Morgunblaðið - 16.08.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.08.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaöbera vantar í Grundir. Upplýsingar í síma 44146. Frá Veitingahöllinni Starfsfólk óskast til vaktavinnu. Upplýsingar á staðnum milli kl. 1 og 4. Veitingahöllin. Grunnskólinn á Flateyri Kennara vantar næsta skólaár. Upplýsingar í síma 94-7645. Verkstjóri Fiskiðjusamlag Húsavíkur vantar verkstjóra í vinnslusal. Upplýsingar gefur Tryggvi Finnsson í síma 96-41388 og heimasíma 96-41349. Ungt vaxandi inn- flutningsfyrirtæki óskar aö ráöa vana skrifstofumanneskju til að sjá um merkingu bókhaldsgagna, aðflutn- ingsskjöl, vélritun, símavörslu o.fl. Góð laun fyrir góða manneskju. Lysthafendur leggi inn umsókn til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „Stundvísi — 1“. Verksmiðjustörf Starfsfólk vantar nú þegar til starfa í verk- smiðjunni. Dósageröin hf., Vesturvör 16—20, Kópavogi, sími 43011. Sölustarf Heildverslun í miðbænum óskar aö ráöa starfsmann (konu/karl) til frambúöar Vfe eða allan daginn. Um er aö ræöa sölustarf í vefn- aðar-, hannyröa- og smávörudeild fyrirtækis- ins. /Eskilegt er að viökomandi hafi starfsreynslu, sé á aldrinum 25—38 ára og hafi bíl til um- ráða. Þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Reglusemi og stundvísi skilyröi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. AFLEYSMGA-OG RADNNGARWONUSTA Lidsauki hf. Hverfisgötu 16 A. stmi 13535. Optö M. 9—15 Forvinnumaður Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9, Reykjavík óska aö ráöa starfsmann í forvinnu sem fyrst. Starfiö er aöallega fólgiö í umsjón og rekstri tölvukerfa. Skilyrði er aö umsækjendur hafi stúd- entspróf og einnig er æskilegt að þeir hafi reynslu og/eöa menntun í ofangreindu starfi sem notendur tölvukerfa. Umsóknareyöublöð eru afhent í afgreiöslu SKÝRR og hjá starfsmannastjóra. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf skal skilað fyrir 21. ágúst 1984. Skýrsiuvéiar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Innheimtufólk Okkur vantar fólk til innheimtustarfa á eftir- töldum stöðum: Bolungarvík, Djúpivogur, Eyrarbakki, Fá- skrúðsfjöröur, Flateyri, Hrísey og Reykjahlíð, Hverageröi, Keflavík, Kópasker, Njarövík, Ólafsfjörður, Patreksfjörður, Raufarhöfn, Selfoss, Siglufjöröur, Seyðisfjöröur, Skaga- strönd, Stokkseyri, Stykkishólmur, Vest- mannaeyjar, Vík, Vogar, Vopnafjörður og Þorlákshöfn. Uppl. veitir Guörún Georgsdóttir í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, Reykjavík. Framtíðarvinna Viljum ráða lagermann nú þegar. Reglusemi áskilin. Upplýsingar veittar í dag á skrifstofu okkar frá kl. 9—5. Garri hf., Smiöjuvegi 42, Kópavogi, sími 78844. Kjötvinnsla Viljum ráða mann til kjötvinnslu vora strax. Lærlingur kemur til greina. Upplýsingar gefur Ingólfur Bárðarson í síma 99-1000. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Smíðakennarar — íþróttakennarar íþróttakennara vantar við grunnskólann Höfn, glæsilegt nýtt íþróttahús. Einig vantar smíðakennara við sama skóla. Húsnæöi á staönum. Upplýsingar veita skólastjórar í símum 97- 8148 og 97-8321. Afgreiðslustarf Viö leitum aö frískri og duglegri stúlku á aldr- inum 20—35 ára. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „B — 14“. Bikarinn, sportvöruverslun. Starfskraftur aukavinna Kurteis og ákveðinn starfskraftur óskast til aö selja í bóka- og gjafaverslanir skemmti- lega innflutta hluti. Mjög þægilegt hlutastarf, meö frjálsum vinnutíma til aö afla sér aukatekna. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Gott aukastarf — 2803“. Lagerstarf Óskum eftir aö ráða lagermann á húsgagna- lager. Starfiö er einkum fólgiö í móttöku og afgreiöslu á húsgögnum, auk samsetninga og minniháttar viögeröa. Umsóknum sé skilaö fyrir 21. ágúst nk. á skrifstofuna, Ármúla 1A, þar sem nánari uppl. um starfiö eru veittar. Markaðsfulltrúi — Tölvur Viö leitum aö áreiöanlegum starfsmanni meö lipra og fágaöa framkomu fyrir markaössviö fyrirtækisins. /Eskilegt er aö viökomandi hafi haldgóöa undirstööumenntun á sviöi verslunar og viöskipta. Þekking á einkatölvum og/eða IBM S/34, S/36 nauösynleg. Starfssvið: Kynning og sala á tölvum og hugbúnaöi, og aöstoö viö viöskiptavini fyrir- tækisins. Við bjóöum þátttöku í mótun ört vaxandi fyrirtækis, þátttöku í námskeiöum ásamt starfsþjálfun. Viökomandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaöarmál. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyöu- blöðum sem liggja frammi á afgreiöslu fyrir 25. ágúst nk. GÍSLI J. JOHNSEN n TÖLVUBÚNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF SMIÐJUVEGI 8 - P.O BOX 397 - 202 KÓPAVOGI - SÍMI 73111 Athugið Dagvistun barna á einkaheimili Dagvistun barna á einkaheimili Mikill skortur er á heimilum hér í borginni, sem taka börn til dagvistar, þó sérstaklega í eldri hverfum. Eru þeir sem hafa hug á aö sinna því beönir að koma til starfa sem fyrst, til aö mæta þeirri þörf sem alltaf skapast á haustin. Vinsamlegast hafið samband í síma 22360. Umsjónarfóstrur, Njálsgötu 9. Sölumaður óskast Fyrirtæki í framleiöslu og innflutningi á plastvörum óskar eftir aö ráöa sölumann til starfa. Ráningartími í byrjun 2—3 mánuöir, ef vel tekst til verður um framtíöarstarf aö ræöa. Aöeins kemur til greina maöur meö reynslu í sölumennsku. Vinsamlega leggiö inn á afgreiöslu blaösins nafn og símanúmer ásamt upplýsingum um fyrri störf merkt: „Nýtt sölustarf 123/1761“. Súkkulaðiverk- smiðjan Linda hf. Akureyri óskar eftir að ráða matvælasérfræöing til starfa í verksmiðju sinni. Umsóknir ásamt uppl. um námsferil og fyrri störf sendist til Súkkulaöiverksmiöjunnar Lindu hf. fyrir 1. sept. nk. Námsgagnastofnun Kennarar óskast til starfa í Skólavörubúö fram í miöjan september nk. Einnig vantar starfsmann (kennari — bókasafnsfræöingur) í hálft starf í Kennslumiðstöö. Upplýsingar í síma 28088 eöa aö Laugavegi 166.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.