Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Breiöholts Þriðjudaginn 8. janúar var spiiaður eins kvölds tvímenning- ur í tveimur 10 para riðlum. Röð efstu para varð þessi: A-riðill Stig Ólafur Garðarsson — Garðar Hilmarsson 122 Friðrik Jónsson — Þorvarður Guðmundss. 117 Guðjón Jónsson — Gunnar Guðmundsson 115 B-riðill Stig Steingrímur Þórisson — Þórir Leifsson 138 Kristján Björnsson — Sæmundur Þórarinsson 133 Þórður Þorvaldsson — Ríkharður Oddsson 123 Meðalskor 108 Þriðjudaginn 15. janúar hefst aðalsveitakeppni félagsins og er skráning hafin hjá Baldri í s. 78055. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Breiðholts Bridgedeild Breið- firðinga Staða eftir 22 umferðir í sveitakeppninni: Stlg Hans Nielsen 439 Alison Dorosh 429 Ingibjörg Halldórsdóttir 410 Óskar Karlsson 407 Ragna Ólafsdóttir 403 Jóhann Jóhannsson 386 Magnús Halldórsson 386 Kristján Ólafsson 371 Elís R. Helgason 352 Halldór Magnússon 350 Síðasta umferð verður spiiuð fimmtudaginn 17. janúar kl. 7.30. Frá Bridgefélagi kvenna Eftir eitt kvöld í aðalsveitar- keppni er röð efstu para sem hér segir: Stig Guðrún Bergs 43 Alda Hansen 42 Gunnþórunn Erlingsd. 40 Sigríður Jónsdóttir 32 Sigríður Ingibergsd. 31 Sigrún Pétursd. 31 Keppninni verður fram haldið næsta mánudag á sama tíma og vant er. Borgarnes Tvímenningskeppni var haldin í Borgarnesi 5. janúar. Úrslit: Stig Magnús Þórðarson — Sigurður Magnússon 629 Rúnar Ragnarsson — Unnsteinn Arason 586 Baldur Ingvarsson — Eggert Leví 581 Jón Þ. Björnsson — Niels Guðmundsson 573 Kristján Axelsson — Örn Einarsson 570 Guðjón I. Stefánsson — Jón Á. Guðmundsson 554 Meðalskor 513 ReykjavíkurmótiÖ í sveitakeppni 17 sveitir taka þátt í Reykja- víkurmótinu í sveitakeppni, sem hófst sl. þriðjudag. Spilaðir eru 10 spila leikir, allir við alla. Að undanrásum loknum, munu 6 efstu sveitirnar spila til úrslita. Að loknum 3 umferðum, er staða efstu sveita þessi: Sveit Úrvals 58 Sveit Jóns Hjaltasonar 58 Sveit Jóns Baldurssonar 54 Sveit Guðbrands Sigurbergss. 49 Sveit Sigmundar Stefánssonar49 Sveit Sigurðar B. Þorsteinss. 48 Sveit Júlíusar Snorrasonar 48 Sveit Gisla Tryggvasonar 46 Næstu umferðir verða spilað- ar næsta miðvikudag í Domus og eigast þá við m.a. sveitir Úrvals — Þórarins, Jóns Hj. — Sigurð- ar B., og Jóns B. — Olafs. Stórmót á Akureyri Dagana 15.—17. febrúar nk. mun Bridgefélag Akureyrar gangast fyrir stórmóti á Akur- eyri, minningarmóti um þá Mikael Jónsson og Angantý Jó- hannsson. Stefnt er að þátttöku 60 para eða meir. Skráning er þegar hafin í þetta mót, hjá stjórn Bridgefélags Akureyrar og einnig hjá ólafi Lárussyni, skrifstofu Bridgesambands ís- lands. ólafur Lárusson mun annast stjórnun mótsins í samvinnu við Albert Sigurðsson, keppnis- stjóra þeirra norðanmanna. Nánar síðar. CAMKY Það getur verið að ekkert sé nýtt undir sólinni, en í „landi hinnar rísandi sólar", virðist sífellt hægt að gera betur. Toyota Camry er fullkomið dæmi þess. Hann virðist við fyrstu sýn ósköp venjulegur 5 manna fjölskyldubíll, en við nánari kynni kemur annað í Ijós. Þverstæð vél og framhjóladrif gera það að verkum að innanrými er geysimikið. Sætin eru 1. flokks, (t.d. er hægt að stilla bílstjórasætið á 7 mismunandi vegu). Farangursrými í Camry Liftback er 1,1 7 m3, sem er meira en margir stationbílar geta státað af. Veltistýri, 5-gíra skipting (eða 4 stiga sjálfskipting), loftbremsur, gasdemparar, tannstangarstýri, gott miðstöðvarkerfi og annar búnaður hafa líka sitt að segja um þægindi og góða aksturseiginleika. 1,8 eða 2,0 lítra bensínvél með rafstýrðri „beinni innspýtingu" og 1,8 lítra dieselvél með forþjöppu, hafa snerpu og kraft en eru auk þess hljóð- látar og eyðslugrannar. TOYOTA _Nvbvlaveai8 200Kópavoqi S 91-44144. Frá Bridgedeild Skagfirðinga Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur í tveimur riðlum, alls 24 pör. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A-rióill: Guðmundur Thorsteinsson — Sigurður Amundason 136 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 125 Rúnar Lárusson — Sigurður Lárusson 123 Sigurður Jónsson — Gaukur Kristjánsson 118 B-rkkill: Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 191 Guðmundur Þórðarson — Garðar Þórðarson 180 Helgi Víborg — Hildur Sveinsdóttir 171 Magnús Jóhannsson — Vilhjálmur Einarsson 170 Guðni Kolbeinsson — Magnús Torfason 170 Á þriðjudaginn kemur hefst svo aðalsveitakeppni félagsins. Þegar eru allmargar sveitir skráðar til leiks, en hægt er að bæta við sveitum. Væntanlegir fyrirliðar geta haft samband við Ólaf Lárusson fyrir sunnu- dagskvöld í síma 16538 eða Sig- mar Jónsson í síma 35271. Einnig mun vera hægt að að- stoða stök pðr við myndun sveita, sé þess óskað. Umfram allt, að láta skrá sig með fyrir- vara. Allt spilaáhugafólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. Hjá Skagfirðingum ríkir hæfi- legt keppnisskap hjá spila- mönnum, sem á móti þýðir, að félagsskapurinn hæfir þvi fólki sem gaman hefur af íþróttinni sem slíkri. Spilað er í Félagsheimili Skagfirðinga. Drangey v/Síðu- múla og hefst spilamennska kl. 19.30. Keppnisstjóri er ólafur Lárusson. Bridgefélag Reykjavíkur Aðalsveitakeppni BR lauk sl. miðvikudag. Aðalleikur kvölds- ins var milli forustusveitanna, Úrvals og Þórarins Sigþórsson- ar. Leiknum lauk meö jafntefli, 15—15. Sveit Úrvals hélt því 9 stiga forskoti. í næstu umferð dró saman með þeim því Úrval tapaði illa fyrir Jakob R. Möller. Munurinn fyrir síðustu umferð var því aðeins 3 stig og spennan í hámarki. Sveit Úrvals spilaði við sveit Estherar Jakobsdóttur og lyktaði þeim leik með naum- um sigri Úrvals, 16—14. Þórar- inn varð því að sigra Jón Bald- ursson með 19—11 til að ná efsta sætinu, það tókst hinsvegar ekki því sigurinn varð aðeins 16—14. Sveit Úrvals er því meistari Bridgefélags Reykjavíkur 1984.1 sveitinni spiluðu Karl Sigur- hjartarson, Guðlaugur R. Jó- hannsson, Örn Arnþórsson, Ásmundur Pálsson og síðast en ekki síst Hjalti Elíasson. Állir þessir spilarar hafa margoft unnið þennan titil og var um tíma talið að Hjalti Elíasson hefði skráð einkaleyfi á honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.