Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 49
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 49 Víða komið við í nýjasta H&H NÝJANTA tölublað ritsins Hús og hlbýli er nú komið á blaðsölusUði og er það nokkrum blaðsíðum fleira en venjulega eða yfir hundrað síður. Víða er komið við: á heimili al- múgafjölskyldu i Portúgal, Skíða- skálanum í Hveradölum, kaffihús- um i Paris, raðhúsi í Suðurhliðum og á heimili þeirra hjónanna Jón- asar Guðmundssonar stýrimanns og Jóninu Jónsdóttur leikkonu, en þau keyptu gamalt iðnaðarhús- næði við Sólvallagötu og breyttu því í íbúðarhúsnæði. Af öðru efni blaðsins má nefna viðtal við Harald V. Haraldsson arkitekt um störf hans. Forstofur eru teknar til umfjöllunar, rætt er við höfund tveggja matreiðslu- bóka og birtar nokkrar uppskriftir úr bókunum, litast er um á erlend- um húsgagnamarkaði og fyrsta grein af þrem um gufuböð er birt i þessu tölublaði H&H. Þá má geta greinar um „neon“- og „line-lite“-lýsingu, ræktun, þrjár athyglisverðar bækur og loks er myndskreytt viðtal við reykviska konu, sem hefur verið einstaklega afkastamikil ( hann- yrðum. Næsta H&H kemur út i janúar. Útgefandi blaðsins er SAM-út- gáfan og ritstjóri Þórarinn Jón Magnússon. (VrétUlilkjuÍB() Myndasaga fyrir börn frá M og M ÚT ER komin hjá Máli og menningu myndabókin Sjáðu, Madditt, það snjóar! eftir Astrid Lindgren og Ilon Wikland. Þuríður Baxter þýddi. Þetta er jólasaga og það er Beta litla, systir Maddittar, sem er að- alpersónan. Hún fær að fara i bæ- inn með Madditt fyrir jólin til að kaupa gjafir og það er ofsalega gaman þangað til henni verður það á að fá sér salíbunu á sleða sem stansar rétt hjá henni: Sleð- inn heldur alltof lengi áfram ... hann fer meira að segja út úr bænum og inn í skóginn og hrið- ina ... Bókin er litprentuð á ítaliu, en Prentstofa G. Benediktssonar sá um setningu og filmuvinnu. (Kréiutilkjnning) 55% BÓNUS AFÁBYRGÐAR TRYGGINGU STRAX EFTIR 5ÁR Sjóvá vill verðlauna þá ökumenn sem ha fa ekið tjónlaust samfellt í 5 ár. Á 6. ári hœkkar bónusinn í 55% af ábyrgðariðgjaldinu OGENN £*£{%/ MEIRI 05 /0 BONUS EFTIRIOÁR þegar ekið hefur verið tjónlaust samfellt í 10 ár hœkkar bónusinn í 65%. Sá bónus stendur meðan ekið er tjónlaust. Þetta er gott og sanngjarnt boð fyrir þá sem aka varlega. Tjónlaus akstur hjá öðrum vátr- yggingarfélögum kemur þér tii góða hjá okkur. . . Það munar um minna. Hœgt er að flytja bifreiðartrygg- ingu til okkar sé gengið frá því fyrir 1. desember. Allar upplýsingar gefnar hjá Sjóvá í síma 82500 og hjá um- boðsmönnum w w SJOVA TRYGGT ER VELTRYGGT SUÐURLANDSBRAUT 4 SÍMI 82500 Umboösmenn um allt land
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.