Morgunblaðið - 26.10.1984, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 26.10.1984, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 61 • Geir Sveinsson skorar af línu { leiknum gegn Tékkum é mótinu í V-Þýskalandi. Þrír mættu á úr- tökumót fyrír HM — slæmt ástand í lyfjamálum lyftingamanna í Svíþjóö Lundi í Mptambw. Fré MagmM Þorvaldasyni, (réttamanni Morgunblaéaina. f SEPTEMBER fór fram hér í Svíþjóó úrtökumót fyrir heims- meistarakeppnina í kraftlyfting- um í Texas i Bandaríkjunum. Búist var vió 14 keppendum é mótiö, en aóeins þrir létu sjé sig. Vitað var aó lyfjapróf yróu framkvœmd á mótinu. Formaöur sœnska lyftinga- sambandsins sagöi i blaöaviötali hér aö ástandlð i lyfjamálum væri orðiö mjög slæmt. „Eftir mót eru keppendur farnir aö stinga af áð- ur en tyfjapróf fer fram, þeir fara út um neyöarútganga til að sleppa," sagöi hann. Þekktur kraftlyftingakappi, Johnny Vejle, lét hafa eftir sér aö allir kraftlyftingamenn Svíþjóðar notuðu „Bolann“ svokallaöa meira eöa minna, en þaö er hormónalyfiö anabolic steriods. „Menn nota lyflö meira og minna en hætta noktun þess í tæka tíö fyrir mót, þannig aö þaö kemur ekki fram á lyfjaprófi," sagöi hann. Vejie sagöíst elga tvo syni, og hann teldi það sjálf- sagt aö jjeir myndu nota „Ðol- ann" í framtíöinni ef þeir færu út i kraftlyftingar. Forráöamenn lyftingamála i Svíþjóð og Finnlandi hafa lýst því yfir aö eftirlit meö lyfjanotkun keppenda veröi hert til mikilla muna, þeir hafa sagt aö minni kröfur verði geröar til lyftinga- mannanna i þeirri von aö þeir hætti lyfjanotkun. ísland í 3. sæti í Vestur-Þýskalandi ÍSLENSKA unglingalandsliöiö i handknattleik 21 éra og yngri tók nýverið þétt í handknattleiksmóti í V-Þýskalandi ésamt landsliöum fré Tékkóslóvakíu, Danmörku og V-Þýskalandi. islenska liöiö hafn- aöi í þriója sæti í mótinu. Tékkar sigruóu, V-Þjóöverjar uröu í ööru sæti og Danir í fjóróa. Úrslit leikja í mótinu uröu þessi: V-Þýskaland — Danmörk 14—19, staöan í hálfleik var 11—10. ísland tapaöi fyrir Tékkum 13—17. Leik- ur liöanna var mjög jafn í fyrri hálf- leik og í hálfleik var aöeins eins marks munur á liöunum, Tékkar leiddu, 7—6. i síöari hálfleik voru Tékkar sterkari og sigruöu meö 4 marka mun. V-Þjóðverjar sigruöu svo Islend- inga meö tveimur mörkum, 18—16, í jöfnum og spennandi leik. í hálfleik var staöan 9—8 fyrir Þjóöverja. islensku piltarnir léku vel i þessum leik. Tékkar sigruöu Dani örugglega 29—21, t hálfleik var staöan 12—10. Besti leikur íslenska liösins i mótinu var leikurinn gegn Dönum. islenska liöiö sigraöl örugglega, 27—22, eftir aö staöan í hálfleik haföi veriö 11 — 12 Dönum i hag. Urslitaleikur mótsins var á milli V-Þjóöverja og Tékka og sigruöu Tékkar með fimm marka mun, 15—20. Hálfleikstölur voru 9—5. Lokastaöan í mótinu varö þessi. Tékkar 3 66—49 6—0 V-Þjóöv. 3 52—55 3—3 island 3 56—57 2—4 Danir 3 62—75 1—5 „Landsliðsmaður með höndum og fótum“ Þaö hefur veriö nóg aö gera hjé Jóni Ragnarssyni, tvítugum íþróttamanni úr Hafnarfiröi, aö undanförnu. Þessi ungi íþrótta- maður, sem er bæöi landsliös- maður í handknattleik og knattspyrnu í liöum 21 érs og yngri, hefur veriö é feró og flugi. Jón var í landsliðshópi 21 árs og yngri sem lék gegn Skotum í Glasgow á dögunum og varö aö sætta sig viö 0—1 tap. Síöan flaug Jón til London og þaöan til Osló. Þar lék Jón meö liöi sinu FH í Evrópukeppni meistaraliöa gegn Kolbotn og stóö sig vel. Þegar þeirri viöureign var lokiö mátti Jón enn drífa sig af staö og nú var feröinni heitiö til Frankfurt þar sem Jón lék með landsliöi 21 árs og yngri í handknattleik í móti því sem frá er greint á síö- unni. Þess má aö lokum geta aö Jón er sonur hins kunna handknatt- leiksmanns Ragnars Jónssonar sem geröi garöinn frægan hér á árum áöur. Epliö fellur því ekki langt frá eikinni. Meöfylgjandi mynd birtist af Jóni í þýsku íþróttablaöi — undir fyrirsögninni „Landsliðsmaður meö höndum og fótum" eins og sjá má. Nationalspieler mit Hánden und Fiifien“ Nationalspieler bei FuBballem und Handballern: Jon Ragnarsson. Hermundur skoraði sjo i röð! Hermundur Sigmundsson, leikmaöur Stjörnunnar, var í miklum ham undir lok leiksins við Dani { Þýskalandi. i hélfleik höföu Danir yfir, 12:11, og er tíu mín. voru eftir höföu þeir enn yfir. Þá tók Hermundur til sinna ráöa og skoraöi sjö af síöustu tíu mörk- um íslands, og réöu Danir ekkert við hann. Islensku strákarnir léku mjög vel í þessum leik — og fengu hrós í blöðum. Sérstaklega Hermundur. „íslendingar græddu mikið á Sig- mundssyni, sem skoraöi ellefu mörk — þar af aðeins eitt úr viti. Hann er gríöarlega skotfastur," sagöi í einu blaöanna. Stewart staðráöinn í að verða markahæstur Fré Bob Honnouy, Mttamannl MorgunblaMna i KngtandL Ray Stewart, hægri bakvöröur West Ham, er staóréóinn í því aö né þeim éfanga aó veröa marka- hæsti bakvörðurínn í sögu ensku knattspyrnunnar. Stewart, sem er 25 ára aö aldri, hefur skoraö 49 mörk fyrir West Ham á þeim fimm árum sem hann hefur leikiö meö liöinu. Þar af hefur hann gert 42 úr vítaspyrnum. Af þeim bakvöröum sem enn leika í Englandi er Phil Neal, fyrirliöi meistara Liverpool, markahæstur. Hann hefur gert 67 mörk — en er oröinn 33 ára, þannig aö Stewart ætti aö eiga möguleika á aö kom- ast upp fyrir hann ef hann heldur áfram aö skora jafn mikiö og und- anfarin ár. Markahæsti bakvöröur í 96 ára sögu ensku knattspyrnunnar er David Peach, sem lengi lék vinstra megin í vörn Southampton. A sín- um ferli skoraöi hann 72 mörk. • Ray Stewart - \ Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Vals Sunnudaginn 28. október nk. verður haldiö lokahóf knattspyrnudeildar Vals í Veitingahúsinu Y, Kópa- vogi, og hefst það kl. 15. Veittar verða viðurkenn- ingar fyrir góöan árangur til allra flokka deildarinnar. Nokkur stutt ávörp veröa flutt og ýmislegt veröur til skemmtunar. Allir Valsmenn eru boðnir velkomnir í hófiö en sér- staklega eru leikmenn yngri flokka félagsins og for- eldrar þeirra boönir velkomnir. Vegna lokahófsins falla æfingar 6. og 7. flokks niöur sunnudaginn 28. október. Stjórn knattspyrnudeildar Vals.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.