Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 15 Pill JóhanncsNon Syngur í Skagafirði og á Akureyri PÁLL JóhanncHHon tenóraöngrari hcldur tvenna hljómleika i Norður- landi nú í vikunni við undirleik Vignis Albertssonar. Fyrri tónleikarnir verða í Varmahlíð fimmtudaginn 29. nóv- ember kl. 21 og seinni tónleikarnir í Borgarbíói á Akureyri laugar- daginn 1. desember kl. 16. A tónleikunum syngur Páll lög af hljómplötu, sem væntanleg er á markaðinn i byrjun desember. Eru það óperuaríur og íslenzk og erlend lög. Opið hús hjá sjálf- stæðiskonum SAMBAND sjilfstæðiskvenna og sjilfstæðiskvennafélagið Hvðt f Reykjavík hafa ikveðið að hafa opið hús í Valböll, þar sem þær og annað sjilfstæðisfólk getur hist í hideginu síðasta fimmtudag í hverjum min- uði. Geta konur úr sjálfstæðis- kvennafélögunum þá komið og spjallað óformlega saman, og eru konurnar utan af landsbyggðinni sérstaklega hvattar til að koma þar við ef þær eru í höfuðborginni á þessum dögum. Boðið er upp á ódýrt snarl. Börn eru velkomin. Fyrsta opna húsið verður í há- deginu fimmtudaginn 29. nóv- ember. Almennur fund- ur um inntöku- próf í Háskóla Islands FÉLAG læknanema gengst fyrir al- mennum fundi um inntökupróf í Hi- skóla íslands annað kvöld, fimmtu- dagskvöld. Er til þessa fundar boðað vegna hugmynda um að taka upp slík próf í læknadeild. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20 i hátíðasal háskólans. Framsögn munu hafa þeir Árni Björgvinsson nemi, Páll Skúlason prófessor, Björn Þ. Guðmundsson prófessor, Gunnar Þór Jónsson prófessor og Ólafur Ásgeirsson skólastjóri Fjölbrautaskólans á Akranesi. Skorað er á nemendur og kenn- ara háskólans og framhaldsskóla sem og allt áhugafólk um skóla- mál að mæta á fundinn til að fá sem besta umræðu um þessi mál, segir i frétt frá Félagi læknanema. Húsnæði fyrir iðnað, verslanir og skrifst. Bolholt Ca. 183 fm á 4. hæö. Hentar fyrir léttan iönaö, skrifstofur, félagasamtök eöa slíkt. Nýtt gler. Glæsi- legt útsýni. Næg bílastæöi. Kambsvegur 3 verslunaraöstööur á jarðhæö ca. 40 fm hvor. Hent- ar vel fyrir sjoppu, vídeóleigu, hárgreiösiustofu eöa álíka. Tilb. til afh. Vantar aöeins innr. Bílastæði. Verö 1150 þús hvor. MNGHOLT — FASTEIONASALAN — BANKASTIUm 8*20459 JEgír Bra<M)ðrA •ðtustj. Fhðrilt StaUnmon vM«k.fr. Til sölu er 140 fm gott einbýlishús á fallegri útsýnislóö viö Markarflöt. Stór bílskúr (60—70 fm). Til greina kemur aö taka minni eign upp í. Verö: 4,5 millj. <% S621600 Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl MHUSAKAUP KAUPÞING HF 621600 Stórt og fallegt raðhús viö Kaldasel, hugsanlegt aö taka minni eign uppí. Uppl. á skrifstofunni. 4ra herb. 110 fm Góö íbúö á 1. hæö viö Hraunbæ. Laus í des. Verö 1,9 millj. 130 fm efri hæö Geymsluris viö Blönduhlíö. Sér hiti. Sér inng. Bílskúrsréttur. Verö 2,9 millj. g 621600 i Borgartún 29 Ragnar Tomasson hdl MHUSAKAUP Metsölublad á hverjum degi! O 68 69 88 Opid í dag fri kl. 9-21 — Sýnishorn úr söluskrá: Einbýlishús — Raðhús Fjólugata: Ca. 250 fm húseign á 3 hæðum. Topp eign á einum besta staö i bænum. Stór ræktuð lóö, gott útsýni. Bílsk.réttur. Verð 8000 þús. Hrísateigur: 234 fm einbýli á þremur hæöum með rúmgóðum bíl- skúr og góöum ræktuöum garði. Verð 4200 þús. Lyngbrekka: 160 fm einbýli á tveimur hæöum ásamt 32 fm bílskúr. Hentar einnig m]ög vel sem tvær íbúðir. Verð 3800 þús. Haukanes: Fokhelt einb.hús á tveimur hæöum, ca. 250 fm á sjávar- lóö á Arnarnesi. Tvðf. bílskúr. Innbyggt bátaskýli. Frábært útsýni. Teikn. til sýnis hjá Kaupþingi. 4ra herb. íbúðir og stærri Æsufell: 120 fm 5—6 herb. íbúð á 4. hæö. Suðursvalir. Seljanda vantar minni eign i Reykjavík. Verð 2200 þús.. Víðimelur Ca. 150 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð og í risi. Möguleiki á aö stækka risíbúö. (Teikningar hjá Kaupþingi). Verö 2600 þús. Rauöagerði: 120 fm sérhæö með bílskúr. Laus strax. Stórar suöur- svalir. Verö 2800 þús. Grenigrund: 120 fm sérhaað auk 35 fm bílskúrs. Verð 2600 þús. 3ja herb. íbúðir Krummahólar: Þrjár 3ja herb. íbúðir ca. 85—90 fm á 2., 5 og 6. hæö í fjölbýli. Bílskýli meö tvelmur íbúöanna. Einarsnes: 95 fm efri sérhaað, 3ja herb. Sérinng. Ný standsett. Bílskúr. Verö 1950 þús. Lokastígur 3ja—4ra herb. ristb., 110 fm. Nýstandsett. Verð 1800 þús. 2ja herb. íbúðir Fífusel: 60 fm íbúð á jarðhæð. Laus strax. Verö 1380 þús. Austurberg: Ca. 50 fm á 3. hæð í fjölb. Suöursv. Verö 1400 þús. Spóahólar: 72 fm endaíbúö i 3)a hæða fjölbýli. Mjög góð eign. Verð 1550 þús. 9-17 .^,a 13-16- Hkaupþing hf > —mm Húsi Verzlunarinnar. sími 686988 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 62 13 21, Margrét Garðars hs. 2 95 42, Hallur Páll Jónsson hs. 4 50 93, Elvar Guðiónsson viðskfr. NYJUNG Ekki aðeins þrekhjól heldur einnig róðrartæki F Model 17 er topptæki á ótrúlega lágu verði. Fyrir þá sem er annt um líkama sinn og vilja halda þyngdinni í skefjum. Lítil fyrirferö og algjörlega lokað drif sem kemur í veg fyrir óþrif og slysahættu Reióhjólaverslunin Spítalastig 8 við Óöinstorg. Símar 14661 og 26888
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.