Morgunblaðið - 28.11.1984, Page 58

Morgunblaðið - 28.11.1984, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 I Bogdan „tolleraður“ — íslenskir áhorfendur létu mikiö að sér kveða í gærkvöldi ÓMnavéum 27. nóvwnbw. Frá Anton Bontaminuyni, fráttemanni Morgunbteátina. ÞAD VORU um 150 ístonakir áhorfendur á landsleiknum hér í kvöld. Þeir létu vel í sér heyra og yfirgnæföu hina 2.000 dönsku áhorfendur mest allan leikinn. Eftir leikinn gengu íslensku leikmennirnir aö þeim staö er Is- lendingarnir voru og klöppuöu þeim lof í lófa — þökkuöu þeim þannig fyrir stuöninginn. Er íslenski landsliöshópurinn kom út úr íþróttahöllinni höföu íslensku áhorfendurnir myndaö tvöfalda röö frá dyrum hússins aö langferöabifreiö þeirri er ís- lenska liöiö fór meö. Hylltu leikmenn þannig — en áhang- endur liösins létu sér þaö ekki nægja. Er Bogdan Kowalczyk landsliösþjálfari birtist, „réðst” hópurinn á hann og „tolleraöi" kappann meö miklum tilþrifum. Talsvert er um fslendinga bú- setta hér í Óðinsvéum, en einnig komu hópar frá Kaupmannahöfn, Senneborg og fleiri stööum I Danmörku, á leikinn. Staðan í ÞRIGGJA STJÖRNU REIKNINGUR ALÞYÐUBANKANS ER AFGERANDI FYRIR SPARIFJÁREIGENDUR ÞETTA ERU AFBRAGÐSKJÖR SEM HVORKIAÐRIR BANKAR NÉ RÍKISSJÓÐUR BJÓÐA UPP Á Þriggja syömu reikningur Alþýðubankans 5 er afgerandi fyrir spariQáreigendur. Við bjóðum einstaklingura félagasamtökum og sjóðum upp á fulla verðtryggingu og 9% vexti. Og hjá okkur er binditíminn aðeins tvö ár. | Alþýðubankinn býður best! Alþýðubankinn hf. úrvalsdeild NÆSTI leikur f úrvalsdeildinni I körfuknattleik fer fram I íþrótta- húai kennaraakólans á morgun og hefst kl. 20.00. Þá leika ÍS og KR. Á föstudagskvöld leika UMFN og Valur í Njarövík kl. 20.00. Staöan f úrvalsdeildinni er þessi: Njarövfk Haukar Valur KR Is ÍR • 71 726—575 14 • 4 2 530—470 S • 4 2 514—477 • 5 2 3 382—37« 4 • 1 5 304—568 2 7 1 • 504—584 2 Stigahæstir Vaiur Ingimundarson, Njarövik 213 Pálinar Sigurösson, Haukum 149 fvar Webster, Haukum 124 Hreinn Þorfcelsson, Ir 116 Tómas Holton, Val 100 Fram efst UÐ Fram hefur núna forystu f 1. deild kvenna í handknattleik. Úr- slít í síöustu leikjum uröu þessi: Víkingur — Þór A. 22—11 Valur — Þór A. 23—16 í A — FH 8—32 Fram — KR 28—22 Staóan f 1. deild kvenna •r þessi: Frsm • • 0 0 187—«9 22 Valur • S 0 1 129—104 10 FH 5 4 0 1 142—M 8 Vtkingur 5 2 0 3 70—107 4 KR 4 112 78—«3 3 ÍA 5 10 4 72—128 2 ÍBV 5 0 2 3 73—110 2 Þór A 8 0 15 79—149 1 f kvöld leika svo FH og KR í fþróttahúsinu í Hafnarfirði og hefst leikur liöanna kl. 21.15. Uerdingen í 4. sætið — Lárus átti góðan leik Fré Jóhanhi Inga Qunneresyni, fréttamenni Morgunbtaöains í Vaatur-býskalandL LÁRUS Guömundsson átti góöan leik or Bayer Uerdingen sigraöi Kaiserslautern 3:0 f gærkvöldi f Bundesligunni í knattspyrnu. Funkel skoraöi fyrsta mark leiksins á 15. mín. Lárus átti gott skot sem markvöröurinn varöi en hann hélt ekki knettinum. Funkel var fyrstur aö átta sig og skoraöi örugglega. Van de Loo skoraöi annaö markiö á 24. mín. og á 68. mín. geröi Funkel sitt annaö mark og þriöja mark Uerdingen. Þess má geta aö Funkel þessi var um tíma leikmaöur Kaiserslautern — en liöiö seldi hann til Uerdingen fyrir litla upphæö — forráöamenn liösins sögöu aö hann væri ekki nógu góöur í Bundesliguna. Lárus fékk dauöafæri í leiknum en tókst ekki aö skora — lék þó mjög vel f heildina. Áhorfendur voru 15.000. Uerdingen fer i 4. sæti deildarinnar viö sigurinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.