Morgunblaðið - 28.11.1984, Page 15

Morgunblaðið - 28.11.1984, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 15 Pill JóhanncsNon Syngur í Skagafirði og á Akureyri PÁLL JóhanncHHon tenóraöngrari hcldur tvenna hljómleika i Norður- landi nú í vikunni við undirleik Vignis Albertssonar. Fyrri tónleikarnir verða í Varmahlíð fimmtudaginn 29. nóv- ember kl. 21 og seinni tónleikarnir í Borgarbíói á Akureyri laugar- daginn 1. desember kl. 16. A tónleikunum syngur Páll lög af hljómplötu, sem væntanleg er á markaðinn i byrjun desember. Eru það óperuaríur og íslenzk og erlend lög. Opið hús hjá sjálf- stæðiskonum SAMBAND sjilfstæðiskvenna og sjilfstæðiskvennafélagið Hvðt f Reykjavík hafa ikveðið að hafa opið hús í Valböll, þar sem þær og annað sjilfstæðisfólk getur hist í hideginu síðasta fimmtudag í hverjum min- uði. Geta konur úr sjálfstæðis- kvennafélögunum þá komið og spjallað óformlega saman, og eru konurnar utan af landsbyggðinni sérstaklega hvattar til að koma þar við ef þær eru í höfuðborginni á þessum dögum. Boðið er upp á ódýrt snarl. Börn eru velkomin. Fyrsta opna húsið verður í há- deginu fimmtudaginn 29. nóv- ember. Almennur fund- ur um inntöku- próf í Háskóla Islands FÉLAG læknanema gengst fyrir al- mennum fundi um inntökupróf í Hi- skóla íslands annað kvöld, fimmtu- dagskvöld. Er til þessa fundar boðað vegna hugmynda um að taka upp slík próf í læknadeild. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20 i hátíðasal háskólans. Framsögn munu hafa þeir Árni Björgvinsson nemi, Páll Skúlason prófessor, Björn Þ. Guðmundsson prófessor, Gunnar Þór Jónsson prófessor og Ólafur Ásgeirsson skólastjóri Fjölbrautaskólans á Akranesi. Skorað er á nemendur og kenn- ara háskólans og framhaldsskóla sem og allt áhugafólk um skóla- mál að mæta á fundinn til að fá sem besta umræðu um þessi mál, segir i frétt frá Félagi læknanema. Húsnæði fyrir iðnað, verslanir og skrifst. Bolholt Ca. 183 fm á 4. hæö. Hentar fyrir léttan iönaö, skrifstofur, félagasamtök eöa slíkt. Nýtt gler. Glæsi- legt útsýni. Næg bílastæöi. Kambsvegur 3 verslunaraöstööur á jarðhæö ca. 40 fm hvor. Hent- ar vel fyrir sjoppu, vídeóleigu, hárgreiösiustofu eöa álíka. Tilb. til afh. Vantar aöeins innr. Bílastæði. Verö 1150 þús hvor. MNGHOLT — FASTEIONASALAN — BANKASTIUm 8*20459 JEgír Bra<M)ðrA •ðtustj. Fhðrilt StaUnmon vM«k.fr. Til sölu er 140 fm gott einbýlishús á fallegri útsýnislóö viö Markarflöt. Stór bílskúr (60—70 fm). Til greina kemur aö taka minni eign upp í. Verö: 4,5 millj. <% S621600 Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl MHUSAKAUP KAUPÞING HF 621600 Stórt og fallegt raðhús viö Kaldasel, hugsanlegt aö taka minni eign uppí. Uppl. á skrifstofunni. 4ra herb. 110 fm Góö íbúö á 1. hæö viö Hraunbæ. Laus í des. Verö 1,9 millj. 130 fm efri hæö Geymsluris viö Blönduhlíö. Sér hiti. Sér inng. Bílskúrsréttur. Verö 2,9 millj. g 621600 i Borgartún 29 Ragnar Tomasson hdl MHUSAKAUP Metsölublad á hverjum degi! O 68 69 88 Opid í dag fri kl. 9-21 — Sýnishorn úr söluskrá: Einbýlishús — Raðhús Fjólugata: Ca. 250 fm húseign á 3 hæðum. Topp eign á einum besta staö i bænum. Stór ræktuð lóö, gott útsýni. Bílsk.réttur. Verð 8000 þús. Hrísateigur: 234 fm einbýli á þremur hæöum með rúmgóðum bíl- skúr og góöum ræktuöum garði. Verð 4200 þús. Lyngbrekka: 160 fm einbýli á tveimur hæöum ásamt 32 fm bílskúr. Hentar einnig m]ög vel sem tvær íbúðir. Verð 3800 þús. Haukanes: Fokhelt einb.hús á tveimur hæöum, ca. 250 fm á sjávar- lóö á Arnarnesi. Tvðf. bílskúr. Innbyggt bátaskýli. Frábært útsýni. Teikn. til sýnis hjá Kaupþingi. 4ra herb. íbúðir og stærri Æsufell: 120 fm 5—6 herb. íbúð á 4. hæö. Suðursvalir. Seljanda vantar minni eign i Reykjavík. Verð 2200 þús.. Víðimelur Ca. 150 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð og í risi. Möguleiki á aö stækka risíbúö. (Teikningar hjá Kaupþingi). Verö 2600 þús. Rauöagerði: 120 fm sérhæö með bílskúr. Laus strax. Stórar suöur- svalir. Verö 2800 þús. Grenigrund: 120 fm sérhaað auk 35 fm bílskúrs. Verð 2600 þús. 3ja herb. íbúðir Krummahólar: Þrjár 3ja herb. íbúðir ca. 85—90 fm á 2., 5 og 6. hæö í fjölbýli. Bílskýli meö tvelmur íbúöanna. Einarsnes: 95 fm efri sérhaað, 3ja herb. Sérinng. Ný standsett. Bílskúr. Verö 1950 þús. Lokastígur 3ja—4ra herb. ristb., 110 fm. Nýstandsett. Verð 1800 þús. 2ja herb. íbúðir Fífusel: 60 fm íbúð á jarðhæð. Laus strax. Verö 1380 þús. Austurberg: Ca. 50 fm á 3. hæð í fjölb. Suöursv. Verö 1400 þús. Spóahólar: 72 fm endaíbúö i 3)a hæða fjölbýli. Mjög góð eign. Verð 1550 þús. 9-17 .^,a 13-16- Hkaupþing hf > —mm Húsi Verzlunarinnar. sími 686988 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 62 13 21, Margrét Garðars hs. 2 95 42, Hallur Páll Jónsson hs. 4 50 93, Elvar Guðiónsson viðskfr. NYJUNG Ekki aðeins þrekhjól heldur einnig róðrartæki F Model 17 er topptæki á ótrúlega lágu verði. Fyrir þá sem er annt um líkama sinn og vilja halda þyngdinni í skefjum. Lítil fyrirferö og algjörlega lokað drif sem kemur í veg fyrir óþrif og slysahættu Reióhjólaverslunin Spítalastig 8 við Óöinstorg. Símar 14661 og 26888

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.