Morgunblaðið - 21.08.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.08.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984 39 Þorlákur Halldórsson opnar sýningu ÞORLÁKUR R. Haldorsen opnar í dag málverkasýningu í Listmunaskál- anum Eden í Hverageröi. Þetta er þrítugasta einkasýning Þorláks, en auk þess hefur hann tekiö þátt í samsýningum Myndlistarfélagsins frá upphafi. Þorlákur er fæddur í Reykjavík áriö 1929. Hann stundaöi nám í teikningu hjá Gggerti Guömundssyni listmálara og var viö nám hjá próf. Alexander Schultz viö Statens Kunstakademi í Osló á árunum 1962—1963. Athugasemd vegna ráðningar borgar- minjavarðar Morgunblaöinu hefur borizt eftir- farandi: „Ég lýsi hér með furðu minni á vinnubrögðum þeim er viðhöfð voru við ráðningu Ragnheiðar Helgu Þórarinsdóttur þjóðsagna- fræðings í starf forstöðumanns Árbæjarsafns í Reykjavík. Ég tel það ófyrirgefanlega van- virðingu við safnverði Árbæjar- safns, þær Mjöll Snæsdóttur forn- leifafræðing og Guðnýju Gerði Gunnarsdóttur þjóðháttafræðing, sem unnið hafa á safninu svo ár- um skiptir og hafa sinnt starfi sínu með sóma, að þær voru huns- aðar þegar þessi ákvörðun var tek- in. Ennfremur undrast ég þá ákvörðun að auglýsa ekki starfið opinberlega, svo sem teljast mætti eðlilegt þegar ekki er um að ræða tilfæringar innan stofnunar. Með vinsemd og virðingu. Kristín Huld Siguröardóttir, fornleifafræöingur.“ Áskriftarsimmn ir NMt.il Hagsmunanefnd SHÍ: Afnámi víxillána Lánasjóðsins mótmælt Vegna fréttar frá menntamála- ráðuneytinu, varðandi niðurfell- ingu á víxillánum til 1. árs nema, vill Hagsmunanefnd SHÍ koma eftirfarandi á framfæri: Hagsmunanefnd SHÍ mót- mælir harðlega þeirri „lausn" á fjárhagsvanda Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna, sem Menntamálaráðherra boðar í umræddri frétt, og telur það furðu gegna að yfirmaður menntamála skuli boða aðgerðir jafn fjandsamlegar náms- mönnum og þessar. Það er skiln- ingur SHI að lánasjóðnum sé skylt að veita öllum náms- mönnum, jafnt 1. árs nemum sem öðrum, lán samkvæmt 1. grein laga nr. 72 frá 1982 um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Sú skoðun ráðuneytisins að víx- illán til 1. árs nema séu fremur „í verkahring banka og spari- sjóða en Lánasjóðs íslenskra námsmanna" er næsta furðulegt og alls ekki í anda laganna um Lánasjóðinn. Reglur Lánasjóðs- ins um lánveitingar miða að þvi að tryggja jafnan rétt allra til náms, óháð efnahag. Þær reglur samrýmast engan veginn reglum banka og sparisjóða um lán til einstaklinga. Eða getur það ver- ið skoðun menntamálaráðherra að það sé í verkahring banka og sparisjóða að ákveða hverjir fá að læra og hverjir ekki. Fjárhagsvandi Lánasjóðsins er til kominn vegna þess að ríkisvaldið hefur ekki staðið við lagalegar skuldbindingar sínar gagnvart sjóðnum. Það er krafa Hagsmunanefndar SHÍ að ríkið veiti Lánasjóðnum það fé sem hann þarf til þess að geta staðið við skuldbindingar sínar gagn- vart námsmönnum. Lánasjóður íslenskra námsmanna er eitt öfl- ugasta tækið sem við eigum til að tryggja jafnrétti til náms. Það er því frumkrafa náms- manna að hann fái valdið hlut- verki sínu. Þú svalar lestmrþörf dagsins ásWum Moggans! Fyrirliggjandi í biigðastöð ADRONIT GIRDINGAEFNI Girðingaefni, staurar, net og hlið úr galvaniseruðu stáliásamt öllum fylgihlutum. Uppsett sýnishorn í verslun auðvelda skoðun. SINDRA STALHR Borgartúni 31, 105 Reykjavík, símar: 27222 & 21684 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 158 — 18. ágúst 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala Kenp 1 Dollari 31,060 31,140 30,980 1 SLpund 41,085 41,190 40,475 1 Kan. dollari 23JW9 23,931 23,554 1 Dönsk kr. 2,9747 2,9824 2,9288 1 Norsk kr. 3,7678 3,7775 3,7147 1 Sa-n.sk kr. 3,7345 3,7441 3,6890 1 FL mark 5,1449 5,1582 5,0854 1 Fr. franki 33358 33449 3,4848 1 tU-lfí. franki 0,5373 0,5387 03293 1 Sv. franki 13,0034 13,0369 123590 1 lloll. gyllini 9,6250 9,6498 9,4694 1 V+. mark 10^535 103815 10,6951 1 R lira 0,01756 0,01761 0,01736 1 Austurr. sch. 13457 134% 13235 1 l’ort. t-NClHÍo 03071 0,2076 03058 1 Sp. peseti 0,1897 0,1902 0,1897 1 Jap. yen 0,12895 0,12929 0,12581 1 frskl pund 33314 33,600 32385 SDR. (SérsL dráttarr.) 31,6702 31,7519 1 Betp. franki 03319 03333 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóösbækur_____________........... 17,00% Sparisjóðsreikningar meó 2ja mánaða uppsögn Útvegsbankinn............... 18,00% með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 19,00% Búnaðarbankinn............... 20,00% Iðnaðarbankinn............... 20,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn.............. 19,00% Sparisjóðir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% með 4ra mánaða uppsögn Útvegsbankinn................ 20,00% með 5 mánaða uppsögn Útvegsbankinn................ 22,00% með 6 mánaöa uppsögn Iðnaðarbankinn............... 23,00% Sparisjóðir................. 23,50% Útvegsbankinn................ 23,00% með 6 mánaða uppsögn + bónus 1,50% Iðnaðarbankinnö.............. 24,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 23,50% Búnaðarbankinn............... 21,00% Landsbankinn..................21,00% Samvinnubankinn...............21,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 24,00% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbankinn............... 24,00% Innlánsskírteini: Alþýðubankinn................ 23,00% Búnaðarbankinn....... ....... 23,00% Landsbankinn........ ........ 24,50% Samvinnubankinn.............. 23,00% Sþarisjóðir.................. 23,00% Utvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn......i..... 23,00% Verðtryggóir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 2,00% Búnaðarbankinn................ 0,00% Iðnaðarbankinn................ 0,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóðir................... 0,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 4,50% Búnaðarbankinn................ 2,50% Iðnaðarbankinn................ 4,50% Landsbankinn.................. 6,50% Sparisjóðir................... 5,00% Samvinnubankinn............... 4,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% með 6 mánaða uppsögn + 1,50% bónus Iðnaöarbankinn1'............, 6,00% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar.......... 15,00% — hlaupareikningar........... 7,00% Búnaöarbankinn................ 5,00% Iðnaöarbankinn................ 12,00% Landsbankinn.................. 9,00% Sparisjóðir................... 12,00% Samvinnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn..... ........ 12,00% Stjörnureikningar: Alþýðubankinn2*............... 5,00% Satnlán — heimilislán: 3—5 mánuðir Verzlunarbankinn.............. 19,00% Sparisjóðir.................. 20,00% 6 mánuðir eöa lengur Verzlunarbankinn..............21,00% Sparisjóðir.................. 23,00% Kaskó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir að innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í Bandarikjadollurum.... 9,50% b. mnstæður i sterlingspundum....... 9,50% c. innstaeður i v-þýzkum mörkum..... 4,00% d innstæður i dönskum krónum........ 9,50% 1) Bónus greióist til viðbótar vöxtum á 6 mánaöa reikninga sem ekki er tekið úl af þegar innstæða er laus og reiknast bónusinn tvisvar á ári, i júli og janúar. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggöir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað sltka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir: Alþýðubankinn................ 22,00% Búnaðarbankinn............... 22,00% Iðnaðarbankinn............... 22,50% Landsbankinn................. 22,00% Sparisjóðir.................. 23,00% Samvinnubankinn.............. 22,50% Útvegsbankinn................ 20,50% Verzlunarbankinn..... ....... 23,00% Viðskíptavíxlar, forvextir: Búnaðarbankinn............... 23,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Alþýöubankinn................ 22,00% Búnaðarbankinn................21,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 22,00% Landsbankinn..................21,00% Samvinnubankinn...... ....... 22,00% Sparisjóðir.................. 22,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn..... ....... 23,00% Endurseljanleg lán fyrir framleiöslu á innl. markað. 18,00% lán i SDR vegna útflutningsframl. 10,00% Skuldabrél, almenn: Alþýðubankinn................ 24,50% Búnaðarbankinn............... 25,00% lönaðarbankinn............... 25,00% Landsbankinn................. 24,00% Sparisjóðir................ 25,50% Samvinnubankinn.............. 26,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% Viðskiptaskuklabréf: Búnaðarbankinn.............. 28,00% Verðtryggð lán i allt að 1'h ár Búnaðarbankinn................ 4,00% lönaöarbankinn................ 9,00% Landsbankinn.................. 7,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóðir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn...... ....... 8,00% i allt aö 3 ár Alþýöubankinn................. 7,50% lengur en 1'k ár Búnaðarbankinn................ 5,00% Iðnaðarbankinn................10,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn.............. 9,00% lengur en 3 ár Alþýöubankinn................. 9,00% Vanskilavextir_____________________ 2,50% Ríkisvíxlar: Ríkisvíxlar eru boðnir út mánaðarlega. Meðalávöxtun ágústútboðs.......... 25J(0% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánið visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 tll 10 ára sjóósaóild bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánslns er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravieitalan fyrir ágúst 1984 er 910 stig en var fyrir júlí 903 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,78%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavisitala tyrir júli til sept- ember 1984 er 164 stig og er þó miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu arsvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.