Morgunblaðið - 14.11.1984, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.11.1984, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1984 óveruleg, en það ár var Samstarfsnefnd sveitarfé- laga á Suðurnesjum, SSS, stofnuð. Með samstarfs- nefnd hófst svo markviss samvinna sveitarfélaganna, sem hefur vaxið og dafnað æ síðan." Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum var stofnað sem landshlutasamtök 16. nóvember 1978. Síðar sagði Ellert: „Fjöldi mála og verkefna hefur á þessu tímabili vaxið hröðum t skrefum og gerir enn. Til þess að SSS megi viðhalda hlutverki sínu verða nú að koma til skoðanaskipti um framhaldið. f t I dag stefnir í enn fleiri mál og enn fleiri verkefni, j og haldi svo fram sem horf- r ir verða stjórnarstörf hjá sambandinu ekki aukaverk- efni stjórnarmanna heldur aðalstarf. Sveitarstjórnirnar og hinir kjörnu fulltrúar lenda í aukahlutverkum, stjórnir SSS og sameiginlega rek- inna fyrirtækja í aðalhlut- verkum. Gætum að.“ Breytingar á nlutverki Hita- veitu Suðurnesja í brennidepli Vogum, 5. nóvember. UMRÆÐUR um þær breytingar á lögum um Hitaveitu Sudurnesja sem samþykktar voru á Alþingi sl. vor, og áhrif þeirra á starf fyrir- tækisins voru í brennidepli á aðal- fundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Jón K. Ólafsson stjórnarfor- maður H.S. gerði grein fyrir hverjar breytingar væru á lög- um fyrirtækisins, sem eru: 1. í stað þess að kalla H.S. hitaveitu- fyrirtæki, skal það kallast fyrir- tæki. 2. í lögum fyrir breytingar var tilgangur H.S. bundinn við rekstur varmaskiptastöðvar og að ieggja aðveitur og dreifikerfi fyrir hitaveitu í byggðir á Suður- nesjum. Eftir breytingar er til- gangur H.S. að virkja jarðhita í Svartsengi og annars staðar á Reykjanesi ef hagkvæmt þykir, reisa og reka orkuver, aðveitur og orkudreifikerfi á starfssvæði hennar og annast sölu á orku til notenda, önnur nýting á jarð- gufu og heitu grunnvatni. Þá veitir iðnaðarráðherra H.S. einkaleyfi til starfrækslu raf- veitu á starfssvæði hennar eftir því sem semst við einstök sveit- arfélög og ríkissjóð um yfirtöku á veitukerfum þeirra. Þá eru bráðabirgðaákvæði í lögunum, sem hljóða þannig: „Ríkissjóði er heimilt að selja Hitaveitu Suð- urnesja háspennulínur í eigu Rafmagnsveitna ríkisins frá spennistöð við Elliðaár til Njarðvíkur, svo og raforkuveit- ukerfi sín og stofnana ríkisins, aðveitur og dreifiveitur innan sveitarfélaga þeirra sem aðild eiga að fyrirtækinu. Á sama hátt er sveitarfélögum þeim, sem að- ild eiga að fyrirtækinu, heimiit að selja því rafveitukerfi sín eða leggja þau fram sem stofnfram- lög og breytist þá eignarhlut- deild eigenda í samræmi við það.“ Sagði Jón þetta árangur þeirr- ar umfjöllunar sem fram fór um sameiningu rafveitna á Suður- nesjum á árunum 1980 og 1981, en sú umfjöllun endaði á að af þeim sex sveitarfélögum sem tjáðu sig um sameiningu raf- veitna voru fimm sammála um sameiningu, en eitt sveitarfélag vildi fara beint í stofnun orku- bús. f áliti þeirra sem fjölluðu um lög að orkubúi kom strax fram tillaga um að breyta lögum H.S. í stað þess að semja ný lög. Orkubú þetta þótti hagkvæmt m.a. vegna erlendra skulda H.S. sem nýtt fyrirtæki hefði þurft að yfirtaka og hefði það kostað samninga við lánardrottna. Og fleira. Með þeim breytingum sem verða við að rafveitur sveit- arfélaganna gangi inn í H.S. verður að endurskoða stjórn- armynstur sem nú er, þ.e. að öll sveitarfélögin eigi þar fulltrúa. Þetta ákvæði var ekki tekið inn í breytingar á lögum H.S. þar sem ákveðið var að bíða og sjá til hvernig framkvæmd laganna yrði. Eftir viðræður stjórnar Hita- veitu Suðurnesja við iðnaðarráð- herra, hefur hvor aðili fyrir sig skipað viðræðunefndir um hvernig skuli staðið að samningi um eignir RARIK á svæðinu. Iðnaðarráðherra hefur tilnefnt Gunnar Malmquist og Halldór Jón Kristjánsson, en H.S. hefur tilnefnt þá Jóhann Einvarðsson, Steinþór Júlíusson og Albert K. Vogum, 5. nóvember AÐALFUNDUR Sambands sveitar- félaga á Suðurnesjum hófst á föstu- dag í samkomuhúsinu í Garði. Finnbogi Björnsson var kjörinn fundarstjóri og Ingimundur Guðna- son og Viggó Benediktsson fund- arritarar. Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra ávarpaði fundinn í upphafí hans. Á laugardag ávarpaði Ragnhildur Heigadóttir mennta- málaráðherra fundinn. Á fundinum fóru fram umræður um iðnþróunarfélag og þróunarsjóð félagsins, Hitaveitur Suöurnesja, fræðslumál, vatnsvinnslu og vatnsbúskap og skipulagsmál. í lok fundarins voru eftirtaldir Fri aóalfundi SSS. Finnbogi Björnsson framkvæmdastjóri í ræöustól. tilnefndir í stjórn samtakanna: Frá Keflavík Steinþór Júlíusson og til vara Tómas Tómasson. Frá Njarð- víkum Áki Gránz og til vara Sveinn Eiríksson. Frá Grindavík Jón Gunnar Stefánsson og til vara Ólína Ragnarsdóttir. Frá Miðnes- hreppi Jón K. Ólafsson og til vara Jón Júlíusson. Frá Gerðahreppi Ell- ert Eiríksson og til vara Finnbogi Björnsson. Frá Vatnsleysustrand- arhreppi Leifur A. ísaksson og til vara Kristján B. Einarsson. Frá Hafnarhreppi Þórarinn St. Sigurðs- son og til vara Guðmundur Brynj- ólfsson. E.G. Syeitarstjómir á Suðumesjum: Eru kjörnir fulltrú- ar í aukahlutverkum? Upphafið að formlegri samvinnu sveitarfélaganna á Suðurnesjum má rekja allt til ársins 1946, er þau sameinuðust um byggingu sjúkrahúss Keflavíkur- læknishéraðs, sem tekið var í notkun 1953. Frá þeim tíma allt til ársins 1971 var samvinna sveitarfélaganna Ljósm. EG. Jón K. Ólafsson formaður Hitaveitu Suðurnesja. Sanders. Þá hefur H.S. skipað eftirtalda í viðræðunefnd við sveitarfélögin, en þeir eru: Jón K. Ólafsson, Ólafur G. Einarsson og Eiríkur Alexandersson. Rétt er að minna á að öll um- ræða um sameiningu rafveitn- Formaður sambands- ins, Ellert Eiríksson sveitarstjóri í Garði, ræddi um hlutverk og stöðu landshlutasamtaka sveitarfélaga í landinu á aðalfundi SSS. Hann sagði m.a.: „Markmið landshluta- samtakanna var frá upp- hafi og er enn að stuðla að auknu sjálfræði og aukinni þátttöku fólks í stjórnun eigin mála, að bæta stað- bundna þjónustu og stuðla að uppbyggingu fjölbreytt- ara atvinnulífs um landið. Þau eru samstarfsvett- vangur og hagsmuna- og þjónustusamtök sveitar- stjórnanna og hafa sannað tilverurétt sinn sem slík, ekki síst hér á Suðurnesj- um. Menntamílaráðherra, Ragnhildur Helgadóttir, ávarpar aðalfundinn. Aöalfundur Sambands sveitarfélaga á Suóurnesjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.