Morgunblaðið - 21.08.1984, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 21.08.1984, Blaðsíða 57
 Akranes vann KA 3-1 á laugardaginn MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984 Titillinn í sjón- máli hjá Skagamönnum Sjá nánar bls. 30,31 og 35. • Eðvard fagnar. Tennis: Reykjavík vann Akureyri Fyrsta opna tennismótiö sem haldið hefur veriö á Akureyri frá því um stríö fór fram um helgina og kallaöist þaö Sporthúsiö-Adidas-mót- iö. Þátttaka var ekki mjög mikil, aöeins 16 keppendur mættu til leiks en auk þess fór fram bæjakeppni á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Keppendum var skipt í tvo flokka eftir aö leikin haföi veriö ein umferö og uröu úrslit í A-flokki þau aö Kjartan Óskarsson sigraöi, hann vann Arnar Arinbjarnar í úrslitavið- ureigninni 7—6 og 7—6. Um þriöja sætiö léku Haukur Jó- hannsson og Pétur Ringsted og sigraöi Haukur 6—4 og 6—4. í B-flokki léku til úrslita Ein- ar Óskarsson og Ragnar Árna- son. Einar sigraöi 7—5 og 6—0 og í þriöja til fjóröa sæti uröu jafnir þeir Guöbjörn Gunnarsson og Carsten Krist- insson. Úrslitin í bæjakeppninni milli Reykjavíkur og Akureyrar urðu þau að Reykjavík sigraði 4—1. í þeirri sveit voru Árni T. Ragnarsson, Arnar Arinbjarn- arson, Kjartan Óskarsson, Guömundur Eiríksson og Ragnar T. Árnason. Eðvarð setti 2 Islandsmet Frábær árangur hans á opna skandinavíska mótinu EÐVARÐ Þór Eövarðsson, sundmaður frá Njarövík, setti um helgina tvö ný íslandsmet á opna skandinavíska mótinu sem fram fór í Vesterás í Sví- þjóö. íslandsmet þessi setti Eövarö í 100 og 200 metra baksundi og bætti hann eldri met sín töluvert, en hann átti íslandsmetin í báöum þess- um greinum. Eðvarð synti 200 metra bak- sundiö á 2:13,92 en eldra met- iö sem hann átti sjálfur var 2:14,77 og er þetta mjög góð bæting hjá Eðvarð. í 100 metra baksundinu bætti hann tíma sinn ekki eins mikið en engu aö síður var þetta gott sund hjá honum. Hann synti vega- lengdina á 1:01,69 en eldra met hans var 1:02,31. n, Þetta er mjög góöur ár- angur hjá þessum unga sundmanni, hann er aöeins 17 ára gamall og í stööugri fram- för og er þegar kominn í röð fremstu baksundsmanna á Norðurlöndum í sínum aldurs- flokki. Hann varö í þriöja sæti í 200 metra baksundinu og í fjóröa sæti í 100 metrunum. Á þessu móti keppti einnig Feyenoord vann stórmótið: Ásgeir í toppformi FEYENOORD sigraði í geysi- I landi um helgina. Auk Feyenoord, sterku 4-liða knattspyrnumóti heimaliösins, léku Manchester sem haldiö var í Rotterdam í Hol- | Utd., Anderlecht frá Belgíu og • Ásgeir lék vel gegn stórliöunum. Ragnheiöur Runólfsdóttir frá Akranesi og keppti hún í 100 og 200 metra bringusundi. Hún varö í sjötta sæti í bæöi 100 og 200 metra bringusund- inu, fékk tímann 1:17,42 í 100 metra sundinu en 200 metrana synti hún á 2:46,9. Friðarleikarnir: Bragðdauf eftirlíking af Ól-leikunum AP. FRIÐARLEIKUNUM í frjálsum íþróttum, sem efnt var til í Sovét- ríkjunum sem mótleikur gegn Ólympíuleikunum í Los Angeles, lauk á laugardaginn, án þess aö sett væru fleiri heimsmet en þaö eina sem þegar hefur veriö greint frá. í nokkrum íþróttagreinum náöist betri árangur en á Ólympíuleikunum i Los Angeles, en öörum ekki. Athygli vakti, aö Sovétmenn reyndu mjög aö líkja eftir umgjörö Ólympíuleikanna, en deildar skoöanir voru á því hversu vel til heföi tekist. Sjálfir fullyrtu Sovétmenn aö þeir hefðu í engu reynt aö líkja eftir Ólympíuleikum, en skrautsýn- ingar, lúörablástur og fleira í þeim dúr mælti þó á móti fullyrö- ingum mótshaldara. Budapest Grand Prix-mótlö í vestur-þýska meistaraliöió Stuttgart. Alls voru þrír íslenskir landsliösmenn í sviðsljósinu hjá þessum fjóru af sterkustu félags- liöum Evrópu. Feyenoord sigraöi Man. Utd. í spennandi úrslitaleik 1— 0. Þaö var hollenski landsliös- maöurinn Ruud Guilit sem skor- aöi markiö í fyrri hálfleik. Bæöi liöin fengu ágæt færi í leiknum, en fleiri uröu mörkin ekki. Þeir Jesper Olsen og Gordon Strach- an léku báöir í liöi United og gerðu góða hluti. i undankeppninni sigraði United liö Stuttgart 2—1. Þar var Daninn litli Jesper Olsen aðalmaðurinn, hann átti fyrirgjöfina sem Mark Hughes kom rétta boöleið í netiö hjá Stuttgart. Síðan skoraði hann sjálfur sigurmarkið eftir að Nico Claesen hafði jafnað metin fyrir Stuttgart. Ásgeir lék með Stuttgart og stóð sig manna best. Pétur Pétursson og félagar hjá Feyenoord sigruöu Anderlecht 2— 0 með mörkum Hoekstra og Gullit. Var sigurinn sanngjarn og sýndi Pétur gamalkunnar og góöar rispur í kunnuglegum búningi. Arn- ór Guöjohnsen kom inn á sem varamaöur hjá Anderlecht í seinni hálfleik. Stuttgart tryggöi sér þriöja sæt- ið meö 3— 1 sigri gegn Anderlecht. Ásgeir fór á kostum í leiknum, lagði upp annað mark liösins með miklum einleik og skoraöi sjálfur þriðja markið. Fyrsta markiö skor aði Karl Heinz Förster, en Van Der Bergh svaraöi fyrir belgíska liöiö frjálsum íþróttum hófst í gær, en meöal keppenda eru menn á borö viö Carl Lewis frá Bandaríkjunum og Steve Cram frá Bretlandi. Þetta er árlegt mót í Ungverjalandi og á ekkert skylt viö skyndimót Sovét- manna, Austur-Þjóöverja, Búlgara og Pólverja sem sett voru á lagg- irnar tii þess eins aö skapa sár- svekktum íþróttamönnum þjóð- anna keppnisvettvang eftir aö stjórnmálamennirnir ákváöu aö taka ekki þátt i leikunum í Los Angeles. Mótshaldarar í Ungverja- landi auglýstu mót sitt sem „Stærsta íþróttamót til þessa eftir Ól“. Gáfu þar meö í skyn aö heldur lítiö væri í hin mótin variö, sem mun skoöun margra, aö þau séu vart annað en bragödaufar eftirlik- ingar af Ólympiuleikum. Staðaní 1. deild STAÐAN í 1. deild eftir leiki helgarinnar og leikina tvo í ærkvöldi er nú þessi: IA ÍBK Valur Þrótfur KR Þór Víkingur Fram UBK KA 14 11 15 15 15 15 15 13 15 14 15 2 27:13 34 8 3 4 18:14 27 8 5 4 21:14 23 4 7 4 15:14 19 16:23 18 3 7 22:22 18 5 4 21:20 17 4 3 8 15:20 15 2 7 5 13:16 13 3 4 8 20:32 13 4 6 5 4 Einn leikur er í deildinni í kvöld. Þá mætast Breiöablik og Víkingur og fer leikurinn fram í Kópavogi og hefst kl. 19. Staðan í Z deild FH Víöir KS Völsungur Njarövík Skallagr. ÍBÍ ÍBV Tindastóll Eínherji 14 9 14 7 14 6 14 7 14 6 14 6 14 5 14 5 14 2 14 1 I 29:13 31 4 27:21 24 3 19:16 23 5 20:19 23 5 16:13 21 6 25:22 20 4 26:19 20 5 19:21 19 10 14:36 8 II 10:25 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.