Morgunblaðið - 21.08.1984, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.08.1984, Blaðsíða 60
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984 Lárus Loftsson: • Lið KR, sigurvegarar í 3. flokki, ásamt þjálfara sínum og liösstjóra. Morgunbtaðið/Eiiwr f«íut. „Átti von á sigrinum næsta sumar,, „ÞETTA var auövitaö mjög ánægjulegt, en jafnframt frekar óvænt. Flestir leikmanna minna eru á fyrra ári í flokknum og því má segja aö ág heföi frekar reiknaö meö þessum sigri næsta sumar,“ sagöi Lárus Loftsson þjálfarí 3. flokks KR í samtali viö Mbl. Lárus, sem hefur 20 ára þjálfaraferil aö baki, sagöi jafn- framt, aö hann heföi síst kosiö Fram sem mótherja í úrslitaleikn- um þvt liöin heföu leikiö svo oft og þekktu vel inná hvort annaö. ÓT/gg. Tvö gull og silfur á sömu klst. KR íslands- meistari í 3. flokki KR VARÐ íslandsmeistari í 3. flokki karla í knattspyrnu, en úrslitakeppnin fór fram í Keflavík um helgina. KR sigr- aöi Fram í jöfnum og spenn- andi úrslitaleik með einu marki gegn engu. KR-ingar voru heldur hættulegri í aö- gerðum sínum og má því segja aö þeir hafi veröskuldað sigurinn, sígurmarkiö skoraöi Heimir Guöjónsson á 23. mín- útu leiksins. Hann fékk knött- inn út í teig og skoraöi meö þrumuskoti af 10—12 metra færi. Heimir var besti maóur- inn á vellinum, en auk hans áttu báöir markveröirnir góö- an dag. Leikiö var um öll sæti og uröu úrslit þeirra leikja sem hér segir: 1. sætió: KR — Fram, 1—0, 3. sætiö: ÍA — ÍBK, 2—8, 5. sæt- ið: Höttur — Þór, 2—8, 7. sæt- iö: ÍK — Grótta, 4—0. Úrslit leikja á fimmtudags- kvöldiö voru birt í Mbl. á föstu- dag, en hér fylgja til gamans úrslit leikja í riölakeppninni eft- ir þaö: Föstudagur, A-riðill: Höttur — Grótta 3—2 ÍA — KR 2—4 B-riöill Fram — Þór 0—2 ÍBK — ÍK 4—0 Laugardagur, A-riöill: KR — Höttur 1—0 Grótta — ÍA 3—17 B-riðill: ÍK — Fram 0—7 Þór — ÍBK 1—4 Sunnudagurinn 19. ágúst var mikill KR-dagur. Á sama klukkutímanum lék KR tvo úr- slitaleiki í islandsmótum yngri flokkanna. í 3. flokki vann KR islandsmeistaratitilinn meö sigri á Fram, 1:0, eftir haröa baráttu en í 4. flokki tapaöi KR 2:1 fyrir ÍA eftir að hafa leitt 1:0 lengst af. En þaö var ekki bara þetta sem vannst. Á sama tíma og þessir leikir fóru fram lék Breiöablik viö KA í íslandsmóti 2. flokks. Breiöablik hefur veriö aöalkeppinautur KR um ís- landsmeistaratitilinn í þessum flokki. Leiknum lauk meö óvæntum sigri KA 2:1 og þar meö var KR oröið íslands- meistari í 2. flokki þó aö einn leikur sé enn óleikinn. Snæfell fallið í 3. deild Jafnt hjá Selfossi og Reyni 3. deildin: HEIL UMFERÐ var leikin í 3. deild í knattapyrnunni um helgina og mikiö var skoraö af mörkum þar. Snæfell fékk ÍK úr Kópavoginum í heimsókn og garöu liðin jafntefli, 3:3, og er Snæfell þar meö fallið niöur í 4. deild. Þaö var Óskar Sigurösson sem kom heimamönnum'á bragöiö snemma í leiknum og Rafn Rafnsson bætti ööru marki viö skömmu síðar og staöan þá oröin 2K) fyrir Snæfell og ekki nema um 15 mínútur liönar af leiknum. Rétt fyrir leikhlé bættu leikmenn Snæfells viö þriöja markinu en þaö var í öfugt mark og staöan í hálfleik 2:1. Gunnar Guömundsson jafnaöi metin fyrir ÍK og Samúel öm Erlingsson kom þeim yfir 2:3 meö stórglæsilegu marki og héldu menn aö hann ætti þetta ekki til. Pétur Rafnsson tryggöi Snæfelli jafntefli meö því aö jafna þegar langt var liöió á síðari hálfleik en þaö dugði þeim ekki og þeir eru fallnir nióur í 4. deild. í Grindavík tóku heimamenn á móti liöi HV frá Akranesi og uröu lok leiksins þau aö Grindvíkingar sigruöu, skoruöu fimm mörk gegn þremur mörkum gestanna. Ragnar Eðvarösson og Helgi Bogason skoruöu tvö fyrstu mörk leiksins fyrir Grindvíkinga en Pétur Björnsson minnkaöi muninn fyrir leikhlé. Guðlaugur Jónsson og Siguröur Ólafsson bættu tveimur mörkum við fyrir Grindavík og breyttu stööunni í 4:1 en Pétur var aftur á feröinni fyrir HV og skömmu síöar skoraöi Guöni Þóröarson annaö mark fyrir HV og staöan því 4:3. Guölaugur Jónsson skoraöi sitt annaö mark í leiknum og sigurmark Grindvíkinga. HV- menn voru mjög óánægöir meö línuverðina í þessum leik og segja það of algengt aö á línunnl séu heimamenn þegar leikiö er þarna suöurfrá. Selfyssingar fengu Reyni frá Sandgeröi í heimsókn og lauk þeirri viöureign meö jafntefli, hvoru liði tókst aö skora eitt mark. Þaö var Ari Arason sem kom Reyni yfir í fyrri hálfleik en í þeim síöari jafnaöi Gunnar Garðarsson metin. Þetta var hörkuleikur og mikil bar- átta í báöum liöum og fengu tveir leikmenn Reynis aö líta gula spjaldiö áöur en yfir lauk. I noröur-austurriölinum voru einnig þrír leikir. Magni sigraöi HSÞ í leik liöanna á Grenivík meö tveimur mörkum gegn engu. Þaö voru þeir nafnarnir Jón lllugason og Jón Ingólfsson sem skoruöu mörk Magna. Á Ólafsfiröi léku Leiftur og Þróttur Neskaupstað og uröu úrslit leiksins þau aö heimamenn sigr- uöu í æsispennandi leik, skoruöu þrjú mörk gegn tveimur mörkum Norðfiröinga. Staöan í leikhléi var 0:0 en í síöari hálfleik færöist held- ur betur fjör í leikinn því öll fimm mörkin voru skoruö meö stuttu millibili. Hafsteinn Jakobsson kom Leiftri yfir en Guömundur Ingv- arsson jafnaöi úr viti fyrir Þrótt. Stefán Jakobsson náöi forystunni fyrir Leiftur en aftur jafnaöi Guö- mundur fyrir Þrótt og þá var þaö Halldór Guömundsson sem náöi forystunni fyrir Leiftur og nú gátu Þróttarar ekki jafnaö og fóru því austur meö ekkert stig úr þessari ferö á Ólafsfjörö. Seyöfiröingar brugöu sér yfir heiöina og niöur Fagradal til Reyöarfjarðar til aö leika viö Val. Þeir höföu erindi sem erfiöi því þeir sigruöu 5:0. Birgir Guömundsson skoraöi fyrstu þrjú mörkin í leikn- um, öll í fyrri hálfleik og skoraöi drengurinn þau öll meö skalla. i síöari hálfleik bættu Huginsmenn síöan viö tveimur mörkum undir lok leiksins og voru þaö þeir Krist- inn Jónsson og Jóhann Stefáns- son sem skoruöu þau. Leikurinn var fjörugur og mikil barátta. Hug- insmenn voru betri aöilinn en Valur átti sín færi sem þeir nýttu ekki og því varö munurlnn svona miklll. • Jóhann Torfason skoraói þrjú mörk. stóls og í staö þess aö freista þess aö leika á markvöröinn gaf hann á Guömund sem renndi boltanum í netiö. Stuttu síöar gaf Rúnar Víf- ilsson góöan stungubolta á Jó- hann sem bókstaflega stakk vörn Tindastóls af og skoraöi, 2:0. Þriöja mark leiksins var svo til alveg eins. Stungubolti og Jóhann stakk alla af og skoraöi. Hann haföi þó ekki sagt sitt síöasta orö því skömmu fyrir leikhlé skoraöi hann þriöja mark sitt og fjóröa mark isfiröinga. Einn af varnar- mönnum Tindastóls ætlaöi þá aö Tveir meö þrennu — er ÍBÍ burstadi Tindastól jsfiröingar voru heldur betur é skotskónum é laugardaginn þeg- ar þeir fengu Tindastól í heim- sókn. Heimamenn skoruöu étta mörk gegn engu þegar liðin mættust í 2.deildinni og í hélfleik var staöan 4:0. Leikurinn var nokkuö skemmti- legur og skemmtu áhorfendur sér konunglega, enda flestir á bandi (sfiröinga. Þeir Jóhann Torfason og Guömundur Magnússon skor- uöu samtals sex mörk í leiknum, þrjú hvor. Fyrsta mark leiksins skoraöi Guömundur eftir aö Jóhann haföi gefiö góöan bolta á hann. Jóhann fékk stungu inn fyrir vörn Tinda- gefa knöttinn á þjálfara sinn, Árna Stefánsson, sem stóö í markinu en sendingin var misheppnuö og Jó- hann þakkaói fyrir þaö meö því aö vera fyrstur á boltann og skora. ' Þaö voru liönar tuttugu mínútur af síöari hálfleik þegar Kristján Kristjánsson skoraöi fimmta mark heimamanna af stuttu færi. Guö- mundur Magnússon skoraöi sjötta markiö eftir góöa sendlngu frá Jó- hanni Torfasyni og var þetta glæsi- legt mark. Boltinn fór í slána og inn í markiö. Hann skoraöi svo síöasta mark leiksins úr vítaspyrnu undir lok leiksins en hún var dæmd vegna þess aö Benedikt Einarssyni haföi verið brugöió innan vítateigs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.