Morgunblaðið - 09.01.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.01.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 1985 41 Ratsjár kynntar í Bolungarvík Ratsjárnefnd vamarmáladeildar utanrík- i.sráðuneytisins efndi til almenns kynn- ingarfundar í Bolungarvík á dögunum. Til athugunar er hvort reisa beri nýja ratsjárstöð á Stigahlíð við Bolungarvík. Hátt á annað hundrað manns sóttu fund- inn. Gunnar Hallsson, fréttaritari Morgun- blaðsins í Bolungarvík, tók meðfylgjandi myndir á fundinum. Þeir þrír sem sitja við háborðið eru frá vinstri: Ólafur Kristjánsson, forseti biejar- stjórnar, 1‘orgeir Pálsson, dósent, og Sverrir Haukur Gunnlaugsson, deildarstjóri varn- armáladeildar. Gæjar og Píur á svið aftur Næstkomandi fóstu- dagskvöld hefjast sýningar að nýju á leikritinu „Gejar og píur“. Ljósmyndari Mbl. Bjarni leit við á efingu eins og sjá má og smellti nokkr- um myndum af leikurunum. Að sögn Gísla Alfreðssonar munu sýningar ekki verða margar m.a. vegna þess að leikhúsið verður leigt út í mars fyrir þing Norðurlanda- ráðs. Flestir leikarar eru hinir sömu og í fyrra. COSPER — Nú hefi ég dregið neyðarfána að húni. Ertu þá ánægð? Auglýsing um próf fyrir skjala- þýðendur og dómtúlka Þeir sem öölast vilja réttindi sem skjalaþýöendur og dómtúlkar, eiga þess kost aö gangast undir próf, er haldin verða í febrúar nk., ef næg þátttaka fæst. Umsóknir skal senda dóms- og kirkjumálaráöu- neytinu fyrir 20. janúar 1985 á sérstökum eyöu- blööum, sem þar fást. Viö innritun í próf greiði próftaki gjald er nemur helmingi gjalds fyrir löggildingu til aö veröa dóm- túlkur og skjalaþýðandi. Gjaldiö er óafturkræft þó próftaki komi ekki til prófs eöa standist þaö ekki. Dóms- kirkjumálaráöuneytiö 7. janúar 1985. Krem og lotion taktu bestu kosti hvors um sig og þá hefuröu: CREMEDAS Jafnvel bestu lotion og bestu hörundskrem hafa ekki eiginleika Cremedas. Cremedas er nefnitega „bæði-og hörundskrem og bodylotion I einu. 1 Cremedas hefur mýkjandi, nærandi og verndandi eiginleika kremsins. Þá eiginleika, sem halda húðinni mjúkri og þjálli. Cremedas er ekki feitt eins og krcm og leggst þess vegna ekki í lag utan á húðinni. 2 Cremedas er þœgilegt I notkun. Það er auðvelt að hera á sig og það hverfur fljótt inn í húðina, eins og lotion. Það gefur húðinniþann raka, sem hún þarfnast til að sporna við þurrki, ertingu og sárindum. Hin góðu áhrif haldast lengur en af venjulegu lotion. Cremedas mýkir og verndar eins og krem, smýgur fljótt inn í húðina, eins og lotion. JOPCO h.f. Vatnagörðum 14, simi39130

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.