Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 I Bogdan „tolleraður“ — íslenskir áhorfendur létu mikiö að sér kveða í gærkvöldi ÓMnavéum 27. nóvwnbw. Frá Anton Bontaminuyni, fráttemanni Morgunbteátina. ÞAD VORU um 150 ístonakir áhorfendur á landsleiknum hér í kvöld. Þeir létu vel í sér heyra og yfirgnæföu hina 2.000 dönsku áhorfendur mest allan leikinn. Eftir leikinn gengu íslensku leikmennirnir aö þeim staö er Is- lendingarnir voru og klöppuöu þeim lof í lófa — þökkuöu þeim þannig fyrir stuöninginn. Er íslenski landsliöshópurinn kom út úr íþróttahöllinni höföu íslensku áhorfendurnir myndaö tvöfalda röö frá dyrum hússins aö langferöabifreiö þeirri er ís- lenska liöiö fór meö. Hylltu leikmenn þannig — en áhang- endur liösins létu sér þaö ekki nægja. Er Bogdan Kowalczyk landsliösþjálfari birtist, „réðst” hópurinn á hann og „tolleraöi" kappann meö miklum tilþrifum. Talsvert er um fslendinga bú- setta hér í Óðinsvéum, en einnig komu hópar frá Kaupmannahöfn, Senneborg og fleiri stööum I Danmörku, á leikinn. Staðan í ÞRIGGJA STJÖRNU REIKNINGUR ALÞYÐUBANKANS ER AFGERANDI FYRIR SPARIFJÁREIGENDUR ÞETTA ERU AFBRAGÐSKJÖR SEM HVORKIAÐRIR BANKAR NÉ RÍKISSJÓÐUR BJÓÐA UPP Á Þriggja syömu reikningur Alþýðubankans 5 er afgerandi fyrir spariQáreigendur. Við bjóðum einstaklingura félagasamtökum og sjóðum upp á fulla verðtryggingu og 9% vexti. Og hjá okkur er binditíminn aðeins tvö ár. | Alþýðubankinn býður best! Alþýðubankinn hf. úrvalsdeild NÆSTI leikur f úrvalsdeildinni I körfuknattleik fer fram I íþrótta- húai kennaraakólans á morgun og hefst kl. 20.00. Þá leika ÍS og KR. Á föstudagskvöld leika UMFN og Valur í Njarövík kl. 20.00. Staöan f úrvalsdeildinni er þessi: Njarövfk Haukar Valur KR Is ÍR • 71 726—575 14 • 4 2 530—470 S • 4 2 514—477 • 5 2 3 382—37« 4 • 1 5 304—568 2 7 1 • 504—584 2 Stigahæstir Vaiur Ingimundarson, Njarövik 213 Pálinar Sigurösson, Haukum 149 fvar Webster, Haukum 124 Hreinn Þorfcelsson, Ir 116 Tómas Holton, Val 100 Fram efst UÐ Fram hefur núna forystu f 1. deild kvenna í handknattleik. Úr- slít í síöustu leikjum uröu þessi: Víkingur — Þór A. 22—11 Valur — Þór A. 23—16 í A — FH 8—32 Fram — KR 28—22 Staóan f 1. deild kvenna •r þessi: Frsm • • 0 0 187—«9 22 Valur • S 0 1 129—104 10 FH 5 4 0 1 142—M 8 Vtkingur 5 2 0 3 70—107 4 KR 4 112 78—«3 3 ÍA 5 10 4 72—128 2 ÍBV 5 0 2 3 73—110 2 Þór A 8 0 15 79—149 1 f kvöld leika svo FH og KR í fþróttahúsinu í Hafnarfirði og hefst leikur liöanna kl. 21.15. Uerdingen í 4. sætið — Lárus átti góðan leik Fré Jóhanhi Inga Qunneresyni, fréttamenni Morgunbtaöains í Vaatur-býskalandL LÁRUS Guömundsson átti góöan leik or Bayer Uerdingen sigraöi Kaiserslautern 3:0 f gærkvöldi f Bundesligunni í knattspyrnu. Funkel skoraöi fyrsta mark leiksins á 15. mín. Lárus átti gott skot sem markvöröurinn varöi en hann hélt ekki knettinum. Funkel var fyrstur aö átta sig og skoraöi örugglega. Van de Loo skoraöi annaö markiö á 24. mín. og á 68. mín. geröi Funkel sitt annaö mark og þriöja mark Uerdingen. Þess má geta aö Funkel þessi var um tíma leikmaöur Kaiserslautern — en liöiö seldi hann til Uerdingen fyrir litla upphæö — forráöamenn liösins sögöu aö hann væri ekki nógu góöur í Bundesliguna. Lárus fékk dauöafæri í leiknum en tókst ekki aö skora — lék þó mjög vel f heildina. Áhorfendur voru 15.000. Uerdingen fer i 4. sæti deildarinnar viö sigurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.