Morgunblaðið - 12.01.1985, Page 7

Morgunblaðið - 12.01.1985, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1985 ÍÉ m VIÐ KYNNUM OPEL KADETT1985 á glæsilegri bílasýningu að Höfðabakka 9 laugardag og sunnudag. Opið frá kl. 13.00 - 17.00 Sýnum einnig úrval nýrra og notaðra bíla. Hressið upp á helgina með skemmtilegri heimsókn á Höfðabakkann. Nýr Opel er nýjasti bíllinn ★Skv. úrskurði yfir 50 af snjöllustu sérfræðingum viðurkenndra bílablaða frá 16 Evrópulöndum í árlegum kosningum þar sem tekið er tillit til hönnunar, þæginda, öryggis, sparnaðar, stjórnunar- og aksturseiginleika, snerpu og vinnslu, hæfni við misjafnar aðstæður og gæði miðað við verð. BiLVANGURsfr HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.