Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRÉFAMARKAPUR HÚSI VERSLUNARINNAR ■ 6. HÆÐ KAUPOG SALA VEBSKULDABRÍFA S68 77 70 AlMATlMI KL 10-12 OG 15-17 4RINH1EÐS1K M.ÓIAFSSONSÍMI 84736 Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Verdbréf og víxlar í umboössölu. Fyrirgrelöslu- skrifstofan, fasteigna- og veröbréfasala. Hafnarstræti 20 (Ný)a húsiö viö Lækjartorg) s. 16223. 15% staögreiðslu- afsláttur Teppasalan, Hliöarvegi 153, Kópavogi. Sími 41791. Laus teppi í urvali I.O.O.F. 7 = 16611288’A = Glitnir 598411287 = 1Frl. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni v. Eiríksgötu. Inntaka nýrra félaga. Dagskrá í umsjá Sigrúnar Gissurardóttur o.fl. Fé- lagar fjölmenniö. Æ.T. UTIVISTARFERÐIR Aöventuferöir f Þórsmörk 30. nóv.—2. des. Þaö veröur sann- kölluö aöventustemmning í Bás- um. Gist i Utivistarskálanum. Farmiöar óskast sóttir í siöasta lagi á miövikud. Skrifst. Lækj- arg. 6a, sími/símsvari: 14606. Myndakvöld veröur fimmtud. 29. nóv. kl. 20.30 aö Borgartúnl 18. Myndefni m.a. úr Hálend- ishring: Gæsavötn — Askja — Heröubreiöarlindlr — Kverkfjöll — Hvannalindir — Hljóöaklettar — Mývatn o.fl. Kaffiveitingar. Nú missir enginn af síöasta mynda- kvöldi ársins. Allir velkomnir. Sjáumst. Utivlst. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ísafjörður Skrífstofa sjálfstæöisfélaganna aö Hafnarstræti 12, 2. hæö, veröur opin frá kl. 18.00—20.00 frá 26. nóvember tll 4. desember. Komiö og lítiö inn og gerlö um leiö skll á happdrættinu eöa hringlö í síma 94-3232 og þé veröur greiðsla sótt helm. Fulltrúaráðið. Sjálfstæðisfél. Blönduóss heldur félagsfund flmmtudaginn 29. nóvember kl. 21.00 i Félagsheim- ilinu (uppi). Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins mætir á fundinn. Felagar fjölmennið. Nýir lelagar velkomnir. Allt sjálfstæöisfólk velkomlö. Stjórnln. ísafjörður Skrífstofa sjálfstæölsfélaganna aö Hafnarstrætl 12, 2. hæö, veröur opin frá kl. 18.00—20.00 frá 26. nóvember tli 4. desember. Komiö og litiö inn og gerlö um leiö skll á happdrættinu eöa hrlngiö i síma 94-3232 og þá veröur greiösla sótt heim. Fulltrúaráðlð. 25 ára afmælishátíð Sjálfstæðisfélags Garðabæjar I tilefni 25 ára afmælis félagsins veröur afmælishátiö laugardaglnn 1. des. nk. aö Garöaholti. Hátiðin hefst kl. 19.00 meö fordrykk og siðan boröhaldl. Vönduö skemmtiatriöi. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku sem fyrst og eigl síöar en 27. nóv. tll einhvers eftirtalinna, sem einnig selja miöa. Björn Pálsson, sími h. 42980/v. 25016, Dröfn Farestvelth, h. 43077, Sverrir Hallgrimsson, h. 42851/v. 51745, Stefania Magnúsdóttir h. 43575. SjáHsteáólsfólag Garðabæjar. Landsmálafélagið Vöröur Ráðstefna Sjálfstæðiskonur — Opið hús Fjárfestingar á íslandi og þáttur þeirra í lífskjörum landsmanna Landsmálafélagiö Vöröur boðar til ráöstefnu um: Fjárfestingar á is- landi og þátt þeirra i Iffskjörum landsmanna, laugardaginn 1. des- ember nk. kl. 13.30—18.00 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleltlsbraut 1. Reykjavík. Dagskrá Kl. 13.30—13.40 Kl. 13.40—14.10 Kl. 14.10—14.40 Kl. 14.40—15.10 Kl. 15.10—15.30 Kl. 15.30—16.00 Kl. 16.00—16.30 Ráöstefnan sett: Dr. Jónas Bjarnason formaöur Landsmálafélags- ins Varöar. Fjárfestingar atvinnuveganna og hlns opinbera á liönum árum: Dr. Vilhjálmur Egilsson, hagfræöingur. Orsakir fjárfestingamlstaka: Dr. Pétur Blöndal, stæröfræöingur. Hverjar eru aflelöingar fjárfestingamlstaka fyrlr lífskjör á islandl: Ólafur Björnsson, prófessor (fyrrv.). Kafflhié. Fjárfestingar og ábyrgö stjórnmálamanna: Lárus Jónsson, bankastjórl. Á aö rikja oplnber stjórnun fjárfestingamála á islandi? Árni Árnason, framkvæmdastjóri. Kl. 16.30—18.00 Almennar umræöur. Ráðstefnustjóri veröur Inga Jóna Þóröardóttir, aðstoöarmaöur menntamálaráöherra. Stjóm Landsmálatélagsins Varðar. Landsamband sjálfstæöiskvenna og Hvöt, féiag sjálfstæöiskvenna, i Reykjavik hafa opiö hús í Valhöll, i hádeginu, flmmtudaginn 29. nóv- ember nk. Sjálfstæöiskonur, mætum og spjöllum saman. Léttur málsveröur á boðstólum fyrlr konur og börn, sem aö sjálf- sögöu eru velkomin. Stjómlmar. Hvöt — Jólafundur Hvöt. félag sjálfstæöiskvenna i Reykavtk, heldur jólafund i Lækjar- hvammi, Hótel Sögu, mánudaginn 3. desember nk. kl. 20.30. Dagakrá: Setning: Erna Hauksdóttir formaöur Hvatar. Ávarp: Davið Oddsson borgarstjóri. Hugvekja: Séra Karl Sigurbjörnsson. Söngur: Ingibjörg Marteinsdóttir og Krlstin Sigtryggsdóttir syngja einsöng og tvísöng. Undirleikari: Jórunn Viöar. Happdrætti. Kynnir veröur Sigríöur Ragna Siguröardóttir. Veitingar — Jólaglögg á boöstólum. Félagskonur fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Stjómln. Hverageröi — Hverageröi Sjálfstæöisfélagið Ingólfur heldur aöalfund sinn miövikudaglnn 28. nóvember kl. 20.30 i Hótel Ljósbrá. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kaffihle 3. Önnur mál. Felagsmenn eru hvattlr til aö fjölmenna á fundinn. Stjórnln. Selfoss — Selfoss Sjálfstaaöisfélagiö Óöinn Selfossi heldur aöalfund miövlkudaglnn 28. nóvember nk., aö Tryggvagötu 8, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómln. „Komið af fjöllum“ Ljóðabók eftir Sigríði Beinteinsdóttur ÚT ER komin hjá Hörpuútgáfunni á Akranesi Ijódabókin „Komið af fjöll- um“ eftir Sigrídi Beinteinsdóttur frá Hávarsstöóum í Leirársveit. í bókarkynningu segir m.a.: „Ljóðagerð og kveðskapur hefur verið eftirlætisiðja á Islandi fyrr og síðar. Sumar sveitir hafa orðið þekktari en aðrar á því sviði. Sömuleiðis einstök heimili og ætt- ir. 1 Grafardal, sem liggur í austur af Svinadal í Borgarfirði, stóð samnefndur bær, sem nú er í eyði. Þar bjuggu hjónin Helga Péturs- dóttir og Beinteinn Einarsson. Börn þeirra urðu átta. Það vakti snemma athygli að þau hneigðust öll að ljóðagerð. Ljóðlist var í há- vegum höfð á heimilinu. Fjögur þessara systkina, Pétur, Halldóra, Einar og Sveinbjörn hafa látið frá sé fara ljóðabækur og önnur rit- verk. Nú bætist í hópinn Sigríður, húsfreyja á Hávarsstöðum í Leir- ársveit. Hún er kunn fyrir fleygar stökur í vinahópi og ljóð eftir hana hafa birst i blöðum og tíma- ritum. Það er löngu tímabært að gefa út ljóð Sigríðar. Vinir hennar munu fagna því að rifja upp liðnar stundir i þessum ljóðum, sem birta næman skilning hennar á fegurð landsins, mönnum og mál- leysingjum. Einnig hnittnar visur og beinskeyttar ádeildur." Bókin er 165 bls. Prentuð og bundin í Prentverki Akraness hf. Mynd á forsiðu gerði Bjarni Þór Bjarnason. Ljógm. Guðjón Einamson. Trad-kompaníið er meðal hljómsveita þar sem Kristján Magnússon leik- ur á píanóið. Fyrsta „jammsessjón" vetrarins FYRSTA „djammsessjón" vetrarins hjá Jazzklúbbi Reykjavíkur veróur annað Itvöld, nmmtudag, í Þórscafé, og stendur frá kl. 21 til 01. „Sessjónin” er helguð píanóleikurum, og úr þeirra hópi koma fram m.a. Árni Elfar, Kristján Magnússon og Steinþór Steingrímsson. Skólahljómsveit jassdeildar Tónlistarskóla Félags íslenskra hljóm- listarmanna lætur einnig til sín heyra. Hljómlistarmenn eru vel- komnir með hljóðfæri sin til að taka þátt í djamminu. Klubbfélagar geta menn gerst við innganginn og kostar það kr. 100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.