Morgunblaðið - 21.08.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.08.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984 43 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Snyrtivöruverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax. Æskilegur aldur 20—40 ára. Vinnutími kl. 9.00—13.30. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „AX — 2205.“ Framtíðarstarf Iðnaðardeild Sambandsins, skinnaiðnaöur, Akureyri, leitar aö manni með góða þekkingu í efna- fræði. Háskólapróf æskilegt. Starfssvið: Vinna að vöruþróun og vinnueft- irliti. í boði er þátttaka í uppbyggingu ís- lensks leður- og skinnaiðnaðar. Þátttaka í námskeiðum og starfsþjálfun. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Gler- árgötu 28, 600 Akureyri, fyrir 15. september nk. og veitir hann allar nánari upplýsingar í síma 96-21900. Lögmannastofa Ritari óskast á lögmannastofu í Reykjavík til starfa allan daginn. Góö íslensku- og vélrit- unarkunnátta áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Rösk — 1212“. Tónlistarskóli Keflavíkur Píanókennara og söngkennara vantar í 1/z stöðu fyrir næsta skólaár. Nánari uppl. eru gefnar í síma 43820. Skólastjóri. Sölufólk — kvöldvinna Sölufólk óskast til kvöldvinnu, um skamman tíma. Góð laun í boði. Upplýsingar gefur Sigríður Þorsteinsdóttir, sími 82300, milli kl. 13 og 17 í dag. Sölustarf Heildverslun í miöbænum óskar aö ráöa starfsmann (konu/karl) til frambúðar V4 eöa allan daginn. Um er aö ræöa sölustarf í vefn- aðar-, hannyrða- og smávörudeild fyrirtækis- ins. Æskilegt er að viökomandi hafi starfsreynslu, sé á aldrinum 25—38 ára og hafi bíl til um- ráða. Þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Reglusemi og stundvísi skilyröi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. AFUEYSNGA-OG RADMMGARÞJONUSnA Lidsauki hf. m Hverflsgötu 16 A. simi 13535. Opið kl. 9—15. Starfskraftur Almenna bókafélagið óskar eftir að ráða röskan starfskraft til pökkunar- og lager- starfa. Hér er um hálfs dags starf aö ræöa og er vinnustaður austast í Kópavogi. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist Almenna bókafélaginu, Austurstræti 18, sem fyrst. Atvinna Laus er til umsóknar staða forstöðumanns á barnaheimilinu á Dalvík. Einnig er laus til um- sóknar staða við barnagæslu, fóstrumenntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 10. sept. nk. Uppl. veita fyrir hönd félagsmálaráðs Kristín Gestsdóttir, sími 96-61323 og Þóra Rósa Geirsdóttir í síma 96-61411. Umsóknum skal skilaö á skrifstofu Dalvíkurbæjar. Félagsmálaráð Dalvíkur. Völundur óskar að ráða lipran sölumann og frískan afgreiðslumann til starfa á Klapparstíg 1. Upplýsingar á skrifstofunni, Klapparstíg 1. TIMBURVERZLUTliri VÖLUNDUR HF. KLAPPARSTiG 1. SlMI 18430 - SKEIFUNNI 19, SlMI 687999 Kópavogsbúar — Kópavogsbúar Félagsmálastofnun Kópavogs leitar eftir uppl. um atvinnumál fatlaðra í bænum. Allir þeir Kópavogsbúar sem eru á örorku- mati og ekki hafa atvinnu eða vilja ræöa um atvinnumál sín eru vinsamlegast beönir aö hafa samband viö atvinnumálafulltrúa á Digranesvegi 12 eða í síma 46863. Félagsmálastjóri. Laus staða forstöðumanns Lyfjaeftirlits ríkisins Laus er til umsóknar staöa forstöðumanns Lyfjaeftirlits ríkisins, sem starfar samkv. XI. kafla lyfjalaga nr. 49/1978. Staðan veitist frá 1. janúar 1985. Samkvæmt 49. gr. áöurnefndra laga skal for- stöðumaöur uppfylla kröfur þær, er lög áskilja til þess aö geta öölast lyfsöluleyfi. Viö skipun í starf hans skal auk þess taka tillit til sérmenntunar og starfsreynslu, sem ætla má að komi aö sérstökum notum í starfi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og störf sendist ráðuneytinu fyrir 20. sept- ember nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 15. ágúst 1984. Innheimtufólk Okkur vantar fólk til innheimtustarfa á eftir- töldum stöðum: Djúpivogur, Fáskrúðsfjörður, Flateyri, Hrísey og Reykjahlíð, Kópasker, Ólafsfjöröur, Pat- reksfjörður, Raufarhöfn, Siglufjörður, Seyð- isfjörður, Skagaströnd, Vestmannaeyjar, Vík, Vopnafjörður. Uppl. veitir Guðrún Georgsdóttir í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, Reykjavík. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum. Hlíðabakarí, Skaftahlíð 24. Véla og verkfæra- innflytjandi óskar að ráða strax starfskraft til sölu- og afgreiðslustarfa m.m. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 23.8. merkt: „V — 582“. Afgreiðsludama óskast í sérverslun í miðbænum sem veröur opnuö 1. okt. Starfsreynsla æskileg. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Góð laun fyrir hæfan starfskraft. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „B — 2613“. Vanur skipstjórnarmaður óskar eftir góðu skipi. Togveiðar, reknet og netaveiðar koma til greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir mánudag- inn 27. ágúst merkt: „Vanur — 3905“. Völundur óskar að ráða trésmið, til starfa í trésmiöjunni, Skeifunni 19. Iðnverkamann til starfa í trésmiöjunni, Skeifunni 19. Lagermann í verslunina í Skeifunni 19. Upplýsingar gefnar á staðnum. TIMBURVERZLUnin VÖLUHDUR HF. KLAPPARSTtG 1 SIMl 18430 SKEIFUNNI 19. SlMI 687999 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Stykkishólmur Til sölu 115 fm einbýlishús ásamt stórum bílskúr. Útborgun aöeins 50%. Upplýsingar í síma 93-8462. I Fossvogi til sölu glæsileg efri hæö í tvíbýlishúsi, sérstakt út- sýni, allt sér, stærö ca. 148 fm. Bílskúr. íbúöin selst tilbúin undir tréverk og veröur tilbúin til afhendingar 1. október nk. Kaupendaþjónustan, sími 30541. Kjólar Nýir enskir sumarkjólar á kr. 350 og 450 og sumarjakkkar á kr. 400. Dalakofinn, tískuverslun, Linnetstig 1, Hafnarfirði. Sími 54295.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.