Morgunblaðið - 16.08.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.08.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGCST 1984 47 • Jesper Olsen. Jafntefli Man.Utd. og Ajax Manchester Utd. og Ajax skíldu jöfn í vináttuleik sem fram fór ó Old Trafford, heimavelli enska liósins, í gærkvöldi. Lokatölurnar uröu 1—1, eftir aö staöan f hólf- leik var 0—0. Hinar nýju stórstjörnur United, þeir Gordon Strachan, Jesper Olsen og Alan Brazil, voru alllr í llöi United, sem lék hins vegar án þeirra Arnold Muhren, Frank Stepleton og Norman Whiteside, auk Ray Wilkins sem haldinn er til ítalíu. Þaö var velski landsliösmaö- urinn Mark Hughes sem skoraði fyrir United á 48. mínútu. Felix Gasselich, sem komiö haföi inn á sem varamaður hjá Ajax rétt áöur, skoraöi jöfnunarmarkiö 20 mínút- um síðar. 22.000 manns fylgdust meö viö- ureigninni sem var liöur í kaupum Manchester-liðsins á Jesper Olsen. Jordan til Southampton Southampton, enska 1. deildar félagiö, hefur fest kaup ó skoska miöherjanum kunna, Joe Jordan, fró ítalska félaginu Verona. Jord- an lék einnig meö AC Milano meöan ó þriggja óra dvöl hans ó italíu stóö. Kaupveröió var gefiö upp í dollurum, Southampton greiddi 210.000 dollara fyrir hinn 32 óra gamla Jordan. Hann lék meö Manchester Utd. og Leeds óöur en hann fór til Ítalíu. 2. deild Staðan ( 2. deild eftir leikina ( gærkvöldi: Skallagrímur—KS 1—2 Völsungur—ÍBÍ 2—0 Tindastóll—Vlöir 0—2 FH 12 8 3 1 25—10 27 Víóir 13 7 3 3 24—17 24 Völsungur 13 7 2 4 20—17 23 KS 13 6 4 3 18—15 22 Njarövík 13 8 3 4 16—12 21 Skallagrimur 13 5 2 6 20—18 17 ÍBÍ 13 4 5 4 19—19 17 ÍBV 12 4 4 4 17—19 16 Tindastóll 13 2 2 9 13—28 8 Einherji 13 0 2 11 8—25 2 Jákvæð niðurstaða úr lyfjaprófi Vésteins á Olympíuleikunum VÉSTEINN Hafsteinsson, sem keppti fyrir íslands hönd ó Ólympíuleikunum (Los Angeles, ( kringlukasti, fór (lyfjapróf ó leik- unum og var útkoman úr prófinu jókvseö — efni ó bannlista fund- ust því í þvagi hans. Vésteinn var sá eini af kringlu- kösturunum sem tekinn var í lyfja- próf eftir undankeppnina, en hann komst ekki áfram í úrslitin. Eins og áöur sagöi sýndí þvagprufa aö Vésteinn haföi neytt efna á bannlista. Var þá kaliaö á Lewis ekkí með í heiðursferðinni Frá Þórami Ragnarssyni, blaöamanni Morgunblaósins í Los Angales. BANDARÍSKIR fjölmiölar, sjón- varpsstöövar og útvarp, eru ( sjöunda himni vfir frammistööu sinna manna ó Olympíuleikunum og gera mjög mikiö úr afrekum þeirra. Nú eru allir verölaunahafar Bandaríkjanna á viku feröalagi um Bandaríkin og heimsækja meöal annars höfuöborgina, Washington, og New York, þar sem þeim var ekiö um götur borgarinnar í opnum vögnum og var mikill mannfjöldi sem fagnaöi þeim viö þaö tækifæri. Mikla athygli vekur aö Cari Lew- is, sá sem vann til fernra gullverö- launa á leikunum er ekki meö ( þessari för. Astæöan mun vera sú aö Lewis haföi bókaö sig í mörg mót í Evrópu og þangaö er hann nú kominn til að keppa en fyrir þátttöku sína þar fær hann miklar peningafjárhæöir. • Carl Lewis. Handknattleiks- deild Þróttar Aöalfundur handknattleiks- deildar Þróttar veröur fimmtu- daginn 23. ógúst ( Þróttarheimil- inu og hefst kl. 20. • Vésteinn Hafsteinsson flokksstjóra frjálsíþróttamanna og - var hann viöstaddur er glas meö varasýnl var opnaö og rannsakaö, en alltaf er geymt aukasýni ef út- koman yröi jákvæö. Niöurstaöa úr rannsókn á aukasýninu var sú sama — jákvæö. Vésteinn fer sjálfkrafa í lífstíö- arkeppnisbann — en eftir aö eitt og hálft ár er liöiö frá atviki sem þessu eiga Frjálsíþróttasambönd viökomandi lands, í þessu tilviki FRi, rétt á því aö sækja um náöun — og er því um 18 mánaöa keppn- isbann aö ræöa. Undantekninga- laust veitir alþjóöa frjálsíþrótta- sambandiö náöun í málum sem þessum eftir 18 mánuöi. Vésteinn Hafsteinsson: Vil biðjast afsök- unar ef það er hægt MORGUNBLADINU barst eftir- farandi yfirlýsing fró Vésteini Hafsteinssyni í gær. „Eg óska eftir aö eftirfarandi komi fram. Fyrir 5 mánuðum tók ég lyf samkvæmt læknisráöi vegna meiösla í öxlum. Læknir minn tjáöi mér, aö þaö væri í lagi aö nota þetta lyf, þaö myndi ekki koma fram á lyfjaprófi og væri þar aö auki notaö í læknisfræöi- legum tilgangi til aö flýta fyrir uppbyggingu bandvefja. Mistök mín eru fólgin í því, aö kanna ekki til fullnustu hvort þessar upplýsingar voru réttar varöandi verkun lyfjanna, m.ö.o. aö þetta ætti ekki aö koma fram á lyfjaprófi Ólympíuleikanna. Aö ööru leyti get ég ekki sagt neitt annaö en aö mér þykir þetta mjög miöur. Ég vil biöjast afsök- unar ef þaö er hægt. Ég vil biöja foreldra mína og fjölskyldu af- sökunar, vini mína og kunningja, íþróttasamband íslands, Frjáls- íþróttasamband íslands, Ólympíunefndina og íslensku þjóðina, sem styrkti mig til þátt- töku í Ólympíuleikunum. Ég mun vitaskuld taka út mína refsingu en engu aö siöur halda ótrauöur áfram og vona aö mis- tök mín veröi öörum til aövörun- ar. Virðingarfyllst, Vésteinn Hafsteinsson." ga- uroaverksmiðja NJARÐVÍK, Sími: 92-1601. Skrifstofa i Reykjavík. Iðnverk hf, Nóatúni 17. Símar: 91-25930 og 91-25945.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.