Morgunblaðið - 26.10.1984, Side 52

Morgunblaðið - 26.10.1984, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 ^Liö^nu- ípá §9 HRÚTUBINN |vjl 21. MARZ—19.APRÍL Þi sk«H ekki reka á eftir neinu í sunhandi rik heimiliA. Ef upp koma deilur ( dag veréur erfitt aó jafna (uer aeinna. Glejmdu ekki smiatriAunum. Þn getur aukið tekjuraar. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl Þad getur alh gerst fyrri partinn í dag. Þó skalt ekki taka neinar ákrarðanir 1 fiýti. Þú eignast nýja félaga á Ijarltegum stöðum. Þú áU auðvelt með að fá aðra f lið með bér. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNÍ Þú ert eitthvað niðurdreginn í dag, rejndn að einbeita þér að skapandi verkefnum. Aðstaeður brejtast eittkvað í dag og þú faerð taekifaeri til þess að graeða peninga. jJKj KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍJLl Fjdlskjldaa gettar orðið erfið i dag ef benni finnst þú ekki aógn tillitssamur. Þér tekst að halda friðinn ef þú er tillitssam- ur. Fjármálin era þér i hag. ^aílLJÓNIÐ ð?í^23. JÍILl-22. AGÚST Ef þú ert á ferðalagi i dag skaltu fara varlega ef þú ekur bil. Þú skah fresta miliihrcgum heim- sóknum þar til seiana. Þetta er mikitvaegur dagnr i sambandi við fjármál. [(S MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Verta ákveðinn og fastur fjrir, eklti ejða aeinu fjrri partinn í dag. Farðn i beimsókn til ætt- ingja sem geta verið hjálplegir í persónnlegnm málefnum. Þú fterð mikilvcgar upplýsingar f Pósti. VOGIN Vn&é 23. SEPT.-22. OKT. Þú ert eitthvað eirðarlaus en þú skah samt ekki taka neinar ákvarðaair f akjadL Þér verður lítið ágengt f eiakalffinu. Þú befur þó beppnina með þér f fjármálnm seinnipartinn f dag. DREKINN ______23. OKT.-21. NÓV. Þú ert mikið fjrir að taka þátt i lejnimakki en þú skalt þó ekki láta freistast ( dag. Þú fcrð uekifcri til þeas að láta Ijós þitt skína æinni partinn. Vinur þinn er að gera eitthvað spennandi og býðnr þér «ð vera með. Þú lendir f deihim við vin þinn snemma dags. Þetta er heppi- legur dgaur til þess að sinna fjármálum en láttu ekki of marga vita hvað þú ctlast fjrir. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þetta er góðnr dagur til þess að sinna viðskiptum og fjármálum. Vinir þfnir ern hjálpsamir. Þú hefnr heppnina með þér ef þú tekur áfuettu. Vertu ðbrœddur að gera samning. IIií# VATNSBERINN UnSÍS 20. JAN.-18. FEB. Rejndu að forðast fðlk sem er fanatfskt og ðfgafulh f skoðun- um. Þú lendir f vandræðum ef þú umgengst þannig fólk f dag. Skrifaðu bréf æm þú hefur lengi artlað að gera f dag. fiskarnir 19. FEB.-20. MARZ Það er luetta á að þú lendir f deilum vegna fjármála snemma dags. Ef þér tekst að halda frið- inn verður þetta góður dagur. Það er gott fýrir þig að fara f ferðalag f dag. X-9 TOMMI OG JENNI FERDINAND BRIDGE Umsjón: Quöm. Páll Arnarson Þú heldur á þessum spilum i vestur: Suður ▲ oo ♦ ÁDG543 ♦ - ♦ ÁKD82 Þú ert í fjórðu hendi, á hættu gegn utan, og sagnir ganga til þín: Vestur Norður Austur Suður — 3 tíglar Pass Pass ? Breytum dæminu aðeins: Hvað viltu segja ef suður lyft- ir þremur tíglum í fjóra? Þessi vandamál mættu tveimur spilurum í bikarúr- slitaleik Urvals og Þórarins Sigþórssonar á dögunum. Báð- ir tóku þá rólegu afstöðu að segja fjögur hjörtu, sem reyndist með afbrigðum illa, því sex voru á borðinu og sjö 50%. Norður ♦ G94 «p V9 ♦ ÁD9765 ♦ 103 Vcstur Austur ♦ 82 ♦ ÁKD ♦ ÁDG543 ♦ 987 ♦ - ♦ 10832 ♦ ÁKD82 +976 Suður ♦ 107653 ♦ 106 ♦ KG4 ♦ G54 En hvernig á að ná sex með öryggi? Ef menn hafa ekki f vopnabúri sínu sérstaka út- tektarsögn við opnunum á þremur — eins og til dæmis 4 lauf — þá er sennilega best að segja fjóra tígla við þremur tíglum og fjögur grönd við fjórum tíglum. Lítum á fyrra dæmiö fyrst: Vestur Norður Austur Suður — 3 tíglar Pa« Puk 4 tíglar Paaa 4 hjttrtu Paaa 4 groad Paaa S apaðar Paaa 6 hjortu Paaa Paaa Paaa Fjögur grönd sýna ótviræð- an slemmuáhuga með tvílita hönd. Fimm spaðasögnin þvingar makker upp á sjötta sagnstig ef hann á hjarta og lauf, og hlýtur því að lýsa sterkum spaöa. Sennilega er einfaldara að ná slemmunni eftir hækkun suðurs í fjóra tígla: þá er best að segja fjögur grönd, sem er úttekt í tvo liti. Áustur segir fimm lauf, og nú getur vestur sagt fimm tígla. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti i Zúrich í Sviss í september kom þessi staða upp í viðureign al- þjóðlegu meistaranna Ralf Hess, V-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Heinz Wirthensohn frá Sviss. Hinn síðarnefndi lék síðast 25. — Rc4 og gaf þar með kost á brellu sem lesendur ættu að vera farnir að þekkja vel. SMÁFÓLK jtfJbuzáJL Aiml />ruL /- /2 Kæra Linda, vinsamlegast sendu mér áritaða mynd af þér. Vinsamlegast skrifaðu á hana: „Til sæta vinar míns.“ l^díA- /YUrt Það getur verið að þú trúir jjessu ekki, en ég er það sætasta hér um slóðir. fck/L CtiZ&dt 26. Hxh7! og svartur gafst upp, því eftir 27. — Rxb2, 28. Dh3 er hann óverjandi mát. Nunn sigraði á mótinu með 6 v. af 9 mögulegum, en fast á hæla honum fylgdi mikið einvalalið með 5‘Æ v., þeir Korchnoi, Spassky, Seirawan, Gheorghiu, Sosonko og Bellon.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.