Morgunblaðið - 26.10.1984, Page 35

Morgunblaðið - 26.10.1984, Page 35
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 Dinkelsbuhl örsmá borg, meö stööugum hátíöahöldum Morgunblaflið/ Agnes. Morgunblaðið/ Agnes. "Viö •rum fagnaöarfólk,1* sagja borgarbúar, og hér hafa þair einmitt safnast saman á Svei mér þá, ef már datt hún Dimmalimm hans Muggs akki I hug þegar ág gakk Markaöstorginu til þass aö hiýöa á drangjalúörasveitina laika. meöfram borgarsíkinu og sá svanina. Drangjalúðrasvaitin marsarar aö Markaöstorginu, þar sam hún skammti viðstöddum maö hraustlagum laik. Mikiö hafur variö gert á undanförnum árum til varöveislu á dómkirkjunni í Dinkels bUhl og er vonast til þass aö framkvæmdum veröi lokiö á næsta ári. „Við erum fagnaöarfólk" segja íbúar borgarinnar, og viðurkenna fúslega aö þeir noti hvert tækifæri til þess aö gera sér dagamun Þeir sam aiga leiö eftir Rómantísku laiöinni í Þýskalandi, mega til meö aö gara amáborgina DinkalsbUhl aö einum áfangastaö sinum. DinkelsbUhl, maö aöains 11 þúsund ibúa, ar tæplega 100 kílómatra suöur af Rothanburg ob der Tauber, umkringd borgarmúr og síki aö hluta, og í nágrenni hennar aru hvar- vatna skógar og engi. Borgin ar engan- veginn jafnfræg og Rothanburg, en eigi aö síöur fyllilaga heimsóknar varö. Hún takur á móti faróamanninum á annan hátt an Rothenburg, því þrátt fyrir forn- ar byggingar, hallulögö stræti, borg- armúra og ýmis tákn gamalla tima, þá varður maöur áþreifanlega var vió að i DinkalabUhl lifa íbúarnir í takt vió tim- ann. Þair stunda sína daglegu vinnu og rayna svo aö njóta lífsins þar fyrir utan. Þaö ar því þœgilegur kontrast aö koma þangaö frá Rothenburg, þar sem bók- staflaga allt byggir á feróamannaiónaó- inum. Vissulega er Dinkelsbúhl rómantísk borg, en hún er ekki iifandi minjasafn. Þeir sem eiga leiö um Dinkelsbuhl ættu endilega aö hefja skoöunarferö sína um borgina á Markaöstorginu, sem er miö- punktur bæjarins. Viö torgið stendur dómkirkjan, kirkja heilags Georgs, en hún er taiin vera stærsta og fegursta kirkja Suöur-Þýskalands, í gotneskum byggingarstíl. Kirkjan var reist á árunum 1448 til 1499 og undanfarin ár hefur stórkostlegum fjármunum veriö variö í varöveislu hennar og endurbætur. Á göngu um borgina, sem er ekki stór, gefast fjölmörg tækifæri til þess aö setj- ast inn, eöa viö notalega veitíngastaöi, fá sér frankískt vín og góöa máltíö. Ég nefni sérstaklega Goldene Hirsch (Gullna hjört- inn) sem stendur viö Markaöstorgiö, rétt hjá dómkirkjunni. Þar er mjög góöa fisk- rétti aö fá. Ferðalangar sem eru á þessum slóöum og eru á eigin bíl, meö tjald, tjaldvagn eöa húsvagn, geta glaöst yfir tjaldstæöi þeirra í Dinkelsbúhl, sem er aöeins steinsnar frá borginni. Tjaldstæöi þetta, sem er í rauninni miklu meira en tjald- stæöi, er eitt hiö fullkomnasta í allri Evr- ópu. Aöstaöa er öll til fyrirmyndar, og verölagi stillt mjög í hóf. Til aö nefna örfá dæmi um þaö sem boöiö er upp á, þá nefni óg minigolf, sundaöstööu, tennis- velli, siglinga- og brimbrettaaöstöðu, keiluspil, o.fl. o.fl. Raunar sýndist mér sem þessi aöstaöa gæti verið hrein para- dís fyrir fjölskyldufólk. Þaö kostar aöeins örfá mörk (nokkra tugi króna) á sólar- Tjaldsvæói þeirra í Dinkelsbúhl er afskaplega vinsælt á meóal ferða- manna. Handan engjanna sést í DinkelsbUhl, en byggingin til hægri á myndinni er þjónustumiö- stöö svæðisins, þar sem hægt er aö notfæra sér hverskonar hrein- lætis- og þvottaaðstööu, og fleira. Svona veggmálverk eru algeng sjón ( DinkelsbUhl. Þessi rómantíski inngang- ur er aó einu hótelanna (DinkelsbUhl. hring aö nota alla aöstööuna sem þarna er boðið upp á. í Dinkelsbúhl er mikiö um hvers konar hátíöahöld yfir sumartímann. Þaö er nokkurn veginn sama hvenær sumars þú kemur til Dinkelsbúhl, þú ert nokkuö ör- uggur um aö fá aö upplifa eins og eina uppákomu, hvort sem það er drengja- lúörasveitin sem leikur fyrir þig, fréttaþul- ur borgarinnar sem flytur þér fregnir síöla kvölds, í bundnu máli og fær aö launum vænan drykk, útileikhús eöa vínhátíö. Þaö virðist alltaf vera nóg um aö vera, enda segja Dinkelsbúhlarbúar sjálfir: „Viö erum afskaplega mikiö fagnaöarfólk, og notum raunar hvert tæklfæri sem gefst til þess aö gera okkur dagamun." Þaö er einmitt þessi lífsglaöa afstaöa sem gerir þaö aö verkum aö það er svo ánægjulegt fyrir feröamanninn aö sækja Dinkelsbúhl heim. Reyndar er þessi afstaöa talsvert einkennandi fyrir Bayernbúa og því sunn- ar í Bayern sem þú kemur, þeim mun áþreifanlegar veröur þú var viö þaö sem Þjóöverjar sjálfir nefna „gemútliche At- mosphere” (sem gæti útlagst notalegt andrúmsloft).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.