Morgunblaðið - 20.01.1985, Page 39

Morgunblaðið - 20.01.1985, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 39 Eigendur Spariskírteina Ríkissjóðs: VIÐ BJÓÐUM YKKUR EINFALDA OG ÖRUGGA ÁVÖXTUN ÁN SKULDBINDINGA Þetta er aðferðin: Þú kemur með spariskírteinin til sparisjóðsins og færð upplýsingar um hagkvæmustu ávöxtunarleiðina - TROMPREIKNINGINN. Og þetta er ávinningurinn: / sparisjoðnum eru bornir saman verðtryggðir reikningar og reikningar með háum vöxtum. Trompreikningurinn ber ávallt þá vexti sem reynast hærri. Þetta er mjög mikilvægt ef verðbólga lækkar. i Þú opnar Trompreikning og færð afhent skírteini fyrir sömu upphæð og andvirði Spariskírteinanna sem við fáum í hendur. Þurfirðu óvænt á peningum að halda getur þú tekið út af Trompreikningnum hvenær sem þér hentar. Einfalt og þægilegt - ekki satt? SPARISJ ÓÐIRNIR i TÍMABÆR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.