Morgunblaðið - 07.12.1984, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 07.12.1984, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984 ULLARIAKKAR Opinn fundur hjá AA-samtökunum AA-DGILDIRNAR I Reykjavík munu halda opinn kynningarfund í Háskólabíói laugardaginn 8. desember næstkomandi klukkan 14. A fundinum verður leitast við að gefa mynd af starfseminni og þeim aðferðum, sem AA-menn beita til þess að losna úr viðjum alkóhóíism- ans. I fréttatilkynningu frá sam- tökunum segir aö AA-samtökin séu félagsskapur karla og kvenna sem samhæfi reynslu sína, styrk og vonir, svo að þau megi leysa sameiginlega vanda- mál sitt og séu fær um að hjálpa öðrum til að losna frá áfengis- bölinu. Til þess að gerast AA- félagi þarf aðeins eitt: Löngun til að hætta að drekka. Inntöku- og félagsgjald er ekkert, en með innbyrðis sam- skotum sjá AA-félagar sér far- borða. AA-samtökin eru sjálf- stæð heild, segir ennfremur í fréttinni, óháð hvers kyns fé- lagsskap öðrum. Þau halda sig utan við þras og þrætur og taka ekki afstöðu til opinberra mála. „Höfuðtilgangur okkar er að vera ódrukkin og að styðja aðra alkóhólista til hins sama,“ segir í fréttatilkynningunni. „Þarablöð“ — ný bók eftir Bergsvein Skúlason KOMIN ER út ný bók eftir Berg- svein Skúlason, „Þarablöð", þættir úr Breiðafirði. Á kápusíðu segir m.a.: 1 Þara- blöðum er að finna m.a. frásögn af breiðfirskum konum, sem stund- uðu sjóinn öðrum fremur á seinni öldum og árum, bæði sem hásetar og formenn, og fórst það hlutverk vel úr hendi. Þá eru margvíslegir þættir og sögur og í bókarlok er langur þáttur sem heitir: Slætt upp af minnisblöðum Jóns Krist- ins Jóhannessonar. Jón Kristinn var fæddur í Skál- eyjum 1903 og ólst þar upp og var bundinn Breiðafirði alla tíð. Hann var bókhneigður og skáldmæltur vel. Eftir hann liggja þrjú ljóða- sögn og smásagnasafn. Síðustu ár ævi sinnar var hann vistmaður á Hrafnistu og þar áritaði hann þessa minningaþætti, sem eru sannarlega þess virði að koma fyrir almenningssjónir. Frásögnin er fjörleg og gamansöm og gefur sanna mynd af höfundi og sam- ferðafólki. Bókin er 180 bls. að stærð. Út- gefandi er Víkurútgáfan. Fundur fyrir áhugafólk um semiotik SEMIOTIK-hópurinn í Norræna sumarháskólanum heldur opinn fund fyrir áhugafólk um semiotik f fundarherbergi Norræna hússins laugardaginn 8. desember klukkan 14 til 16. Á fundinum fer fram kynning á starfi hópsins og verður gerð grein fyrir sumarmóti Norræna sumar- háskólans i Finnlandi 1984. Hver hreppir FIATUNO? Um þessar mundir verður 20.000. SODA STREAM vélin seld hérálandi. í tilefni af þessum tímamótum hefur Sól hf. ákveðið að færa einhverjum SODA STREAM eignda FIAT UNO bíl að gjöf. Það er ekki ónýtt að fá slíkan farkost í nýársgjöf. Nafn hins heppna verður dregið úr ábyrgðarskírteinum allra SODA STREAM eigendamillijólaog nýársn.k.og mun nafn hans birtast í dagblöðunum í byrjun janúar. EIGIR ÞÚ SODASTREAM VÉL ÁTT ÞÚ KOST Á ÓKEYPISBÍL!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.