Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 ^Liö^nu- ípá §9 HRÚTUBINN |vjl 21. MARZ—19.APRÍL Þi sk«H ekki reka á eftir neinu í sunhandi rik heimiliA. Ef upp koma deilur ( dag veréur erfitt aó jafna (uer aeinna. Glejmdu ekki smiatriAunum. Þn getur aukið tekjuraar. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl Þad getur alh gerst fyrri partinn í dag. Þó skalt ekki taka neinar ákrarðanir 1 fiýti. Þú eignast nýja félaga á Ijarltegum stöðum. Þú áU auðvelt með að fá aðra f lið með bér. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNÍ Þú ert eitthvað niðurdreginn í dag, rejndn að einbeita þér að skapandi verkefnum. Aðstaeður brejtast eittkvað í dag og þú faerð taekifaeri til þess að graeða peninga. jJKj KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍJLl Fjdlskjldaa gettar orðið erfið i dag ef benni finnst þú ekki aógn tillitssamur. Þér tekst að halda friðinn ef þú er tillitssam- ur. Fjármálin era þér i hag. ^aílLJÓNIÐ ð?í^23. JÍILl-22. AGÚST Ef þú ert á ferðalagi i dag skaltu fara varlega ef þú ekur bil. Þú skah fresta miliihrcgum heim- sóknum þar til seiana. Þetta er mikitvaegur dagnr i sambandi við fjármál. [(S MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Verta ákveðinn og fastur fjrir, eklti ejða aeinu fjrri partinn í dag. Farðn i beimsókn til ætt- ingja sem geta verið hjálplegir í persónnlegnm málefnum. Þú fterð mikilvcgar upplýsingar f Pósti. VOGIN Vn&é 23. SEPT.-22. OKT. Þú ert eitthvað eirðarlaus en þú skah samt ekki taka neinar ákvarðaair f akjadL Þér verður lítið ágengt f eiakalffinu. Þú befur þó beppnina með þér f fjármálnm seinnipartinn f dag. DREKINN ______23. OKT.-21. NÓV. Þú ert mikið fjrir að taka þátt i lejnimakki en þú skalt þó ekki láta freistast ( dag. Þú fcrð uekifcri til þeas að láta Ijós þitt skína æinni partinn. Vinur þinn er að gera eitthvað spennandi og býðnr þér «ð vera með. Þú lendir f deihim við vin þinn snemma dags. Þetta er heppi- legur dgaur til þess að sinna fjármálum en láttu ekki of marga vita hvað þú ctlast fjrir. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þetta er góðnr dagur til þess að sinna viðskiptum og fjármálum. Vinir þfnir ern hjálpsamir. Þú hefnr heppnina með þér ef þú tekur áfuettu. Vertu ðbrœddur að gera samning. IIií# VATNSBERINN UnSÍS 20. JAN.-18. FEB. Rejndu að forðast fðlk sem er fanatfskt og ðfgafulh f skoðun- um. Þú lendir f vandræðum ef þú umgengst þannig fólk f dag. Skrifaðu bréf æm þú hefur lengi artlað að gera f dag. fiskarnir 19. FEB.-20. MARZ Það er luetta á að þú lendir f deilum vegna fjármála snemma dags. Ef þér tekst að halda frið- inn verður þetta góður dagur. Það er gott fýrir þig að fara f ferðalag f dag. X-9 TOMMI OG JENNI FERDINAND BRIDGE Umsjón: Quöm. Páll Arnarson Þú heldur á þessum spilum i vestur: Suður ▲ oo ♦ ÁDG543 ♦ - ♦ ÁKD82 Þú ert í fjórðu hendi, á hættu gegn utan, og sagnir ganga til þín: Vestur Norður Austur Suður — 3 tíglar Pass Pass ? Breytum dæminu aðeins: Hvað viltu segja ef suður lyft- ir þremur tíglum í fjóra? Þessi vandamál mættu tveimur spilurum í bikarúr- slitaleik Urvals og Þórarins Sigþórssonar á dögunum. Báð- ir tóku þá rólegu afstöðu að segja fjögur hjörtu, sem reyndist með afbrigðum illa, því sex voru á borðinu og sjö 50%. Norður ♦ G94 «p V9 ♦ ÁD9765 ♦ 103 Vcstur Austur ♦ 82 ♦ ÁKD ♦ ÁDG543 ♦ 987 ♦ - ♦ 10832 ♦ ÁKD82 +976 Suður ♦ 107653 ♦ 106 ♦ KG4 ♦ G54 En hvernig á að ná sex með öryggi? Ef menn hafa ekki f vopnabúri sínu sérstaka út- tektarsögn við opnunum á þremur — eins og til dæmis 4 lauf — þá er sennilega best að segja fjóra tígla við þremur tíglum og fjögur grönd við fjórum tíglum. Lítum á fyrra dæmiö fyrst: Vestur Norður Austur Suður — 3 tíglar Pa« Puk 4 tíglar Paaa 4 hjttrtu Paaa 4 groad Paaa S apaðar Paaa 6 hjortu Paaa Paaa Paaa Fjögur grönd sýna ótviræð- an slemmuáhuga með tvílita hönd. Fimm spaðasögnin þvingar makker upp á sjötta sagnstig ef hann á hjarta og lauf, og hlýtur því að lýsa sterkum spaöa. Sennilega er einfaldara að ná slemmunni eftir hækkun suðurs í fjóra tígla: þá er best að segja fjögur grönd, sem er úttekt í tvo liti. Áustur segir fimm lauf, og nú getur vestur sagt fimm tígla. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti i Zúrich í Sviss í september kom þessi staða upp í viðureign al- þjóðlegu meistaranna Ralf Hess, V-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Heinz Wirthensohn frá Sviss. Hinn síðarnefndi lék síðast 25. — Rc4 og gaf þar með kost á brellu sem lesendur ættu að vera farnir að þekkja vel. SMÁFÓLK jtfJbuzáJL Aiml />ruL /- /2 Kæra Linda, vinsamlegast sendu mér áritaða mynd af þér. Vinsamlegast skrifaðu á hana: „Til sæta vinar míns.“ l^díA- /YUrt Það getur verið að þú trúir jjessu ekki, en ég er það sætasta hér um slóðir. fck/L CtiZ&dt 26. Hxh7! og svartur gafst upp, því eftir 27. — Rxb2, 28. Dh3 er hann óverjandi mát. Nunn sigraði á mótinu með 6 v. af 9 mögulegum, en fast á hæla honum fylgdi mikið einvalalið með 5‘Æ v., þeir Korchnoi, Spassky, Seirawan, Gheorghiu, Sosonko og Bellon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.