Morgunblaðið - 21.08.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984
43
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Snyrtivöruverslun
í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax.
Æskilegur aldur 20—40 ára. Vinnutími kl.
9.00—13.30.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist
augl.deild Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „AX —
2205.“
Framtíðarstarf
Iðnaðardeild Sambandsins, skinnaiðnaöur,
Akureyri,
leitar aö manni með góða þekkingu í efna-
fræði. Háskólapróf æskilegt.
Starfssvið: Vinna að vöruþróun og vinnueft-
irliti. í boði er þátttaka í uppbyggingu ís-
lensks leður- og skinnaiðnaðar.
Þátttaka í námskeiðum og starfsþjálfun.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra Gler-
árgötu 28, 600 Akureyri, fyrir 15. september
nk. og veitir hann allar nánari upplýsingar í
síma 96-21900.
Lögmannastofa
Ritari óskast á lögmannastofu í Reykjavík til
starfa allan daginn. Góö íslensku- og vélrit-
unarkunnátta áskilin.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl.
merkt: „Rösk — 1212“.
Tónlistarskóli
Keflavíkur
Píanókennara og söngkennara vantar í 1/z
stöðu fyrir næsta skólaár.
Nánari uppl. eru gefnar í síma 43820.
Skólastjóri.
Sölufólk —
kvöldvinna
Sölufólk óskast til kvöldvinnu, um skamman
tíma. Góð laun í boði.
Upplýsingar gefur Sigríður Þorsteinsdóttir,
sími 82300, milli kl. 13 og 17 í dag.
Sölustarf
Heildverslun í miöbænum óskar aö ráöa
starfsmann (konu/karl) til frambúðar V4 eöa
allan daginn. Um er aö ræöa sölustarf í vefn-
aðar-, hannyrða- og smávörudeild fyrirtækis-
ins.
Æskilegt er að viökomandi hafi starfsreynslu,
sé á aldrinum 25—38 ára og hafi bíl til um-
ráða. Þarf að geta hafið störf sem fyrst eða
eftir samkomulagi. Reglusemi og stundvísi
skilyröi.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15.
AFUEYSNGA-OG RADMMGARÞJONUSnA
Lidsauki hf. m
Hverflsgötu 16 A. simi 13535. Opið kl. 9—15.
Starfskraftur
Almenna bókafélagið óskar eftir að ráða
röskan starfskraft til pökkunar- og lager-
starfa. Hér er um hálfs dags starf aö ræöa og
er vinnustaður austast í Kópavogi.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist
Almenna bókafélaginu, Austurstræti 18,
sem fyrst.
Atvinna
Laus er til umsóknar staða forstöðumanns á
barnaheimilinu á Dalvík. Einnig er laus til um-
sóknar staða við barnagæslu, fóstrumenntun
æskileg.
Umsóknarfrestur er til 10. sept. nk.
Uppl. veita fyrir hönd félagsmálaráðs Kristín
Gestsdóttir, sími 96-61323 og Þóra Rósa
Geirsdóttir í síma 96-61411. Umsóknum skal
skilaö á skrifstofu Dalvíkurbæjar.
Félagsmálaráð Dalvíkur.
Völundur
óskar að ráða
lipran sölumann
og frískan
afgreiðslumann
til starfa á Klapparstíg 1.
Upplýsingar á skrifstofunni, Klapparstíg 1.
TIMBURVERZLUTliri VÖLUNDUR HF.
KLAPPARSTiG 1. SlMI 18430 - SKEIFUNNI 19, SlMI 687999
Kópavogsbúar —
Kópavogsbúar
Félagsmálastofnun Kópavogs leitar eftir uppl.
um atvinnumál fatlaðra í bænum.
Allir þeir Kópavogsbúar sem eru á örorku-
mati og ekki hafa atvinnu eða vilja ræöa um
atvinnumál sín eru vinsamlegast beönir aö
hafa samband viö atvinnumálafulltrúa á
Digranesvegi 12 eða í síma 46863.
Félagsmálastjóri.
Laus staða
forstöðumanns Lyfjaeftirlits ríkisins
Laus er til umsóknar staöa forstöðumanns
Lyfjaeftirlits ríkisins, sem starfar samkv. XI.
kafla lyfjalaga nr. 49/1978. Staðan veitist frá
1. janúar 1985.
Samkvæmt 49. gr. áöurnefndra laga skal for-
stöðumaöur uppfylla kröfur þær, er lög
áskilja til þess aö geta öölast lyfsöluleyfi. Viö
skipun í starf hans skal auk þess taka tillit til
sérmenntunar og starfsreynslu, sem ætla má
að komi aö sérstökum notum í starfi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og störf sendist ráðuneytinu fyrir 20. sept-
ember nk.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
15. ágúst 1984.
Innheimtufólk
Okkur vantar fólk til innheimtustarfa á eftir-
töldum stöðum:
Djúpivogur, Fáskrúðsfjörður, Flateyri, Hrísey
og Reykjahlíð, Kópasker, Ólafsfjöröur, Pat-
reksfjörður, Raufarhöfn, Siglufjörður, Seyð-
isfjörður, Skagaströnd, Vestmannaeyjar, Vík,
Vopnafjörður.
Uppl. veitir Guðrún Georgsdóttir í síma
82300.
Frjálst framtak hf.,
Ármúla 18, Reykjavík.
Starfskraftur
óskast
til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum.
Hlíðabakarí, Skaftahlíð 24.
Véla og verkfæra-
innflytjandi
óskar að ráða strax starfskraft til sölu- og
afgreiðslustarfa m.m.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 23.8.
merkt: „V — 582“.
Afgreiðsludama
óskast
í sérverslun í miðbænum sem veröur opnuö
1. okt. Starfsreynsla æskileg. Yngri en 25 ára
kemur ekki til greina. Góð laun fyrir
hæfan starfskraft.
Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt:
„B — 2613“.
Vanur
skipstjórnarmaður
óskar eftir góðu skipi.
Togveiðar, reknet og netaveiðar koma til
greina.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir mánudag-
inn 27. ágúst merkt: „Vanur — 3905“.
Völundur
óskar að ráða
trésmið,
til starfa í trésmiöjunni, Skeifunni 19.
Iðnverkamann
til starfa í trésmiöjunni, Skeifunni 19.
Lagermann
í verslunina í Skeifunni 19.
Upplýsingar gefnar á staðnum.
TIMBURVERZLUnin VÖLUHDUR HF.
KLAPPARSTtG 1 SIMl 18430 SKEIFUNNI 19. SlMI 687999
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Stykkishólmur
Til sölu 115 fm einbýlishús ásamt stórum
bílskúr. Útborgun aöeins 50%. Upplýsingar í
síma 93-8462.
I Fossvogi til sölu
glæsileg efri hæö í tvíbýlishúsi, sérstakt út-
sýni, allt sér, stærö ca. 148 fm. Bílskúr.
íbúöin selst tilbúin undir tréverk og veröur
tilbúin til afhendingar 1. október nk.
Kaupendaþjónustan,
sími 30541.
Kjólar
Nýir enskir sumarkjólar á kr. 350 og 450 og
sumarjakkkar á kr. 400.
Dalakofinn, tískuverslun,
Linnetstig 1, Hafnarfirði.
Sími 54295.