Morgunblaðið - 21.08.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.08.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984 í DAG er þriðjudagur 21. ágúst, sem er 234. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.32 og síö- degisflóð kl. 13.21. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.37 og sólarlag kl. 21.22. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.31 og tunglið í suöri kl. 08.29. (Almanak Háskóla íslands). Sá sem tekur viö yður, tekur við mór, og sá sem tekur við mér, tekur viö þeim sem sendi mig. (Matt 10,40). KROSSGÁTA 2----- 8 9 10 ,o B 112 13 15 LÁRÉTT: — 1 poka, 5 mapirt, 6 Krannur, 7 húd, 8 bráúlyndur madur, II kvvúi, 12 tryllla, 14 blað, 16 bolta. LÓÐRÉTT: — I heióarlegt fólk, 2 pening, 3 husdyr, 4 gras, 7 greinir, 9 sjávardýrió, 10 rústir, 13 flýtir, 15 sérhljódar. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 siglan, 5 aá, 6 fautar, 9 urr, 10 fa, 11 Ið, 12 ris, 13 lama, 15 áll, 17 rollan. LÓÐRÉTT: - 1 sífullur, 2 gaur, 3 lát, 4 nserast, 7 aróa, 8 afi, 12 rall, 14 mál. 16 la. ÁRNAÐ HEILLA *7 ára afmæli. í dag, 21. ág- I U úst, er sjötugur Bergþór Albertsson, bifreiðastjóri, Norð- urvangi 31 í Hafnarfirði. — Hann tekur á móti gestum á heimili sínu og eiginkonu sinnar, Maríu Jakobsdóttur, í dag. FRÉTTIR HITASTIGIÐ féll nokkuð í fyrrinótt og fór t.d. niður í 7 stig hér í Reykjavík. Minnstur hiti á láglendinu var 6 stig um nótt- ina, t.d. á Uufuskálum og Heið- arbæ. Svo sem vænta mátti var lítilsháttar rigning hér í bæn- um. Hvergi var úrkoman telj- andi mikil um nóttina. Minnst- ur hiti var uppi á Hveravöllum, fjögur stig. Veðurstofan taldi horfur á heldur kólnandi veðri á landinu. Snemma í gærmorg- un var skýjað og 5 stiga hiti í Nuuk á Grænlandi og í Forb- isher-flóa á Baffinslandi, en þar var rigning. í Þrándheimi í Noregi var súld og hiti 14 stig og í Vasa í Finnlandi skýjað og 15 stiga hiti. Veður kom ekki snemma í gærmorgun frá Sundsvall í Svíþjóð. SILGINGAMÁLSrrOFNIJNIN. I nýju Lögbirtingablaði er staða skipaskoðunarmanns Sigl- ingamálastofnunarinnar á Ak- ureyri, auglýst laus til um- sóknar. Þar er tekið fram að æskilegt sé að væntanlegur skipaskoðunarmaður sé með 4. stigs menntun frá Vélskóla fs- lands. — Það er samgöngu- ráðuneytið sem auglýsir stöð- una með umsóknarfrest til 12. september næstkomandL LÖGREGLUSTJÓRINN hér í Reykjavík er nú að leita eftir nokkrum mönnum til starfa í lögregluliðinu hér í Reykjavík. Þessar stöður eru augl. lausar til umsóknar í þessum sama Lögbirtiíigi, með umsóknar- fresti til 5. september næst- komandi. AKRABORGIN siglir nú dag- lega fjórar ferðir milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer auk þess kvöldferð á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um. Skipið siglir sem hér seg- ir: Frá Ak: Kl. 08.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Frá Rvík: Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Kvöldferðirnar á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík ki. 22.00. FLÓAMARKAÐ heldur Hjálp- ræðisherinn í salnum í Herkastalanum í dag, þriðju- dag, og á morgun, milli kl. 10-17. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN Jumbó, Grýtubakka 14 í Breiðholtshverfi, týndist að heiman frá sér 13. þessa mán- aðar. Hann er grábröndóttur með hvítar hosur og hvítan blett á bringu. Þá er hann tal- inn auðþekktur á hvítri rák sem er miðja vegu milli hægra auga og munns. Síminn á heimilinu er 79666 eftir kl. 19.30. FRÁ HÖFNINNI UM helgina kom Bakkafoss frá útlöndum og þá fór Ljósafoss úr Reykjavíkurhötn á strönd- ina. Togarinn Gullberg kom af veiðum með ísfisk til útflutn- ings. Esja kom úr strandferð. í gær komu fjórir togarar inn til löndunar: Arinbjörn, Ögri, Bjarni Herjólfsson og Jón Bald- vinsson. Þá kom rússneskt olíuskip í gær með farm. Og svo kom á sunnudaginn einka- snekkjan Kisuca frá Noregi. Hún er á leið til heimahafnar sinnar, sem er á lítilli breskri eyju í Mexíkóflóa sem heitir Caymanisland. Ný þjónusta Flugleifta: Fyrstu farþegarnir á hopp-fargjaldinu QM U MO Það er alveg sama hvernig þú hoppar núna, Magga, Ólympíuleikunum er lokið!! Kvðht-, natur- og hulgarþjófiuuta apótakanna í Reykja- vik dagana 17. ágúst til 23. ágúst, aö báöum dögum meðtðldum er í Holta Apótakl. Auk þess er Laugavaga Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl vlð lækni á Oöngudalld Landspítatans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Gðngudeild er tokuö á heigidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla.virka daga fyrir tólk sem ekkl hefur helmlllslækni eöa nær ekki tll hans (siml 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnlr slösuöum og skyndivefkum allan sólarhrlnglnn (síml 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakl í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæntieaógeróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauvemdarsfðó Raykjavikur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírleinl. Neyóarvakt Tannlæknafélags fslands í Hetlsuverndar- stööinni vlö Ðarónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjóróur og Garöabær: Apótekln í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin vlrka daga tll kl. 18.30 og til sklptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Apótekió er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl læknl efllr kl. 17. Seffoss: 8#Hom Apótok er oplö tll kl. 18.30. OpM er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt lást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dðgum, svo og laugardðgum og sunnudögum Akranos: Uppl. um vakthatandl lækni eru í símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. - Um heigar. eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opló vlrka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. KvennMthvafT. Oplð allan sólarhrlnglnn, slml 21208. Húsaskjöl og aöstoó vlö konur sem belttar hafa verlö ofbeldi I heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11, opln daglega 14—16, siml 23720. Póslgiró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundlr I Síðumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-Mmtókin. Elgir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa, þá er slml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg ráögföf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. I sima 11795. StuttbylgjuMndingar útvarpslns til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlóað er vlö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartfmar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadetldln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Aila daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. BamaepAali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — LandakotMpitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspltalinn I Foesvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. NafnartMióin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml trjáls alla daga. GrenaáadeUd: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstóóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjsvlkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — KleppMpitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Rókadaid: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogehæMó: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóaspftali: Heimsóknar- tfml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóe- •faapitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili I Kópavogi: Helmsöknartfml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Kaltavfkur- læknlshóraós og hellsugæzlustöövar Suöurnesja. Sfminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vakfþjónusta. Vegna bilana á veltukerfi vstna og Mta- vaítu, síml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Rafmagneveitan bilanavakt 686230. SÖFN LandsbókaMfn fslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallesfrarsalur oþinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabótwsafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þelrra veittar I aöalsafni, siml 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonan Handrltasýning opin þrlöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. LlalaMfn íslands: Opló daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasatn Raykjavfkur: AóalMfn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —aprll er etnnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 Ara bðrn á þrlðjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl 27. simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstrætl 29a, síml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. SólhaimaMfn — Sólheimum 27, slml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—18. Söguslund tyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júll—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Sfmatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hotevaltesafn — Hofs- vallagðtu 16. slmi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I Irá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudög- um kl. 10-11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekkl frá 2. júli—13. ágúst. BlindrabókaMfn fatenda, Hamrahllö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsiö: Bókasafnló: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22, ÁrbsaiarMfn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Aagrlmssatn Bergstaöastrætl 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. UataMfn Einara Jónsaonan Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn dag- legakl. 11—18. Húa Júna Sigurðaaonar I Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudaga tll föstudaga Irá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalMtaðir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. BúkaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðm 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símtnn er 41577. Náttúrutræötetofa Kópavogs: Opin á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk síml 10000. Akureyri slml 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatelaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplð kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brolðholti: Opln mánudaga - föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Síml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. VMturbæiarteugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginnl: Opnunartlma skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. I sfma 15004. Varmártaug I Moatetlssvait: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfmi karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Slml 66254. Sundhðtl Keflevlkur er opin mánudaga - fimmtudaga: 7 g, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga - fðstudaga kl. 18-21. Laugardaga 13-18 og sunnudaga 9—12. Slminn er 1145. Sundteug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. Sundteug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga ld. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—18 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá morgnl tll kvölds. Slml 50088. Sundtaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slmi 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.