Morgunblaðið - 08.02.1985, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1985
j DAG er föstudagur 8.
febrúar, sem er 39. dagur
ársins 1985. Árdegisflóö i
Reykjavík kl. 8.19. Stór-
streymi með flóöhæð 4,47
m. Síðdegisflóö kl. 20.43.
Sólarupprás í Rvík. kl. 9.46
og sólarlag kl. 17.39. Myrk-
ur kl. 18.32. Sólin er í há-
degisstaö í Rvík. kl. 13.42
og tungliö i suöri kl. 3.59.
(Almanak Háskóla islands.)
Snauöir munu eta og
veröa mettir, þeir er leita
Drottins munu lofa hann.
Hjörtu yðar lifni viö aö
eilífu. (Sálm. 22,27).
KROSSGÁTA
1 2 3 s ■ •
■
6 J L
■ ■
8 9 10 K
11 UL_ 13
14 15 m
16
LÁRKTT: I. fj»ll, 5. snupnir, 6. féll, 7.
hvaé, 8. stnrkar. II. lejfist, 12. happ,
14. grají, 16. borgar.
LtÓÐRÉIT: I. ævaforn, 2. viðurkenn-
ir, 3. rödd, 4. kvenfugl, 7. ósoAin, 9.
smáalda, 10. lengdareining, 13. ferek-
ur, 15. ósamsUeður.
LAtlSN SfÐIIímj KROSSGÁTU:
LÁRÍ7TT: 1. vömbin, 5. aa. 6. laskir,
9. uia, 10. si, II. Ni, 12. ess, 13. drep,
15. ill, 17. réminn.
l/HiRÍ.TT: 1. völundur, 2. masa, 3.
bak, 4. naerint, 7. axir, 8. iss, 12. epli,
14. eim, 16. In.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. Gefin hafa ver-
ið saman í hjónaband Birna
Kóbertsdóttir og Magnús Gísla-
son. Heimili jieirra er á Háa-
leitisbraut 44. (Stúdíó Guð-
mundar.)
FRÍTTIR
I»Af) VAR 0 stiga hiti hér í
Reykjavík í fyrrinótt. Veðurstof-
an sagði í spárinngangi í gær-
morgun að hiti myndi lítið breyt-
ast. Norður á Tannstaðabakka
hafði orðið kaldast á landinu í
fyrrinótt og fór frostið þar niður
í 9 stig. Hvergi á landi hafði orð-
ið teljandi úrkoma um nóttina.
Hér í Rvík. hafði ekki séð til
sólar á miðvikudaginn. l»essa
somu nótt í fyrravetur hafði ver-
ið 3ja stiga frost hér í bænum.
Norður á Akureyri hafði sett
niður óhemju snjó um nóttina.
í HÁSKÓLANUM. Mennta-
máiaráöuneytið tilk. í nýju
Lögbirtingablaði að Stefán B.
Sigurðsson lífeðlisfræðingur
hafi verið skipaður iektor í líf-
eðlisfræði við námsbraut i
hjúkrunarfræði í læknadeild
Háskólans og er hann tekinn
við því starfi. Þá hefur Davíð
fyrir 25 árum
MANNTALSSKRIFSTOF
AN skýrði Mbl. svo frá í
gær, að hinn 1. desember
hefðu íbúar Keykjavíkur
verið nimlega 70.850. Þess
er getið að árið 1950 hafi
íbúar bæjarins verið rúm-
lega 57.500. Konur eru í
meirihluta, 35.500, á móti
34.300 karlmönnum.
☆
Þá voru skemmtanir í Aust-
urbæjarbíói er „F'rægasti
dávaldur og hugsanalesari
Evrópu", dr. Peter Lei, og
Iris Lei skemmtu á kvöld-
skemmtunum.
Firlingsson verið skipaður dós-
ent í íslenskum bókmenntum í
heimspekideild Háskólans. —
Er hann einnig tekinn við sínu
embætti þar.
KVFINRÉTTINDAFÉL fslands
efnir til námskeiðs á þriðju-
daginn kemur, 12. þ.m., á Hall-
veigarstöðum. Er um að ræða
námskeið sem öllum er opið. Á
þar að kynna ýmsar aðferðir
til jjess að fólk læri að skipu-
leggja eigin vinnu og að stjórna
tíma. Leiðbeinandi á nám-
skeiðinu verður Sigríður Snæv-
arr sendiráðunautur. — Vænt-
anlegir þátttakendur skulu
gera viðvart í síma 18156.
KVFINífTÚDENTAFÉLAGIÐ og
Fél. ísl. háskólakvenna halda
aðalfund sinn á morgun, laug-
ardag 9. þ.m., með hádegis-
verðarfundi í Hallargarðinum,
Húsi verslunarinnar, og hefst
kl. 11.30. Gestir fundarins
verða Henríetta og Kósamunda,
sem segja frá Parísarferðum
sínum.
KIRKJA
DÓMKIRKJAN: Barnasam-
koma á morgun, laugardag, kl.
10.30 í kirkjunni. Sr. Agnes Sig-
urðardóttir.
KÁRSNESPRESTAKALL
Barnasamkoma á morgun,
laugardag, í safnaðarheimil-
inu Borgum kl. 11. Sr. Árni
Pálsson.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG kom til Reykja-
vikurhafnar danska eftir-
litsskipið Beskytteren. Þá kom
togarinn Ásþór af veiðum og
landaði aflanum. f gær kom
togarinn Hjörleifur inn af veið-
um og landaði. Esja var vænt-
anleg úr strandferð í gær og
stöðvast af völdum verkfalls-
ins. í gærkvöldi var Bakkafoss
væntanlegur frá útlöndum.
Einnig hann stöðvast af völd-
um sjómannaverkfallsins.
MINNING ARSPJÖLP
MINNINGARKORT MS-fé-
lagsins (Multiple Sclerosis),
fást á eftirtöldum stöðum: 1
apótekum: Kópavogsapótek,
Hafnarfjarðarapótek, Lyfja-
búð Breiðholts, Árbæjarapó-
tek, Garðsapótek, Háaleitis-
apótek, Lyfjabúðin Iðunn,
Laugarnesapótek, Reykjavík-
urapótek, Vesturbæjarapótek
og Apótek Keflavíkur. í
Bókabúðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Safa-
mýrar, Bókabúð Fossvogs í
Grímsbæ. Á Akranesi: Versl-
unin Traðarbakki. í Hvera-
gerði: Hjá Sigfríð Valdimars-
dóttur, Varmahlíð 20.
Tannverndardagur
Engin holai
fCrrfUtiD
Mamma, mamma. Það þarf ekkert að bora, það var engin tönnR
Kvöld-, luatur- og hötgidagaþjónuita apótakanna i
Reykjavík dagana 8. febrúar til 14. febrúar. aö báöum
dögum meötöldum er í Oaröa Apótaki. Auk þess er Lyfja-
búötn Munn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lasknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi vlö læknl á Göngudeild
Landspitafans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
hetgtdðgum.
Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tif hans
(siml 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (siml
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og
frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu-
dðgum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um
Mjabúölr og læknaþjónustu eru getnar i simsvara 18888.
Onaamiaaögaröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hailsuvarndarstöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónsamisskirteinl.
Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Oaröabær Apotekin i Hafnarfiröi.
Hatnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótek eru opin
vlrka daga tU kl. 18.30 og til skipttst annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Ketlavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoes: Selfoes Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldln — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sóiarhrlnginn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstofan
Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12. siml
23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráögjöfin Kvennahúslnu vió Hallærisplaniö: Opin
þrlöiudagskvöldum kl. 20—22. simi 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282.
Fundir alla daga vlkunnar.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö stríöa, þá
er síml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræöistööin: Ráögjöf f sálfræöllegum efnum Sími
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurtönd-
In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlóað er viö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspifalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. KvennadeMdin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknarlimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öidrunertækningadeiid
Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartíml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14
tll kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppespftall: Alla daga kl. 15.30 tk
kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. - Flökadeild: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæiiö: Ettlr umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — VffHsstaöaspftali: Heimsóknar-
tfml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jós-
•fsspftali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Hefmsóknartimi
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur-
lækniaháraös og hellsugæzlustöóvar Suöurnesja. Siminn
er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringlnn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vsitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnsvaitan biianavakt 686230.
SÖFN
Landsbökasatn talanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssaiur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til löstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa í aöalsafni. simi 25088.
Þjóöminjasafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl.
13.30— 16.00.
Slofnun Árn.-I Magnúaaonar: HandrHasýnlng opin priöju-
daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Liatasafn falands: Opið daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókaaaln Reykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild.
Þlnghodsstræli 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Fré sept —apríl er elnnig opiö á laugard
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á priöjud. kl.
10.30— 11.30. Aöalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—apnl er einnig optö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sölhaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprit er elnnig opiö
á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
miövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát.
Bökln heim — Sólheimum 27. siml 83780. Heimsend-
ingarpjónusta lyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs-
vallagðtu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst Bústaöasafn —
Bústaóakirkju, siml 36270. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —april er einnlg opiö á laugard. kl.
13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11.
Bllndrabókaaafn tslanda, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl.
10—16. sfmi 86922.
Norræna húsiö: Bókasafnið: 13—19. sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsalir: 14—19/22.
Arbæjarsafn: Aöeíns opiö samkvæmt umtali. Uppl. I sima
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrímaaafn Bergsfaöastræti 74: OpiO sunnudaga,
priöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einars Jónssonan Oplö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn sðmu
daga kl. 11—17.
Húa Jóna Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalastaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bökasafn KApavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Náttúrufræöislofs Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppi. um gufubööin, siml 34039.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opln mánudaga — töstudaga
kl. 07.20—20 30 og laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547.
Sundhöllin: Opln mánudaga — fðstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Veaturfoæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Veslurbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milli
kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Varmárlaug i Mosfeflssveit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
SundhðH Keflavikur er opín mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og miövlku-
daga kl. 20—21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fðstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamarneaa: Opin mánudaga—fösfudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.