Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 Morgunbta6K)/B|aml Brikaaon • Forréðamenn PGL-skólans ésamt knattspyrnukappanum hcppna og foreidrum hans í gær. Fré vinstri: Peter Reeve, Kid Carson, Siguröur Valgeir, Sigriöur Pélsdóttir og Guójón Sigurósson. PGL býöur Siguröi til Bandaríkjanna! Siguröi Valgeir Guójónssyni, ungum knattspyrnukappa úr KR, hefur veriö boóið til Banda- ríkjanna, é vegum enska PGL-knattspyrnuskólans. Hann fer til KalHomíu ésamt tiu ensk- um drengum é hans aldri til «1- inga og keppni — og mun liðið taka þétt í móti þar. Siguróur er 11 éra. PGL-skólinn hélt knattspyrnu- námskeiö hér á landi síöastliöiö sumar í samvinnu viö KR og Flugleiöir, á KR-svæöinu. Sig- uröur Valgeir var þar kjðrinn besti maöur námskeiösins — og í viöurkenningu hlaut hann Eng- landsferö — á námskeiö hjá PGL í Ipswich. Þar stóö hann sig mjög vel; komst í úrslit í einstaklings- keppni í knattþrautum, og átti aö fara i úrslitakeppni í Manchester í september. Úr þvi varö hins vegar ekki og því bauö PGL hon- um í Bandaríkjaferöina nú. Hann fer þangaö 11. desember og kemur aftur heim 21. desember. j Bandaríkjunum veröur fariö meö drengina í skoðunaferöir, t.d. í Disneyland. Þá veröur borg- arstjóri Los Angeles heimsóttur einn daginn. Margt fieirar veröur gert til skemmtunar — og vitan- lega einnig leikin knattspyrna. Auk mótsins sem liöiö tekur þátt í veröur leikiö viö fleiri bandarísk liö. Tveir af forráöamönnum PGL-skólans, Kid Carson og Peter Reeve, komu hingaö til lands í fyrradag og ræddu í gær viö Sigurö og foreldra hans um fyrirhugaöa ferö, ásamt forráöa- mönnum knattspyrnudeildar KR. Sagöi Carson í samtali viö Morg- unblaöiö aö forráöamenn PGL væru mjög ánægöir meö náiö og gott samstarf viö fslendinga — „viö vonumst til aö samstarfiö megi enn eflast og viö munum veröa meö námskeiö hér aftur naasta sumar, eins og nú í ár,“ sagöi hann. Þess má geta aö hópur manna frá breska sjónvarpinu, BBC, veröur meö i för í PGL-liöslns til Bandaríkjanna i þeim tilgangi aö gera sjónvarpsþátt um feröina. Uppskeruhátíð IBK: f Einar Ásbjörn leikmaður ársins Sl. laugardag hélt knattspyrnu- deild ÍBK uppekeruhétíö sína. Fór hétíóin fram é veitingahúsinu Glóðinni í Keflavík, aó vióstöddu miklu fjölmenni, einkum af yngri kynslóóinni. Var besta leikmanni hvers ald- ursflokks afhentur bikar. Voru þaö þjálfarar hvers flokks, sem völdu besta leikmanninn, nema í melst- araflokki, þar kusu leikmenn besta manninn. Eftirtaldir leikmenn uröu fyrir valinu sem „Besti leikmaöur ársins 1984“: M.fl. karla: Einar Ásbjörn Ólafs- son. M.fl. kvenna: Guöný Magnúsdóttir. 2. fl. karla: Gunnar Oddsson. 3. fl. karla: Helgi Kárason. 4. fl. karla: Siguröur Haraldsson. 5. fl. karla: Ólafur Fannar Jó- hannsson. 6. fl. karla: Falur Daöason. Aö þessu sinni tókst Keflvíklng- um aöeins aö krækja sér í einn meistaratitil, en þaö var í 2. deild kvenna. Liöiö er skipaö mjög ung- um stúlkum og óhætt er aö segja aö árangur þeirra hafi veriö frá- bær, unnu alla sína leiki nema einn, sem endaöi jafntefli, og markatalan 39:8 segir sína sögu. j meistaraflokki karla uröu Keftvíkingar í 3. sæti, eftir aö hafa veriö í ööru sæti mest allt sumarið. f 2. fl. karla sigruöu Keftvikingar í B-riðli og leika því í A-riöli næsta ár, samkvæmt hinu furöurlega fyrirkomulagi á keppni í þessum flokki, en þar getur liö sem sigrar í B-riöli og færist upp, hreinlega veriö horfiö næsta ár, allt gengiö upp í meistaraflokk, og liöiö ef til vill eingöngu skipaö nýliöum. Þá komst 2. flokkurinn i undanúrslit bikarkeppni 2. flokks. , O.Th. Atli hlaut bronsverðlaun á Norðurlandamótinu í karate ATU Erlendsson hreppti brons- verótaunin í sínum þyngdarflokki, 60 kg flokki, é Norðurlandamót- inu í Karate, sem fram fór um sió- ustu helgi. íslenska landsliöiö náöi án efa s/nurn besta árangri hingaö til í Karlstad á laugardaginn. Atli Er- lendsson hreppti 3. verölaun eins og áöur segir og stóö sig frábær- lega vel í sveitakeppninni. f sama þyngarflokki hlutu fslendlngar einnig fjóröa sætiö. Arni Einarsson hlaut þaö en þeir Atli kepptu reyndar um bronsiö. Eini íslenski kvenkeppandinn, Jónina Olesen, stóö sig framar öllum vonum og náöi 4. sæti í Kata-keppninni. Ennfremur kom hún mjög á óvart í kumite-keppninni, þar sem hún keppti í 53 kg flokki ásamt silfur- hafanum frá HM, Anitu Myhren frá Noregi. Islensku karate-mennirnir eru óöum aö öölast meiri keppnis- reynslu á mótum erlendis, en þetta er í annaö slnn sem þeir taka þátt í NM. islendingar lentu gegn Norö- mönnum sem uröu Norðurlanda- meistarar í fyrra og var þaö mikl- um erfiöleikum háö fyrir Norð- mennina aö fara meö sigur af hólmi í sveitakeppninni. Keppni landanna fór aö vísu 4— 1 fyrir Noreg, en þaö talar sínu máli aö skorin voru 16:12, enda var alltaf mjótt á mununum. Stefán Alfreðsson vann t.d. Arild Engh 6:0 en hann er skærasta stjarna Nor- egs í karate um þessar mundir. Aö sögn landsliösþjálfara is- lands, Ólafs Wallevik, er hann ánægöur meö árangur liösins. „Greinilegt er aö íslensku strák- arnir eru hættir aö bera viröingu fyrir andstæöingum sínum, og þá geta þeir fariö aö vinna þá,“ sagöi Ólafur. Taka veröur meö í reikn- inginn aö á NM voru margir verö- launahafar frá HM í október, þar á meöal einn heimsmeistari og nokkrir silfurhafar; sem sýnir hve framarlega Norðurlöndin standa oröiö í íþróttinni. Úrslitin í einstaka flokkum uróu þessi: «<0 kg kumtt* karla: 1. K. Koskl Finnlandl 2. Klel Sviþjóð 3. Atli Eriendsson Isl. 4. Ami Einarsson Isl. tSSkgfl. 1. Ramon Malave Svíþjóð (heimsmeistari) 2. A. Lund Noregi 3. S. Rönning Noregl 4. M. Koponen Rnnlandi Karl Sigurjónsson lentí á móti fyrrverandi NM-meistara, Sten Rönning, og tapaöi mjög naumt. Karl baröist af miklum móö og lof- ar frammistaöa hans góöu um aö hann sé upprennandi karate- maöur. +70 kg 1. Donstello, SvíþJóO 2. K. Waernerberger, Finnl. 3. Bavj, Sviþjóö 4. Knut Setleset, Noregi +75 kg 1. Parten, Sviþjóó 2. P.E. Hansen, Noregl 3. Alestean. Noregi +00 kg 1. Touvinen Rnnl. 2. TeM Svíþjóö 3. Nyborg Noregl 00 kg og yflr 1. J. Turunen Flnnl. 2. Ari Vlljansa Rnnl. 3. Halvorans Noregi Svettakeppni I kumtte karta: Noregur — fsland 4-1 16—12 Svfþjóó — Rnnland 2—3 20—22 Rnnland — island 4—1 23—6 Noregur — Svíþjóð 3—2 18—22 island — Svíþjóö 0-5 2-18 Noregur — RnnlandV4b.2—3 8—17 Svettakeppni kumtta karta: 1. Rnnland 2. Noregur 3. Svíþjóö 4. fsland Kata kvanna etlg 1. Lena Serensen Svfþjóö 43,9 2. M. Strendberg Svíþjóö 43,1 3. Unnl Hoygeby Noregl 42.1 4. Jónfna Olesen fslandi 41.3 Kata karta 1. Poul Kee Svfþjóó 43,7 2. Kony Fern Svfþjóó 43,2 3. Stener Vielum Svfþjóð 42,6 Eins og viö var aö búast einok- uöu Svíar kata-keppnina enda hlutu þeir silfur í liöakeppninni í kata á HM i Maastrich Hollandi í október sl. Getrauna- spá MÐL. I Sunday Mfrror Sunday People Sunday Expraee Newe ot the Wortd Sunday Tetegreph SAMTALS 1 X 2 Aaton Villa — Sundertand 2 1 2 2 1 1 3 0 3 Chelsea — Liverpool X X X X 2 X 0 5 1 Coventry — Tottenham 1 X 2 2 2 X 1 2 3 Everton — Shefl. Wedn. X 1 X 1 1 1 4 2 0 Ipswich — Southampton X 2 2 X X 1 1 3 2 Leicester — QPR 1 1 1 2 X 1 4 1 1 Watford — Nott. Foreat 1 X X 1 1 1 4 2 0 Barnsley — Fulham 1 1 X 1 X 1 4 2 0 Cardrft — Birmingham 2 2 2 X 2 2 0 1 5 Notta County — Oxford 2 2 2 2 2 X 0 1 5 Oldham — Man. City X X X X X 2 0 5 1 Portamouth — Blackburn 1 1 1 X 1 2 4 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.