Morgunblaðið - 26.10.1984, Side 34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984
33
ress/ myndaröö ur daglegu lifi Giannia Veraace gefur einungis i
skyn lítið eitt af þeirri fjölhæfu aköpunargáfu, aem hann býr yfir:
Innréttingarnar í nýjustu tízkuverslun Versace í Mílanó (1), teikn-
ingar hans af kvöldsmóking (2) og ballettbúningum (9). Veggflísa-
samstæöa, sem hann hefur nýlega hannaö og gefið heitiö „Cerdisa" (4),
hið klassíska svefnherbergi Versace á heimili hans við Comovatn (10),
hið margverðlaunaða ilmvatnsglas Versace (3), Versace-tízkufatnaður á
sýningu (5) og (7), söngkonan Milva í sviðsljósinu,
klædd kvöldkjól frá Versace (8), Gianni Versace situr
að snæðingi með listamanninum Andy Warhol (8).
minn og veitir mér stöðugt nýjan
innblástur. Ég hannaöi búninga fyrir
tvær balletuppfærslur í Scaia-
óperunni i Mílanó — fyrir ballettana.
Jósefshelgisöguna og fyrir Kærleik
og kvöl. Núna í ár sá ég um gerö
búninga fyrir Don Pasquale eftir
Donizetti og fyrir ballettinn Dyonis-
us, siöustu ballettuppfærsluna, sem
Béjart er höfundur aö.“
„Hvernig stóö á því, aö þér skyldi
detta í hug aö fara aö hanna keram-
ikveggflísar og auk þess líka yfir-
byggingu á bíl?“
„Ég hafði lengi haft löngun til aö
spreyta mig á öörum sviöum og
sanna raunverulega fyrir sjálfum
mér hvaö ég gæti. Þessi áhugi minn,
og þá alveg sérstaklega á veggflís-
um, á annars rætur sínar aö rekja til
þess hve hrifinn ég hef alltaf veriö af
keramik.“
— „Á siðustu sýningunum hjá
þér kynntiröu tízkufatnaö, sem er
mun einfaldari í sniöum og yfirleitt
hentugri til aö klæöast en veriö hef-
ur um fatnaö, sem þú hefur hingaö
til hannað. Bandarísk blaöakona,
sem skrifaöi um þessar tízkusýn-
ingar þínar, lét svo ummælt, aö
fatnaöurinn frá þér væri „less
pussycat". Hvernig stendur á þess-
um nýju viðhorfum hjá þér í hönnun
tízkufatnaðar?"
„Ég hef í langan tima leitast viö
aö ná fram einfaldri, klassískri meg-
inlínu. Það getur vel veriö, aö mér
hafi tekizt þetta núna í haust/vetr-
ar-fatnaöinum. í samræmi viö okkar
tíma hef ég lagt sérstaka áherzlu á
einstaka grundvallarþætti í kven-
fatnaöi.“
— Hvaöa munur er á hönnun
fatnaöar handa karlmönnum annars
vegar og svo handa konurn?"
Frumteikningarnar miöast viö
gjörólíka persónuleika, skapgerö og
líkamsbyggingu. Kona getur leyft
sér miklu meiri frávik í klæöaburöi
en karlmaöur og ég hef þvi miklu
frjálsari hendur þegar ég er aö vinna
aö teikningum á kvenfatnaði. Karl-
maöurinn krefst þess hins vegar
fyrst og fremst, aö hinum veiga-
mestu og bráönauösynlegustu þátt-
um í klæönaöl hans hafl verlö nægi-
legur gaumur gefinn viö hönnun og
hann leggur meira upp úr strangri
línu. Ég hef því miklu minna olnbog-
arými viö teikningu og hönnun á
karlmannafatnaöi. Ég hef raunar
gaman af því aö halda hönnuninni á
karlmannafatnaöi og kvenfatnaöi al-
gjörlega aöskildri og leggja áherzlu
á hiö kvenlega í fatnaöi handa kon-
um og svo aftur á móti aö undir-
strika hiö karlmannlega í herrafatn-
aöinum.“
- Er mikinn mun aö sjá á ríkj-
andi tízku á Italíu og svo á erlendri
tízku; franskri, bandarískri, þýzkri?"
„Bæöi já og nei. Já, þegar maður
leiöir hugann aö vissum efnum og á
hvern hátt þau eru notuö og unniö
er úr þeim. Hins vegar nei, aö því er
varöar tízkuna yfirleitt. Ef tízka á í
raun og sannleika aö vera tízka —
en ekki bara einhver eftiröpun — þá
er hægt að tala um alþjóölega tízk-
ulínu, sem endurspeglar heim nút-
ímans og nútima þjóðfélög.“
Tízkuhönnuðurinn
Gienni Versace kallar stíl
sinn nýklassískan, en
þessum stíl beitir hann til
þess að hefja hina ein-
UUdu og skýru línu í fata-
sniðum aftur til vegs og
virðingar í tízkuheimin-
um. Eínníg heima fyrir i
skrauthýsi sínu í Como
kýs Versace að sitja fyrir
hjá Ijósmyndaranum
undir risastóru málverki,
sem málað var í upphafi
19. aldar samkvæmt ríkj-
andi stefnu í málaralist í
París á þeim tíma, en
málverkið sýnir Merkúr,
sendiboða guðanna.