur mótaðili viti um
varnarundirbúning okkar. Að því
leyti getum við viðurkennt að um-
mælin í Prövdu hafi verið eðlileg
viðbrögð við nauðsynlegum varn-
araðgerðum okkar.
Lodið og óljóst
Þetta eru atriði í sambandi við
AWACS-flugið, sem ekki þarf
endilega að ítreka á friðartimum.
Það getur því verið full ástæða
fyrir talsmenn norskra yfirvalda
að gera ekki of mikið úr málinu.
En án þess að líta beri á það sem
gagnrýni, má þó benda á að varla
hefði sakað þótt það hefði komið
fram að AWACS-vélarnar styrkja
varnir okkar og þess vegna erum
við þátttakendur í AWACS-áætl-
un og NATO.
Það er mikilvægt fyrir norska
öryggismálastefnu að dregið sé úr
spennu. Skilyrði fyrir því að sov-
ézk stjórnvöld telji sér ekki ögrað
frá Noregi er að við gætum varúð-
ar í pólitískum lýsingum. Af
norskri hálfu hefur jafnan gætt
varúðar í lýsingum á hernaðar-
viðbúnaði Sovétríkjanna í nám-
unda við okkur. Sovétmenn hafa á
hinn bóginn ekki alltaf gætt sömu
varúðar, heldur gert mikið úr
hættunni á að bandamenn Noregs
gætu notað norsk landsvæði til
árása á Sovétrikin.
Af norskri hálfu er eðlilegt og
sjálfsagt að leggja áherzlu á að
allar aðgerðir okkar í varnarmál-
um séu miðaðar við varnir en ekki
árás. Sá er einnig tilgangurinn
með AWACS-vélunum. En þótt
allir eigi að vita að AWACS
treysti varnarmáttinn, er ekki
endilega sanngjarnt að gera lítið
úr viðbrögðum Sovétmanna við
því að flugvélarnar séu komnar í
notkun og segja aðeins að svona
viðbrögð sjáist hvað eftir annað og
séu ekkert nýtt. Okkur tekst ekki,
þótt við vildum, að blekkja Rússa
á þessu sviði. En ef til vill er unnt
að halda sannleikanum frá eigin
þjóð með því að tala nógu loðið og
óljóst.
Arne Olmv Brundtland er séríræó-
ingnr í örjggis- og afropnunarmál-
um rið norsku utanríkismálastofn-
unina.
Tískusýning
í kvöld kl. 21.30 Æ
Tískusýning í
kvöld kl. 21.30
Modelsamtökin
sýna.
HÓTEL ESJU
Safari — Das Kapital — Safari — Das Kapital -
I
finrfuprnr..
H
T r\Í7AmiúÐ'C
Pf?
NCUfí
Op*ö k>—1
18 éra afdurstafcmark.
jmimnDOD
- |e)ide>| sbq — uejes — |Bj?de)| sbq — pejBs
TISKUSÝNING
Islenska ullarlínan '84
Módclsamlökin sýna íslcnska
ull ’84 að Hótel Loftlciðum alla
fóstudaga kl. I2.30-I3.00 um
lcið og Blómasalurinn býður
upp á gómsæta rctti frá hinu
vinsæla Víkingaskipi mcð köld-
um og heitum réttum.
Verið velkomin í hátíðarskapi
á hátíðardaginn.
íslenskur Heimilisidnaður,
Hafnarstræti 3, ^
Rammagerðin,
Hafnarstræti 19
HÚTELLOFTLEKNR
nUCLEIDA S HOTEL
oiyuuooa
Það er í kvöld
sem viö ætlum í Hollywood enda er kominn
fimmtudagur og hefur þaö sannast undan-
farna fimmtudaga, aö Hollywood er staöur-
inn og stundin, sjáumst.
Bjartmar Guölaugsson
veröur gestur okkar í kvöld
og mun hann kynna og
syngja nokkur lög af nýút-
kominni plötu sinni „Ef ég
mætti ráða“. Þess má geta
aö eitt lag af þessari plötu
hans „Sumarliöi fullur“
skipar nú 15. sæti á vin-
sældarlista rásar 2.
Rúna
er sérstaklega velkomin í kvöld og munum við leiöa
hana inn í leyndarmál skemmtikrafta sem koma
fram á sviöi og syngja.
Kynning á 10 vinsælustu lögum í Hollywood veröa
kynnt í kvöld eins og vanalega á fimmtudögum.
Hollywood í nýju Ijósi,
komiö og sjáiö nýju
breytingarnar.
Sjón er sögu ríkari.
Hollywood, staður í stöðugri sókn,
Hollywood, staðurinn okkar.
Aldurstakmark
18 ára.
Fimmtu-
Já, það verður nú örugglega
__ frábær fimmtudagur
______ í kvöid.
Diskótekararnir Sævar
Pálsson og Baldur
Sigurðsson eru komnir í
startholurnar og ætla að
— gera það gott.
—' Sjáumst í kvöld
fimmtudagskvöld, aðeins
— rúllugjald.
ATH fimmtudagar gerast
bestir i Klúbbnum.
m____________,
iÍ9é»i:ni;iióiój
STADUR ÞEIRRA SEM AKVEONIR ERU I ÞVI AD SKEMMTA SER