Morgunblaðið - 21.08.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984
21
Sade
í hæstu
hæðum
Hljóm-
plotur
Finnbogi Marinósson
Sade
Diamond Life
Þegar þetta er skrifað hef-
ur fyrsta plata söngkonunn-
ar Sade ekki verið flutt inn
til landsins. Það kemur
kannski ekki á óvart þar sem
sofandaháttur innflytjenda
er með ólíkindum. Eintakið
var sérpantað en vonandi
verður platan flutt inn hið
fyrsta.
Hver þessi söngkona er
veit ég ekki. Það er ekki
langt síðan hún sendi frá sér
smáskífuna „Your Love is
King“. Lagið er rólegt og dá-
lítið öðruvísi en önnur róleg
lög í dag. Undirspilið minnir
dálítið á síðustu plötu Steely
Dan og sólóplötu Donald
Fagens, „Nightfly". Hljóð-
færaleikurinn latur og saxó-
fónninn gefur jazzað yfir-
bragð. Lagið þótti lofa góðu
og beðið var með eftirvænt-
ingu eftir breiðskífunni.
„Diamond Live“ heiti hún
og geymir átta ný lög og eitt
gamalt í nýrri útsetningu. í
stuttu máli er platan frábær.
Sterkt lýsingarorð sem varla
lýsir þessari plötu nógu vel.
Hún hefur að geyma allt sem
góð plata þarf að hafa. Lögin
eru hvert öðru betra. Sade er
skemmtileg söngkona. Ekki
eins góð og Joni Mitchell en
hefur yfir sér mikinn
sjarma. Hún ræður vel við
það sem hún gerir og geri
aðrir betur.
Hljóðfæraleikurinn,
hljómgæðin, útsetning og
vinnsla laganna er slík að
varla verður vatni haldið af
unun við hlustun. Einhver
sagði að „Nightfly", platan
sem minnst var á hér fyrr,
væri fullkomin. Ef svo er þá
er þessi plata það líka.
Tónlistin er popp. Minnir
á Grace Jones á köflum, er
djössuð og flest lögin eru
flöt. Samt vantar ekki kraft-
inn í plötuna og þá til dæmis
„Hang on to your Love" sem
er eitt af bestu lögum ársins.
Lagið sem ekki er eftir félag-
ana í Sade er gamli slagar-
inn „Why Can’t We Live To-
gether". Útsetning er vægast
sagt mögnuð og fer Sade á
kostum í söngnum. Annars
er platan mjög jöfn og heild-
armyndin óaðfinnanleg. Ef
nefna á eitthvert lag sem
það besta verður „Smooth
Operator“ fyrir valinu og þá
um leið sem eitt lang besta
lag ársins.
••
enadrírbankarbjMa
Þaö er engin spurning, lönaöarbankinn byöur aðrar sparnaöarleiöir.
Viö bjóöum þer BANKAREIKNING
MEÐ BÓNUS í staö þess aö kaupa
skírteini.
Þú týnir ekki bankareikningi. Þú
þarft ekki aö endurnýja banka-
reikning. Þú Skapar þér og þínum
lánstraust meö bankareikningi.
Iðnaðarbankinn
Fer eigin leiöir - fyrir sparendur.
Enn á ný býður Farandi ykkur velkom-
in til austurlanda íjœr. Fyrst verður
ílogið um London til Manila síðan
ferðast til Kínahaísstrandarinnar,
gullnámanna í Baguio og aíkomend-
ur hausaveiðaranna í Bontoc heim-
sóttir. Við íörum líka til Taiwan,
skoðum Hong Kong og íörum í
dagsíerð til Kína.
Hoi)$ Kor)£*Kir)a
Brottíör I. 21. desember
Brottíör II 28. desember
Haiandi
Vesturgötu 4 - sími: 17445.
Sérfrædingar í spennandi sumarleyfisferðum