Morgunblaðið - 30.01.1985, Side 54

Morgunblaðið - 30.01.1985, Side 54
• 54 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1985 Erlend lið „njósna“ í Frakklandi: Hofweier vill fá Knstján Arason Hodgson ekki til Siglu- fjarðar! SKOTINN Billy Hodgson, sem þjálfaö hefur knattspyrnulið Siglfirðinga undanfarin ár, mun ekki koma til Siglufjaröar á sumri komanda eins og reiknað var með. „Síðan við kynntumst Hodg- son hefur hann veriö atvinnu- laus úti í Skotlandi á milli þess sem hann hefur þjálfað okkur. En nú hefur hann fengiö vinnu í heimaiandi sínu og vill ekki sleppa henni,“ sagöi Karl E. Pálsson, formaöur knatt- spyrnudeildar KS, í samtali viö Mbl. í gær. „Staöreyndin er sú aö í þessi ár sem hann hefur þjálfaö hjá okkur hefur hann aldrei gefiö okkur ákveöiö svar um þaö hvort hann kæmi aftur fyrr en milli jóla og nýárs ár hvert, þeg- ar viö höfum hringt í hann til aö óska honum gleöiiegra jóla,“ sagöi Karl. „Núna þegar viö hringdum sagöi hann okkur strax aö vafi væri á hvort hann kæmist aftur — og i síöustu viku er viö höföum samband viö hann gaf hann síöan end- anlegt afsvar." Karl sagöi aö Siglfiröingar og Hodgson skildu aö sjálfsögöu í góöu — þaö væri ekkert viö þessu aö gera. Siglfiröingar veröa því aö leita sér aö þjálfara á nýjan leik og hafa þeir, aö sögn Karls, þegar hafiö þá leit. Þess má geta aö skoski leik- maðurinn Colin Tacker, sem lék meö KS, kemur til landsins í byrjun apríl og mun leika meö liöinu á ný í sumar. Hann var klettur í vörn KS-inga í fyrra- sumar. Mjög traustur leikmaö- ur, aö sögn Karls. Fré Þórarnl Ragnarsayni btaöamanni Morgunblaöains I Frakklandi. FORRAÐAMENN vestur-þýska fyrstudeildarfélagsins Hofweier hafa sýnt áhuga á að fá stórskytt- una Kristján Arason úr FH til liðs viö félagiö — höföu upphaflega áhuga á að fá hann til Þýskalands þegar í stað þannig aö hann gæti leikiö með félaginu í síðari um- ferð þýsku deildarkeppninnar, en Kristján lýkur námi í vor og verö- ur því heima þann tíma. „Ég lýk námi i viöskiptafræöi viö háskólann í vor og ég er ákveöinn i því aö fara til útlanda og leika handknattleik næsta vetur,” sagöi Kristján i samtali viö blm. Mbl. í gær. Hann staöfesti aö forráöa- menn Hofweier heföu sýnt sér áhuga. „Þaö hafa nokkur félög sýnt áhuga á aö fá mig, og forráöa- menn Hofweier-liðsins munu væntanlega hafa samband viö mig hér í Frakklandi," sagöi Kristján. Þá hefur þýska 2. deildarliöiö Hameln, sem Atli Hilmarsson lék meö á sínum tíma, haft samband viö Kristján í von um aö ná í hann. Einnig hafa forráöamenn spánsks félagsliös sett sig í samband viö Kristján og viljaö fá hann. „Ég hef enn ekki gert þaö upp viö mig hvert ég fer — hvaöa til- boöi ég muni taka. Þetta er allt í gerjun og ég mun íhuga mín mál mjög gaumgæfilega áöur en ég tek ákvöröun," sagöi Kristján. Marja-Liisa íþrótta- maður Noröurlanda FINNSKA skíöagöngustúlkan Marja-Líisa Kirvesniemi var í gær kjörin íþróttamaður Norðurlanda fyrir áriö 1984. Formenn samtaka íþróttafréttamanna Noröurland- anna fimm komu saman í Hels- inki í gær, gengu frá útnefning- unni, og var Samúei örn Erl- ingsson, formaöur Samtakanna hér á landi, á meöal þeirra. í kjörinu er aöeins útnefndur sigurvegari, ekki er skipaö í fleiri sæti. Marja-Liisa var mjög sigursæl á siöasta ári. Hún vann þrenn gull- verölaun á Ólympíuleikunum i Sar- ajevo, í 5, 10 og 20 km göngu og þar fékk hún bronz i boögöngu. Þar aö auki er hún handhafi heims- bikarsins i kvennaflokki norrænna skíöaíþrótta. Þetta er fjóröa áriö í röö sem kona er útnefnd íþróttamaöur árs- ins á Noröurlöndum. Áriö 1981 var þaö danski badmintonsnillingurinn Lene Köppen, 1982 skíöagöngu- konan Berit Aunli frá Noregi og 1983 hlaupadrottningin Grete Ungverjasigur UNGVERJAR sígruðu Vestur- Þjóðverja 1:0 í landsleik í knattspyrnu í Hamborg í gær- kvöldi. Eina mark leiksins skoraöi miö- vallarleikmaöurinn Zoltan Peter á annarri mínútu síðari hálfleiks meö góöu skoti utan úr teig. Ágóöi af leiknum, sem nam um hálfri milljón þýskra marka (um tæp sex og hálf milljón íslenskra króna), rann til þeirra fjölskyldna sem uröu fyrir mestu tjóni í sjóslys- inu í Hamborgar-höfn fyrr í vetur. Getrauna- spá MBL. | Sunday Mirror l I M UJ I I o í >- SAMTALS 1 X 2 Aston Villa — Ipswich 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Everton — Watford 1 1 X 1 1 1 5 1 0 Leicester — Chelsea 2 X X 2 X X 0 4 2 Luton —Tottenham 2 2 2 2 X 2 0 1 5 Man.Utd.—W.B.A. X 1 X 1 1 1 4 2 0 Norwich —Nott’m Forest 1 X X 1 2 X 2 3 1 Q.P.R. — Southampton 2 X 2 X X X 0 4 2 Sheff.Wed.— Liverpool 2 X X X X 2 0 4 2 West Ham —Newcastle X 1 1 1 1 1 5 1 0 Carlisle —Oxford 2 2 2 X 2 2 0 1 S Cr. Paiace — Man. City 2 2 2 2 2 2 0 0 C Huddersfield —Birm'ham 2 2 X 2 X X 0 3 3 Waitz frá Noregi. Samtök íþróttafréttamanna í löndunum fimm hafa staöið fyrir kjöri íþróttamanns Noröurlanda síöan 1962 og frá 1973 hafa Volvo-verksmiðjurnar sænsku fjár- magnaö kjöriö. Sá sem útnefning- una hlýtur fær 3.000 sænskar krónur í eigin vasa og til íþróttafó- lags viökomandi íþróttamanns renna 10 þúsund sænskar krónur. iþróttamenn ársins i hverju landi fyrir sig voru eftirtaldir: Gunde Svan í Svíþjóö. Svan er sem kunnugt er talinn besti skíöa- göngumaöur í heimi í dag. Hann vann gull í 5 km göngu í Sarajevo, silfur í 50 km göngunni og bronz í 30 km. Hann er handhafi heims- bikars í karlaflokki norrænna skíöaíþrótta og varö fjórfaldur Sví- þjóöameistari á árinu. Erik Kvalfors var iþróttamaöur Noregs. Hann keppir í skíöaskot- keppni. Hann hlaut gull i 10 km og bronz i 20 km skíöa-skotkeppni í Sarajevo. Þá hlaut hann silfur í boögöngu og varö í 3. sæti i heimsbikarkeppninni. í Danmörku varö mótorhjóla- kappinn Erik Gundersen fyrir val- inu. Hann setti nokkur heimsmet á árinu. Á íslandi var Ásgeir Sigurvins- son kjörinn íþróttamaöur ársins sem kunnugt er. • Marja-Liisa Kirvesniemi. Hún náði frábærum árangri í fyrra. Valsarar áfram í bikarnum VALUR sigraði ÍR í bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins í gærkvöldi í íþróttahúsi Selja- skóla 100:65. Staðan í hálfleik var 42:22 fyrir Val. Eins og sjá má á tölunum voru yfirburðir Vals- manna miklir og sigur þeirra mjög öruggur og aldrei í hættu. Valsarar náöu forystu þegar í upphafi og strax varö Ijóst hvert stefndi. Þegar 13 mín. voru liönar af leiknum var staöan oröin 25:15 og þess má geta að þá haföi Gylfi Þorkelsson skoraö 14 af 15 stigum ÍR-inga! Eftir þetta skipti liösstjóri ÍR-inga algerlega um liö — tók þá fimm sem inná voru, þar á meöal Gylfa, út af og setti varamennina inná! Furöuleg ákvöröun. Þaö átti greinilega aö hleypa nýju blóöi i leik ÍR-liösins, en þaö mistókst. Þaö sama var upp á teningnum og í byrjun. Valsmenn juku við forskot sitt allan tímann og ÍR-ingar fengu aldrei rönd viö reist. Einar Ólafsson og Páll Árnar voru bestir Valsmanna en hjá ÍR voru þeir bræöur Gylfi og Hreinn Þorkelssynir bestir. STIG VALS: Páll Arnar 20 (þar af 17 i lyrri hálfleik), Torfi Magnússon 19, Elnar Olatsson 16. Kristián Agúsisson 11. Bförn Zoéga 8. Jó- hannes Magnússon 8, Tómas Holton 6. Leifur Gústavsson 6 og Siguróur Bjarnason 6. STIG ÍR: Gylfi Þorkelsson 24. Hreinn 19. Ragnar Torfason 8, Björn Steffensen 4, Hjörf- ur Oddsson 4. Bragi Reynisson 2. Pétur Hólmsteinsson 2 og Karl Guölaugsson 2. Domarar voru Jón Otti Ólafsson og Carsten Kristjánsson Voru þeir ekkl sannfærandi — VJ Morgunblaölö/Július. • Tómas Holton, leikmaöurinn snjalli hjá Val, meiddist illa á ökkla í leiknum viö ÍR í gær. Hann var borinn af velli i upphafi síðari hálfleiks og kom ekki meira inná. Ekki var vitaö í gærköldi hve alvarlegs eðlis meiöslin eru, en merm óttuöust að þau væru slæm. Hér stumra menn yfir Tómasi í gærkvöldt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.