Morgunblaðið - 16.08.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.08.1984, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1984 Espigerdi. 2ja herb. 75—80 fm 6. hæö. Falleg íbúö. Eskihlíö. 2ja herb. 70 fm 4. hæö ásamt einu herb. i risi. Laus í sept. Grænakinn. 3ja herb. 95 fm efsta hæö í þríbýlishúsi, ekkert undir súö. Allt sér, íbúö í góöu ástandi. Laus strax. Dvergabakki. 3ja herb. um 90 fm 3. hæð. Tvennar sv. Ný- stands. sameign. Laus fljótl. Kríuhólar. 3ja herb. 90 fm 5. hæð. Suö-vestursv. Ásgaröur. 3ja herb. 80 fm 3. hæö. Suðursv. Krummahólar. 4ra herb. 110 fm 7. hæö. Endaíb. Bílskúrsr. Suöursv. Spóahólar. 4ra herb. 100 fm 2. hæð. Suöursv. Kleppsvegur. 4ra herb. 117 fm 5. haeö. Stórar vinkilsv. í suður og vestur. Vönduö eign. Stóragerói. 4ra herb. 117 fm 2. haBÖ. Tvennar sv. ásamt 25 fm bílsk. Falleg íb. Sérhæöir Digranesvegur 130 fm 2. hæö í þríb.húsi. Allt sér. Laus fljótl. Bílskúrsr. Skipholt. 130 fm 1. hæö í þríb. húsi ásamt nýjum 32 fm bílsk. St. suöursv. Sérhiti. Hraunbraut. 135 fm 2. hæö t þríb.húsi. Allt sér ásamt 35 fm bflsk. Raöhús — einb.hús Kleppsvegur. Einb.hús um 85 fm kj. og 135 fm hæö. Húsiö er í dag tvær íb. 2ja herb. ný- stands. íb. í kj. og efri hæö. Stór hornlóð. Selst allt saman eöa í tvennu lagi. Völvufell. 140 fm raöhús á einni hæö ásamt bílsk. Vand. innr. Verö 3 millj. Mögul. á aö taka eign uppí á veröbilinu 1,4—2,2 mHlj. eða 60% útb. Ath. erum meö é skrá mikiö af eignum þar sem óskað er eftir allavega skiptum. Ef þú ert meö eign og vilt skipta frekar en selja beint, hafóu þá sam- band vió okkur. Kannski erum við meö eígnina sem þú leitar aö. Skoöum og verömetum sam- dægurs ef óskaö er. 18 ára reynsla í fasteignavióskiptum. MIIIIUl ifunniii AUSTURSTRÆTI 10 A S HÆÐ Slmi 248S0 oe21870. Helgi V. Jónsson, hrl. Kvölds. sölum.: 39416 — 38157. SFASTEIGNASALAN SKULbJUN Skúlatúm 6 2 hæfl Einarsnes — Skerjaf. 90 fm snoturt parhús á tveim- ur hæöum. Allt nýtt. Verö 1650 þús. Geröakot — Álftan. 200 fm einb.hús á einni hæö ásamt 50 fm bflskúr. Afh. tilb. undir tréverk. Verö 2,6 millj. Vesturás 155 fm fokhelt raöhús á einni hæö. Bflskúr. Skilast meö frágengnu þaki og gleri. Verð 2 millj. Hlíöar 120 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílskúr. Góö eign. Skipti möguleg á 2ja herb. ibúö. Verö 2,7 millj. Maríubakki 50 fm góö einstaklingsíbúð í kjallara. Ósamþykkt. Verö 900 þús. Hraunbær 30 fm einstaklingsíbúö á jaröhæö. Samþykkt. Verö 800 þús. Fiskakvísl 125 fm fokheld 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ásamt 45 fm f risi. Bflskúr. Tilbúiö til afh. 1. sept. '84. Verö 1900 þús. Krummahólar 100 fm góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Frysti- klefi í kj. Verö 1850 þús. Hraunbær 90 fm mjög góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Verö 1800 þús. Laugavegur 85 fm góö, 3ja herb. fbúö á 1. hæö. Verð 1450 þús. Engihjalli 90 fm mjög falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Þvottaaöstaöa á hæöinni. Verö 1700 þús. Brekkubyggö Gb. 75 fm ný 3ja herb. íbúö á 1. hæö. (Sérbýli). Nýjar innr., sérinng. Verö 1750 þús. Útb. 60%. Fiskakvísl 125 fm góö íbúö ásamt 45 fm risi. Bílskúr, sér geymsla. Af- hendist tilbúið undir tréverk. Verö 2,8 millj. Æsufell 65 fm 2ja herb. íbúö á 4. hæö. Sérgeymsla. Suðursval- ir. Verö 1300 þús. Vesturberg 65 fm 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Flísalagt baö. Góöar innr. Verð 1400 þús. Símar: 27599 & 27980 Kristinn Bsrnburg. viöakiptafr fltoririttfMiífrifo Áskriftarsimirm er 83033 Bladburöarfólk óskast! Austurbær Kópavogur Ðollagata Sunnubraut Sjafnargata Þinghólsbraut Bergstaöastræti Vesturbær Tjarnargata 39 — fllt>**.0ltttMflM$> Fjármálaráðherra ákveður allar aukafjárveitingar „Fjármálaráöherra hefur alltaf tekiö ákvaröanir um allar auka- fjárveitingar," sagði Albert Guö- mundsson fjármálaráöherra i sam- tali við Morgunblaðið er blm. spurði hann hvort það væri rétt aö hann sjálfur Ueki ákvaröanir um allar greiðslur úr ríkissjóöi, sem væru umfram greiösluáætlun ráðu- ncyta og stofnana, og sagöi ráö- herrann það engu máli skipta hvort um nokkrar krónur væri aö ræöa, eöa stórar upphæðir — hann ákvæöi einfaldlega allar greiðslur, sem aukafjárveitingar hétu. „Það fer enginn fram úr nein- um liðum fjárlaga, nema ég gefi heimild til,“ sagði Albert, „en — þó að aðeins sé um nokkrar krónur að ræða hitt er svo annað mál að ég er að reyna að komast hjá öllum auka- fjárveitingum, því ég álít að fjármálaráðherra eigi ekki að vera með neinar aukafjárveit- ingar. Ef um mistök í áætlana- gerð er að ræða, þá verður að leiðrétta það, en ef um óráðsíu og eyðslu hjá ráðuneytum og stofnunum er að ræða, þá verða eyðsluaðilarnir einfaldlega að standa ábyrgir gerða sinna — ekki bjarga ég þeim.“ Albert sagði að í ár væru aukafjárveitingar 139 milljónir króna, en þær væru mestmegnis tilkomnar vegna verka sem verið væri að klára, reikninga frá byggingaraðilum o.þ.h., en auka- fjárveitingar í ár væru einungis um þriðjungur þess sem þær voru í fyrra. Sagðist Albert vera mjög ánægður með þann árang- ur, og sagðist hafa góðar vonir til þess að hægt væri að halda þessum málum innan hóflegra marka, það sem eftir væri árs- ins. En til þess að svo mætti verða sagði hann að ríkisstjórn- in öll og stofnanir yrðu að leggj- ast á eitt. * A sama tíma og framleiðslan eykst: Mjólkursala minnkar um 3 millj. lítra á ári SALA mjólkurafurða hefur minnkað um 3,3% á fyrri helmingi þessa árs, á sama tíma og framleiðsla mjólkur hefur aukist um 6,4%eða sem nemur 3,3 milljónum lítra. Ef samdráttur í sölu mjólkurafurða verður jafn mikill á seinni helmingi ársins verður saian minni og samsvarar það 3 milljónum Hafnarfjörður Til sölu m.a. Kaldakinn 2)a herb. 70 fm neöri hæö í tví- býlishúsi ásamt bílskúr. Verö 1.5 millj. Álfaskeiö 3ja herb. 92 fm íbúö í fjölbýlis- húsi ásamt bílskúr. Verö 1,7 millj. Noröurbraut Fallegt eldra timburhús, hæö og ris, samtals ca. 75 fm. Verö 1.5 millj. Ölduslóö 3ja herb. 85 fm neðri hæö i tví- býlishúsi auk bílskúrs. Verö 1,7 millj. Hólabraut 3ja—4ra herb. 90 fm neöri hæö í tvíbýlishúsi. Rúmgóöur bfl- skúr. Verö 1,8—1,9 millj. Herjólfsgata 3ja—4ra herb. 90 fm Jaröhæö i tvíbýlishúsi. Verö 1650 þús. Hjallabraut 3ja herb. góö íbúö á 2. hæö i fjölbýlishúsi. Verö 1850 þús. Mosabarö 4ra—5 herb. ca. 110 fm neöri hæö í tvíbýlishúsi, bílskúrs- plata. Verö 2,2 millj. Herjólfsgata 4ra herb. falleg íbúö ca. 110 fm á efri hæö, tvíbýlishús. Góö sameign í kjaliara auk eins herb. Fallegur garöur, gott út- sýni. Samþykktar telkningar fyrir viöbyggingar í risi. Verö 2,5 millj. Noröurbraut 150 fm einbýlishús úr steini ásamt ca. 150 sambyggöu iön- aöarhúsnæöl. Ibúöin er tvær samliggjandi stofur, 4 svefn- herb., eldhús, hol, þvottahús og baöherb. Hringbraut Einbýlishús ca. 225 fm, kjallari, hæö og ris. Hæöin er fvær stof- ur, eldhús, hol og wc. Risiö er stór stofa (má skipta í tvennt), herb., baö og eldhús. I kjallara eru tvö stór herb., stórt þvotta- hús og geymslur. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgotu 25, Hafnarf sími 51 500 Miklar birgðir af nautgripakjöti lítra af mjólk. Fyrstu 10 mánuði verð- lagsársins hefur orðið 2,2%samdrátt- ur í sölu kindakjöts og samsvarar það um 200 tonnum. Vegna mikils út- flutnings eru birgðir kindakjöts þó verulega minni en í fyrra, eða 3.563 tonn í júnílok. Miklar birgðir eru nú af naut- gripakjöti. Fyrstu 10 mánuði verð- lagsársins — verðlagsárið stendur frá 1. september til 31. ágúst — nam framleiðsla nautgripakjöts 2.285 tonnum, sem er 405 tonnum eða 21,5% meira en í fyrra. Salan nú er 1.859 tonn en 1.897 tonn á sama tíma í fyrra. Sölusamdráttur er því 2%. Birgðir af nautgripa- kjöti í júnílok voru 643 tonn sem er 194% meira en var á sama tíma í fyrra. Guðmundur Stefánsson, starfs- maður Stéttarsambands bænda hefur tekið þessar upplýsingar saman. Kemur fram í samantekt hans að sala nýmjólkur hefur dreg- ist saman um 3,8%, súpmjólkur um 5,5% en 11,4% aukning hefur orðið í sölu léttmjólkur. í heild hefur mjólkursalan dregist saman um 2,8%. Sala súkkulaðimjólkur hefur dregist saman um 22,6% og skyrs- alan um 8,9%. Hins vegar hefur sala á rjóma aukist veruléga eða um 4%. Þá hefur jógúrtsalan auk- ist um 29,3%. Smjörsalan hefur dregist verulega saman eða um 15,8% en smjörvasalan aukist um 6,3%. Samanlögð sala smjörs og smjörva hefur dregist saman um 9,3%. Sala 45% osta hefur aukist um 1,5% en sala 20% og 30% osta um 7,7%. I heild hefur sala osta aukist um 3,1% sem er mun minni aukning en undanfarin ár. Hörpudiskur: Gengur á birgðirnar en verðið er jafn lágt NOKKUÐ hefur ræst úr með solu á hörpudiskframleiðslu síðustu vertfðar. Kramleiðendurnir hafa flutt út megnið af birgðunum en nokkuð er enn ðselt f geymslum erlendis. Verðið sem fæst fyrir befur hinsvegar lítið sem ekkert hækkað, og samkvæmt heimildum Morgunblaðs- ins hefur orpudiskur verið seldur allt niður í 2,50 dollara pundið í Bandarfkjun- um sem er um helmingi lægra en fékkst fyrir skelfisk í Bandaríkjunum síðasta haust. 1 vor voru miklar birgðir af hörpu- diski frá sfðustu vertið og markaðurinn talinn veikur. Að sögn Bjarna V. Magn- ússonar hjá lslensku umboðssölunni fór loks að ganga verulega á birgðirnar f sumar. Sagði hann að þau fyrirtæki sem seldu f gegn um Islensku umboðs- söluna hefðu flutt út megnið af fram- leiðslu sinni en ættu enn nokkuð óselt f geymslum eriendis. Guðmundur Stefán Marfasson framkvæmdastjóri hjá Sig- urði Ágústssyni hf. f Stykkishólmi sagði f samtali við Morgunblaðið að þeir væru langt komnir með að selja framleiðslu sfðasta árs. Sagði hann að búið væri að fiytja út alla framleiðsl- una en eitthvað væri enn óselt í geymsium i Bandarfkjunum. Hörpudiskvertfðin hefst venjulega fyrrihluta ágústmánaðar og stendur fram eftir vetri. Búist er við að veið- arnar hjá bátum sem leggja upp hjá Sigurði Ágústssyni hefjist í þessari viku en vitað er að sumar aðrar vinnsl- ur eru hikandi við að hefja vinnsluna vegna erfiðleika á mörkuðunum. Tii dæmis var haft eftir Sigurjóni Helga- syni hjá Rækjunesi f Stykkishólmi f Morgunblaðinu á laugardag að ekki væri víst að hörpudiskvinnslan yrði hafin i haust hjá Rækjunesi vegna ástandsins á mörkuðunum. Hjartans kveðjur og þakklæti til allra sem glöddu mig með heimsóknum, blómum, gjöfum og skeytum á 75 ára afmœlisdegi mínum, 7. ágúst. Guð blessi ykkur ölL Ágústa Siguróardóttir Bögeskov frá Lágu-Kotey, Medallandi, nú Safamýri 56.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.