Morgunblaðið - 12.01.1985, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1985
29
1 " ................. ...... —
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
VEnOBBtfAMARKAÐUR
HU8I VÆMUMAMNNAR S tWÐ
KAUPXSAIA rUUUiMMÍFA
SfMATlMI KL10-12 OG 16-17.
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
einkamál \
C___tM JL a-a--tA—J
Ég er ungur 32ja ára
gamall maður
og 168 cm hár frá Irak Ég kom
til Sviþjóðar fyrir 10 mánuöum
og bý nú einn í Stokk-
hóimi. Mig langar til aö komast i
samband viö bliöa og góöa
stúlku á svipuöum aldri. Ég hef
áhuga á tónlist, börnum. náttúr-
unni og mörgu ööru. Vinsamleg-
ast skrifiö tll: Jabbar Al. Hayd-
ery, Solbergsvágen 57, 16170
Bromma, Svíþjóð.
e Gimli 59851147 = 1. Frl.
Heimatrúboðið
Hverfisgötu 90
Almenn samkoma á morgun,
sunnudag kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Krossinn
Samkoma i kvöld kl. 20.30 aö
Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir
velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11796 og 19533.
Dagsferð sunnudag
13. janúar
kl. 13. Gengiö á Grimmannsfell.
Ekiö aö Seljabrekku i Mos-
fellssveit og gengiö þaöan. Verö
kr. 350,- Brottför frá Umferö-
armiöstööinni, austanmegin.
Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn i
fylgd fulloröinna.
Feröafélag Islands
ÚTIVISTARFERÐIR
Nýársferö á Þingvelli
Sunnudaginn 13. jan. Brottför
frá BSl, bensinsölu kl. 10.30.
Þingvellir veröa skoöaöir i vetr-
arbúningi og efnt veröur til helgi-
stundar í Þingvallakirkju i um-
sjón séra Heimis Steinssonar
þjóögarösvaröar sem einnig
træöir um sögu staöarins Þetta
er hin áriega nýáre- og kirkju-
ferö Útivimtar aem aö þemmu
minni markar upphaf 10 ára af-
meelim fálagminm. Fararstj. Ingi-
björg S. Asgeirsdóttir o.fl. Eng-
inn ætti aö láta veöur né annaö
aftra sér frá því aö koma meö.
Verð 350 kr., frítt f. börn.
Þorraferð og þorrabfót f
Hnappadal 25.-27. jan.
Útivimtarfáiagar muniö aö
greiöa giróseölana. Sjáumst.
Útivist.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænasamkoma kl. 20.30.
Vötvufell 11
Bænasamkoma kl. 20.30.
Rýmingarsala
Teppasalan, Hlíöarvegi 153.
Kópavogi. 30% staögr.afsláttur.
Simi 41791.
raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar |
tilkynningar
Skíðaferðir
í Hamragil
Fastar áætlunarferöir veröa í vetur á skíöa-
svæðið í Hamragili. Sérstakar ráðstafanir eru
geröar til aö veita góöa þjónustu meö ferðum
sem víðast um Stór-Reykjavíkursvæöiö. í
Hamragili er gott skíöaland viö allra hæfi.
Lyftur eru í gangi frá kl. 10 á morgnana.
Brekkur eru véltroönar.
Ferðir laugardaga
og sunnudaga
Bíll nr. 1:
Kl. 10.00 Mýrarhúsaskóli
Nesvegur
Kl. 10.05 KR-heimilid
Kaplaskjólsvegur, Hagamelur,
Hofsvallagata, Hringbraut.
Kl. 10.15 BSÍ — Umferöarmiöstööin
Hringbraut, Miklubraut.
Kl. 10.20 Shell Miklabraut, Grensásvegur,
Bústaöavegur.
Kl. 10.30 Grímsbær viö Bústaöaveg
Réttarholtsvegur
Kl. 10.35 Vogaver
Suöurlandsbraut, Reykjanesbraut,
Álfabakki.
Kl. 10.45 Breiöholtskjör
Arnarbakki, Höföabakkabrú.
Kl. 10.50 Shell Hraunbæ
Bíll nr. 2:
Kl. 10.00 Kaupf. Hafnfiröinga, Miövangi
Hafnarfjaröarvegur.
Kl. 10.05 Biöskýliö Ásgaröur
Vífilsstaöavegur, Karlabraut.
Kl. 10.10 Arnarneshæö
Hafnarfjaröarvegur, Digranesveg-
ur, Alfhólsvegur, Þverbrekka, Ný-
býlavegur.
Kl. 10.20 ESSO Stórahjalla
Breiðholtsbraut.
Kl. 10.25 Biöskýliö Stekkjarbakka
Skógarsel, Jaöarsel.
Kl. 10.30 Biöskýliö Flúöaseli
Suöurfell.
Kl. 10.35 löufell
Austurberg.
Kl. 10.40 Suöurhólar
Höföabakkabrú.
Kl. 10.50 Shell Hraunbæ
Æfingaferöir
þriðjudag, miðvikudag
og fimmtudag
Ekin veröur sama leiö og um helgar.
Bíll nr. 1:
Kl. 17.00 Mýrarhúsaskóli.
Kl. 17.05 KR-heimili.
Kl. 17.15 BSÍ Umferðarmiðstöð.
Kl. 17.20 Shell Miklubraut.
Kl. 17.30 Grímsbær, Bústaöavegi.
Kl. 17.35 Vogaver
Kl. 17.45 Breiöholtskjör.
Kl. 17.50 Shell Hraunbæ.
Bíll nr. 2:
Kl. 17.00 KF Hafnfiröinga, Miövangi.
Kl. 17.05 Biöskýliö Ásgaröi.
Kl. 17.10 Arnarneshæö.
Kl. 17.20 ESSO Stórahjalla.
Kl. 17.25 Biöskýlið Stekkjarbakka.
Kl. 17.30 Biöskýliö Flúöaseli.
Kl. 17.35 löufell.
Kl. 17.40 Suöurhólar.
Brottfarartími úr
Hamragili
Laugardaga og sunnudaga kl. 17.00. Far-
gjöld báöar leiöir um helgar:
12 ára og eldri kr. 145,-.
8—11 ára kr. 110,-.
4—7 ára kr. 75,-.
Áætlunarbílar eru frá
Úlfari Jacobsen
Árskort í lyftur
16 ára og eldri kr. 3.200,-.
15 ára og yngri kr. 1.800,-.
Fjölskylduafsláttur
Fyrsti 16 ára og eldri kr. 3.200,-.
Aörir 16 ára og eldri kr. 1.600,-.
Aðrir 15 ára og yngri kr. 1.000,-.
Félagar í skíðadeild fá afslátt.
Afgreiðslustaður
Jóna Kjartansdóttir, Vesturgötu 48, sími
24738 og á skíðasvæöinu. Sími í Hamragili er
99-4699.
Verið velkomin í Hamragil.
Klippið og geymiö auglýsinguna.
Framboðsfrestur
Ákveöiö hefur veriö aö viöhafa allsherjar at-
kvæöagreiöslu um kjör stjórnar trúnaöar-
mannaráðs og endurskoöenda í Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur fyrir áriö 1985.
Framboöslistum eöa tillögum skal skila á
skrifstofu félagsins, Húsi verslunarinnar,
Kringlunni 7, eigi síöar en kl. 12 á hádegi
þriðjudaginn 15. janúar 1985.
Kjörstjórnin.
Evrópuráðsstyrkir
Evrópuráöiö veitir styrki til kynnisdvalar er-
lendis á árinu 1986 fyrir fólk sem starfar á
ýmsum sviðum félagsmála.
Upplýsingar og umsóknareyöublöö fást í fé-
lagsmálaráöuneytinu. Umsóknarfrestur er til
1. mars nk.
Félagsmálaráðuneytið,
10. janúar 1985.
Þingeyingamót 1985
Þingeyingamótiö verður haldiö aö Hótel
Sögu, Súlnasal, föstudaginn 18. janúar nk.
og hefst meö boröhaldi kl. 20.00.
Dagskrá:
Ræöa: Steingrímur Sigfússon frá
Gunnarsstööum.
Söngur: Viöar Gunnarsson, óperu-
söngvari viö undirleik Katrínar
Guömundsdóttur.
Danssýning: Dansstúdíó Sóleyjar.
Forsala aögöngumiöa veröur í anddyri
Súlnasalar fimmtudaginn 17. janúar kl.
17—19.
Stjórn Þingeyingafélagsins.
húsnæöi óskast
Iðnaðarhúsnæði óskast
200—300 fm iönaðarhúsnæði í Reykjavík
óskast til leigu eöa kaups fyrir starfsemi
hjólbaröaþjónustu. Góöar innkeyrsludyr, aö-
koma og bílastæöi nauösynleg.
JÖFUR HF
NÝBÝLAVEGI 2
KÓPAVOGI
SÍMI 42600
Teiknistofa
80—120 fm húsnæöi fyrir teiknistofu óskast
til leigu í gamla bænum, kaup koma til
greina.
Geirharður Þorsteinsson, arkitekt,
sími 19792 eða 26999.
Lager- og skrif-
stofuhúsnæði
óskast undir heildverslun.
Magnús Garðarsson, heildverslun,
simi 687266. Kvöldsími 79572.