Morgunblaðið - 20.01.1985, Síða 39

Morgunblaðið - 20.01.1985, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 39 Eigendur Spariskírteina Ríkissjóðs: VIÐ BJÓÐUM YKKUR EINFALDA OG ÖRUGGA ÁVÖXTUN ÁN SKULDBINDINGA Þetta er aðferðin: Þú kemur með spariskírteinin til sparisjóðsins og færð upplýsingar um hagkvæmustu ávöxtunarleiðina - TROMPREIKNINGINN. Og þetta er ávinningurinn: / sparisjoðnum eru bornir saman verðtryggðir reikningar og reikningar með háum vöxtum. Trompreikningurinn ber ávallt þá vexti sem reynast hærri. Þetta er mjög mikilvægt ef verðbólga lækkar. i Þú opnar Trompreikning og færð afhent skírteini fyrir sömu upphæð og andvirði Spariskírteinanna sem við fáum í hendur. Þurfirðu óvænt á peningum að halda getur þú tekið út af Trompreikningnum hvenær sem þér hentar. Einfalt og þægilegt - ekki satt? SPARISJ ÓÐIRNIR i TÍMABÆR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.