Morgunblaðið - 14.11.1984, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 14.11.1984, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUB 14. NÓVEMBER 1984 77 Tony Knapp: „Enginn skyldi afskrifa landslið íslands“ „Viö höfum misst fjóra atvinnu- menn, Lárua Guðmundsson, Atla Eövaldsson, Janus Guölaugnon og Ásgeir Sigurvinsson og vafa- samt er hvort Savar geti leikiö. Því verð ég aö segja að ég er vonsvikinn vegna þess aö at- vinnumennirnir sem ekki koma skuli hafa tekiö þá ákvöröun aö leika ekki,“ sagöi Tony Knapp landsliösþjálfari er ég spjallaöi viö hann í dag. „Við erum með það í samn- ingum þessara leikmanna nema Ásgeirs aö fólögin veröi aö sleppa þeim í leiki HM-keppninnar. Viö vitum reyndar aö Janus er meidd- ur og viö vissum allan tímann aö Ásgeir kæmi ekki en ég er von- svikinn aö Lárus og Atll skyldu ekki koma. Þeir gátu valiö hvort þeir kæmu í landsleikinn eöa léku meö liöum sínum og frá okkar sjónarmiöi er þaö svekkjandi aö þeir skyldu hafa tekiö þessa ákvöröun. Viö þurfum vitanlega á öllum okkar bestu mönnum aö ha- Ida, ef viö ætlum aö ná viöunandi úrslitum og þessir leikmenn vita af vandamálum okkar aö Asgeir kæmi ekki og aö vlð erum með meidda rnenn." Á hvaö hefur þú lagt megin- áherslu hér í Bisham Abbey? „Viö höfum lagt aöaláhersluna á aö æfa upp þaö leikkerfi sem viö trúm aö komi aö bestum notum í þetta sinn. Viö höfum tekið fyrir bæöi vörn og sókn og hér hefur verið tekiö mikiö á. Eg er mjög ánægöur meö leikmennina, þeir hafa lagt hart aö sér og andlega hliöin hefur svo sannarlega veriö í lagi núna. Þeir eru ákveönir í aö standa sig.“ Nokkur sérstakur undirbúningur vegna endurkomu lans Rush í welska landsliðiö? „Nei, ekki nokkur, viö veröum aðeins aö leika vel sem ein heild og höfum ekki efni á því aö leggja áherslu á eínhvern sérstakan leikmann, allt sem ég fer fram á er aö leikmenn mínir berjist af sama krafti og í sigurleiknum gegn Wai- es heima á Islandi í haust. Ég var ekki fyllilega ánægöur meö hugar- far þeirra fyrir leikinn gegn Skot- landi um daginn. En eftir þessar æfingar hér sýnist mér þaö vera komiö í lag. Ég hef enga skýringu á þessu í Skotlandi menn voru bara einhvern veginn ekki meö á nótun- um, fóru ekki af nógu miklum krafti í návígi, gættu manna sinna ekki nægilega vel og einnig fengum viö nokkur góö færi sem ekki nýttust. Ég spuröi leikmenn mína eftir þann leik hvort þeir heföu veriö ánægöir meö sjálfa sig og þaö kom í Ijós aö svo var ekki, allir voru sammála mér, þeir voru ekki ánægöir meö hugarfar sitt. Enginn haföi skýr- ingu á reiöum höndum en nú óttast ég ekki aö slíkt komi fyrir aftur. Eg veit aö viö erum meö veikara liö á pappírnum en enginn skyldi afskrifa landsiiö íslands. Liöiö hefur oft komið á óvart og því ekki alveg eins nú og áöur," sagöi Tony Knapp. • Keppendur falanda á NM (Óaló. Efri röð: Vildia, Guömundur, Broddi og Hrólfur. Noöri röö: Kriatín og Þórdía. Fimm keppa á NM í badminton HELGINA 17.—18. név. for fram í Ósló Noröurlandamótiö í badm- inton. Héöan fara 4 keppondur, Broddi Kriatjánaaon, Guömundur Adolfsson, Þórdía Edwald og Kristín Magnúadóttir, öll úr TBR. Meö (förinni voröa einnig Hrólfur Jónsson þjálfari og Vildía K. Guö- tnundsson, formaður BSI, on hún mun sitja þing Badmintonsam- bands Noröurlanda sem haldiö voröur 16. nóv. í tengalum viö mótiö. I einliöaleíkjum keppa fslend- ingarnir fyrst í undankeppni í 3ja manna riölum ásamt Norömönn- um og Finnum, en slgurvegararnir í riölunum fara áfram f aöalkeppn- ina á móti Svíum eöa Dönum. Er þetta gert svo aö keppnismenn veikari þjóðanna fái fleiri leiki, en Danir og Svíar eru með bestu badmintonþjóöum heims. i tvíliöaleikjunum lenda Broddi og Guömundur á móti Dönunum Steen Fladberg og Jesper Helledie í fyrsta leik, en Þórdís og Kristín á móti Svíum, Catharina Andersson og Lilian Johansson. i tvenndarleikjunum leika Bro- ddi og Krlstin saman og fá sem mótherja í 1. leik danskt par, Kenneth Larsen og Gitte Paulsen, en Guömundur og Þórdís fá sænskt par, Stefan Karlsson og Maria Bengtsson. í Baflmlnton ) Eigum fyrirliggjandi: O GRENIPANEL O FURUGÓLFBORÐ O SPÓNLAGÐAR ÞILJUR O BAÐHERBERGISPLÖTUR O LOFTPLÖTUR O HARÐPLASTPLÖTUR PÁLL ÞORGEIRSSON &C0, Ármúla 27. — Símar 34000 og 86100. Minningarkort Krabbameinsfélagsins fást í lyfjaverslunum í Keflavík, Hafnarfiröi, Kópavogi og í Reykjavík (nema ekki Laugavegs-, löunnar- og Holts- apóteki), og nær öllum póstafgreiöslum úti á landi. Einn- ig eru kortin seld á skrifstofu Hrafnistu, Bókabúö Safa- mýrar, Blómabúöinni Fjólu, Garöabæ og á skrifstofu Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíö 8. Ennfremur er tekið á móti beiönum um sendingu kortanna í síma 621414, og er þá gjaldiö innheimt með gíróseðli síðar. NYTT — NYTT REYKLAUS ÖSKUBAKKI Haldiö andrúmsloftinu hreinu ReyKur sogast Inn e Losniö vtö hvimleiöan reyk á heimlllnu og skrifstofunni. e Hljóðlátur mótor öskubakkans dregur tóbaksreyk og ólykt i gegnum tvöfalda sfu og herbergið veröur ánægjutegri vistarvera e Öskubakkinn er bseöl fyrir rafmagni og rafhlöður. e Póstverslunin Príma, pósthólf 63, 222 Hafnarfjöröur. e Pðntunarsími 91/54943 (allan sólar- hringinn) Nauösynlegur hlutur á hverju heimili og vinnustaö Vinsamlegast sendiö mér eftirfarandi: Nafn: __________________ □ stk. reyklausa(n) öskubakka kr. 499,- □ stk. aukafilter kr. 48.- □ sett (2 stk.) He,mill: --------------- Rafhlööur kr. 45,- □ Hjálögö greiösla kr. ------------------------ (ekkert póstburðargjald) □ Sendist í póstkröfu Postnr./staður: -------- (póstkröfukostn. kr. 63,50) SENDIST TIL: PÓSTVERSLUNIN PRÍMA, PÓSTHÓLF 63, 222 HAFNARFJÖROUR SÍMI 91-54943
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.