Morgunblaðið - 08.02.1985, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 08.02.1985, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR a FEBRCAR1985 7 Morgunblaðið/ Árni Sæberg Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra flutti ávarp í upphafi ráð- stefnunnar um atvinnumál fatlaðra. 200 manns sátu ráðstefnu um atvinnumál fatlaðra RÁÐ9TEFNA um atvinnumál fatl- aðra var haldin í Reykjavík dag- ana 6. og 7. febrúar. Ráðstefnuna sóttu um 200 manns, fulltrúar svæðisstjórna um málefni fatlaðra, fulltrúar fatlaðra, vinnumarkaðar- ins og sveitarfélaga. Á ráðstefnunni var mikið rætt um tryggingamál og voru menn sammála um að endurskoða ingar. Rætt var um að stórefla þyrfti atvinnuleit og vinnumiðl- un fyrir fatlaða. Einnig kom fram að stuðla þurfi að því að fatlaðir geti nýtt sér þá mennt- unarmöguleika sem eru fyrir hendi. Tölvumál voru ofarlega á baugi og þeir möguleikar sem gætu nýst fötluðum á því sviði i sambandi við atvinnumál þeirra og einnig sem hjálpartæki. °ke rpis avfn nin 1955 Stór mt veg su/va ra%tL aö e'8f b afer<)? að so/a 'Ooo Ut svö sýn afirn 30 ens drg eöð erdí Ur Jafn aunin 9etr s^oð Ct' verð uun r°Pu £ «ýn dr§ 'nm *röa are eði/i Oá °nn ntar 9inn tii rust un t>tí höti Ut °9 fiSÖ' Ofr, Uöh e9iö er*u rn 9ar '9ú Ur? Sa*n snum ais *r/e Pp& r*tt Ur, Un9fr sýn ">9 sf/ó rn Koih S/*U sýn serst e/st ,n9 ^ð e'nsa fat sf<uh °ffu asýn n9 frá Usj St e/in Steingrfmur Hermannsson forsætisráðherra: Áætlun um tekjur ríkisins ef sala áfengs öls yrði leyfð 9TEINGRÍMUR Hermannsson for- sætisráðherra hefur sent Morgun- blaðinu „afar lauslega hugmynd um tekjur ríkissjóðs af sölu á sterkum bjór“, vinnuskjal frá 21. janúar 1985. í sambandi við umræðu, sem orðið hefur um þcssa hugmynd forsætis- ráðherra, óskar hann eftir að taka fram: „Ég hef hvorki í rfkisstjórninni né á nokkrum öðrum vettvangi gert það að tillögu minni, að sala á sterku öli verði leyfð. Tillaga þess efnis liggur hins vegar fyrir Al- þingi, flutt af þingmönnum úr flestum stjórnmálaflokkum. Því bað ég Þjóðhagsstofnun að athuga, hvaða tekjur mætti ætla að ríkissjóður gæti haft af sölu á sterku öli, ef Alþingi heimilar slíkt. Þessi afar lauslega áætlun fylgir hér með.“ Forsendun 1. Áætluð neysla er 40 lítrar á hvern íbúa eldri en 15 ára. (Neysla á Norðurlöndum er nú á bilinu 45 til 160 lítrar á hvern íbúa eldri en 15 ára.) 2. Árið 1985 er áætlaður fjöldi íbúa 15 ára og eldri um það bil 177 þúsund. 3. Framleiðslukostnaður, eða inn- kaupsverð, á litra er áætlaður 35 kr. og meðalálagsprósenta 30%. Hér er um hreina ágiskun að ræða, og frekari athugun stend- ur yfir á þessum lið. 4. Hér er tekið dæmi af fram-. Sparisjóður vélstjóra: OpiÖ til kl. 18.00 á fóstudögum SPARISJÓÐUR vélstjóra hefur tek- ið upp þá nýbreytni að hafa opið til kl. 18.00 á föstudögum i stað hins hefðbundna opnunartíma bankanna á fimmtudögum. í auglýsingu frá sparisjóðnum segir að með þessu sé verið að koma til móts við þarfir fjöl- margra einstaklinga sem fá laun sín greidd vikulega og aðra sem nota föstudagana til að sinna bankaviðskiptum. leiðslugjaldi, pr. lítra. sem næmi 90 kr. Arleg nejsla, þús. I. Tekjur »f framleiAslugiildi, m.kr. SöluskaUsstoril, m.kr. Tekjnr »f uoluskatti, m.kr. 1985 7.080 640 1.150 275 Heildartekjur rikissjóAs m.v. heilt ir Heildartekjur ríkLssjóAs m.v. hálft ár 915 458 Gera má ráð fyrir, að á móti ofangreindum tekjutölum komi tekjutap vegna hugsanlegs sam- dráttar í sölu annarra áfengra drykkja. Á hinn bóginn má ætla, að sala á sterku öli kæmi að einhverju (e.t.v. verulegu) leyti í stað ólög- legrar sölu, sem eðli málsins sam- kvæmt er ekki skattstofn. Þá er einnig á það að líta, að ef sterkum bjór yrði dreift á smásölustigi í út- sölum ÁTVR fylgdi því aukinn kostnaður. Án frekari athugunar er ekki unnt að setja fram ná- kvæmar áætlanir um tekjuauka ríkissjóðs af sölu á sterku öli, en ekki virðist ógætilegt að nefna 600—800 m.kr. á ári sem hugmynd og þar með 300—400 m.kr. á hálfu ári, ef upp yrði tekinn frá 1.7. ’85, með nokkrum fyrirvara."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.