Morgunblaðið - 08.02.1985, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 08.02.1985, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS SKRANING 6. febrúar 1985 Kr. Kr. Toll- Hn. KL09.I5 Kaup Sala ffenp 1 Doilarí 411120 41,440 41,090 ISLpund 45,958 46,092 45,641 1 Kan. doilarí 30,987 31,077 31,024 lDöanfckr. 33920 3,6024 3,6313 INonfckr. 4,4507 4,4636 4,4757 1 Seasfc lu. 4,5055 43186 43361 IFLmark 6,1360 6,1538 6,1817 1 Fr. franki 4,2005 43127 4,2400 1 Bet*. franki 0,6403 0,6422 0,6480 1 St. fraaki 15D996 15,1434 15,4358 1 lloll. gyllini 11 „3299 11,3628 11,4664 1 V þ mark 123263 123636 12,9632 lítlira 0,02087 0,02093 0,02103 1 Auatnr. arh. 13255 13308 13463 1 Port. eacudo 0,2302 0D309 03176 1 Sjl peneti 0D323 0D329 03340 IJapyen 0,15914 0,15960 0,16168 1 írakt pund SDR. fSérst 39D74 39,990 40350 dráttan.) 39,9849 40,1011 BHg.fr. 0,6385 0,6403 INNLÁNSVEXTIR: SfMrítfóösbMkur___________________ 24,00% Sparísjóósreikmngar iimA 3Í« ménada upptögn Alþýðubankinn............... 27,00% Búnaðarbankinn.............. 27,00% Iðnaðarbankinn11............ 27,00% Landsbankinn................ 27,00% Samvinnubankinn............. 27,00% Sparisjóöir3*............... 27,00% lltvegsbankinn.............. 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00% með 0 mánaða upptögn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn...............31,50% lönaöarbankinn1)............ 36,00% Samvinnubankinn..............31,50% Sparisjóöir3*................31,50% Utvegsbankinn................31,50% Verzlunarbankinn............ 30,00% mtð 12 mánaöa upptögn Alþýöubankinn............... 32,00% Landsbankinn.................31,50% Sparisjóðir3'.................3230% Útvegsbankinn............... 32,00% meö 18 miánaöa upptðgn Búnaöarbankinn.............. 37,00% mntanstKineini Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 31,50% Landsbankinn.................31,50% Samvinnubankinn..............31,50% Sparisjóöir................. 31,50% Utvegsbankinn............... 30,50% Verötryggðir reikningar miðað viö lántkjaravítitölu meö 3ja mánaöa upptögn Alþýöubankinn................ 4,00% Búnaöarbankinn............... 2,50% Iðnaöarbankinn1'............. 0,00% Landsbankinn................. 2,50% Samvinnubankinn______________ 1,00% Sparisjóöir3'................ 1,00% lltvegsbankinn................ 2,75% Verzlunarbankinn............... 11»% meö 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lónaöarbankinn1'.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóöir3'................ 3,50% Utvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% Ávitaoa- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn - ávisanareikningar........ 22,00% — hlaupareikningar......... 16,00% Búnaöarbankinn.............. 18,00% lönaöarbankinn.............. 19,00% Landsbankinn................ 19,00% Samvinnubankinn - ávisanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar......... 12,00% Sparisjóöir................. 18,00% Utvegsbankinn............... 19,00% Verzlunarbankinn............ 19,00% Stjömureikningar Alþýðubankinn2'.............. 8,00% Alþýöubankinn.................9,00% Safnlán — heimilitlán — IB-lán — plútlán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn.............. 27,00% Landsbankínn................ 27,00% Sparisjóöir...................271»% Samvinnubankinn...............271»% Utvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur lónaöarbankinn.............. 30,00% Landsbankinn................ 27,00% Sparisjóöir................. 31,50% Utvegsbankinn............. 29,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% KjðrMk Landtbankans: Natnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæður eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaöa visitölutryggðum reikn- ingi aö viöbaettum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reikmngur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Spanbðk með sárvðxtum hjá Búnaöarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleió- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geróur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn.............. 24,00% Innlendir yjildtyrítreikningir Bandaríkjadollar Alþýöubankinn..................9,50% Búnaóarbankinn.................7,25% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................7,00% Samvinnubankinn................7,00% Sparisjóöir....................8,00% Utvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn...............7,00% Sterfingtpund Alþyöubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn................ 101»% Iðnaöarbankinn.................8,50% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir....................8,50% Utvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn...............8,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn_________________ 41»% lönaóarbankinn.................4,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn................4,00% Sparisjóöir....................4,00% Utvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Dentkar krónur Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn.................8,50% Landsbankinn...................8,50% Samvinnubankinn................ 850% Sparisjóöir....................8,50% Utvegsbankinn..................8,50% Verzlunarbankinn...............8,50% 1) Mánaðariega er borin taman áraávðxtun á verötryggðum og óverðtryggðum Bónut- reikningum. Áunnir vextir veröa leiðréttir í byrjun nætta mánaðar, þannig aö ávöxtun veröi miöuð viö það retkningsform, tem fuerrí ávðxtun ber á hverjum lima. 2) Stjðmureikningar eru verðtryggðir og geta þeir tem annað hvort eru eidri en 64 ára eða yngrí en 16 ára itofnað tlíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuói eóa lengur vaxtakjör borín taman vió ávöxtun 6 mánaóa verðtryggðra reikn- inga og hagstæðari kjörín valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir 311»% Viótkiptavíxlar Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lönaöarbankinn..................321»% Sparisjóðir................... 32,00% Samvinnubankinn.................301»% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Ylirdráttarlán af hlaupareikningum: Vióskiptabankarnir............. 321»% Sparisjóöir................... 25,00% Endurteljanleg lán fyrir innlendan markað______________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl. — 9,00% Skuldabréf, abnenn:_________________ 34,00% Vióskiptatkuldabréf:....—.......... 34,00% Verótryggó lán miðað vió lánskjaravisitölu í allt aó 2% ár........................ 4% lengur en 2'h ár....................... 5% Vanskilavextir_______________________30,8% Óverótryggó tkuldabréf útgefin fyrir 11.08/84............. 25,80% Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrittjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöiid er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir feb. 1985 er 1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4.3%. Miö- aö er viö visitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö vlö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. AF ERLENDUM VETTVANGI EFTIR JÓHÖNNU KRISTJÓNSDÓTTUR Breytingar gætu verið í vændum á utanríkisstefnu Víetnam í nýjasta hefti Far Economic Eastern Review ritar Nayan Chanda grein, þar sem hann fullyrðir, að stjórnin í Hanoi fari nú senn að telja það tímabært að gera breytingar á utanríkisstefnu landsins og reyna að auka samskipti við Vesturlönd. Stjórnin í Hanoi vonast til, að með því að sýna hæfilegan sveigjanleika muni nást samkomulag um Kambodíumálið og það greiði svo aftur fyrir því að undirbúa jarðveginn til að ná tengslum við Vesturlönd. Meðal annars muni stjórnin sækjast eftir auknum við- skiptum og leyfa erlenda fjárfestingu svo og að opna landið í einhverjum mæli ferðamönnum. Þetta mál hefur verið á umræðustigi í nokkra undan- farna mánuði, en var síðan afgreitt að nokkru leyti á fundi miðstjórnar flokksins, sem var haldinn fyrir nokkrum vikum. Staðhæft er að Víetnam- stjórnin sækist ekki hvað sízt eftir að koma samskiptum við Bandaríkin i „eðlilegt" horf og henni sé áfram um að áhrif Bandaríkjamanna aukist í þess- um heimshluta. Aftur á móti er Hanoi-stjórninni það áreiðan- lega ljóst, að Bandaríkjamenn munu ekki tilleiðanlegir til að ganga til neinna umræðna hvað þá auka samskiptin við Víetnam, nema viðunandi lyktir fáist á Kambodíumálinu, svo og að Ví- etnömum og Kínverjum takist að jafna að einhverju leyti djúpstæðan ágreining sín í mill- um. Enn sem komið er gæti virzt sem svo að Hanoi-stjórninni hefði fjarri tekizt að koma þess- ari nýju og sveigjanlegu stefnu sinni áleiðis né heldur sannfæra Bandaríkjamenn um að Víet- nömum sé full alvara. Þó er nú ýmislegt í deiglunni, sem gæti bent til að Bandaríkjamenn ið mjög orðvarir og lagt áherzlu á, að Bandaríkjamenn myndu ekki hlaupa upp til handa og fóta þó svo að Hanoi-stjórnin sendi frá sér einhver jákvæð boð; fyrst og fremst krefðust Bandaríkja- menn þess að Víetnamar flyttu lið sitt á brott frá Kambodíu og gæfu kambodísku þjóðinni frelsi til að ákveða framtíð sína. Um nánari samskipti yrði ekki rætt fyrr en Víetnamar áttuðu sig á því að Bandaríkjamönnum væri fullkomin alvara í þessu efni. Víetnamar gera sér vissulega grein fyrir þessu, en það liggur ekki fyrir hvernig þeir muni snúa sér í málinu. Sendiherra Víetnam hjá Sameinuðu þjóðun- um, Hoang Bich Son, sagði alveg nýlega þegar hann var spurður um afstöðu stjórnarinnar: „Ef Bandaríkjamenn óska þess í ein- lægni að friður og stöðugleiki verði í Suðaustur-Asíu er ég sannfærður um, að Víetnamar munu reynast hinir viðræðu- Víetnamskir hermenn í Kambódíu. færu að snúa sér að því að kanna málið í fulli alvöru. Þá er einnig haft fyrir satt að Víetnamar ætli á næstunni að leggja kapp á að kynna stefnubreytingu sína með því að bjóða fréttamönnum og blaðamönnum við helztu fjöl- miðla í Bandaríkjunum til Víet- nam. Embættismenn bandarísku stjórnarinnar segja — að minnsta kosti opinberlega — að fram til þessa hafi eina bending- in um einhverjar breytingar í þessa átt komið fram í yfirlýs- ingu utanríkisráðherra Indó- kína-landanna um að þeir teldu að Bandaríkin þyrftu og ættu að gegna „ábyrgu hlutverki í Suð- austur-Asíu“. í þessari yfirlýs- ingu var einnig farið nokkrum en varfærnislegum orðum um Kína, sem sérfræðingar segja að megi leggja út á þann veg, að Víetnamar hugsi sér að reyna að vingast við Kínverja. Séu banda- rískir embættismenn spurðir álits á þessum væntanlegu stefnubreytingum hafa þeir ver- beztu.“ En þegar hann var síðan beðinn að skilgreina nánar hvað fælist í orðinu „viðræðugóður" sagði Son aðeins: „Við getum átt samvinnu á fjöldamörgum svið- um.“ Far Eastern Economic Review segir, að Víetnömum sé það mikið í mun að bæta sam- skiptin við Vesturlönd og þó al- veg sérstaklega Bandaríkin, að það sé engum vafa undirorpið, að unnið sé að því af fullum krafti þótt hljótt fari að undirbúa brottflutning víetnamskra herja frá Kambodíu. í viðtalinu við að- alfulltrúa Sameinuðu þjóðanna, sem minnzt var á fyrr, sagðist hann raunar vilja vekja athygli á því að skyndilegur brottflutn- ingur allra Víetnama frá Kam- bodíu gæti orðið til þess að eins konar tómarúm myndaðist á þessu svæði og það gæti haft hinar alvarlegustu afleiðingar. Á Vesturlöndum eru margir, sem draga í efa að Víetnamar vilji af einlægni bæta sambúðina við Vesturlönd og álíta að hér sé um kænskubragð að ræða. Á það Son, sendiherra Víetnam hjá SÞ, sem vitnað er til í greininni. ber þó að líta að síðan Vietnam varð eitt ríki hefur svo sem ekki allt leikið í lyndi. Mjög alvarleg- ir efnahagsörðugleikar eru í landinu, vaxandi óánægja meðal þjóðarinnar, jafnvel þeirra, sem dyggilegast studdu núverandi valdahafa og gagnrýndu stefnu bandarískra heimsvaldasinna, eins og það var orðað. Nú er komið á daginn að Sovétmenn hafa reynzt tregari en búist var við að veita Víetnömum enda- lausa efnahagsaðstoð og einnig hefur dregið heldur úr fylgi við það að Víetnam leitaði um of eft- ir allri fyrirgreiðslu og aðstoð til Sovétríkjanna. Valdhafar í Hanoi átti sig á því að Víetnam geti ekki um ómældar tíðir búið við viðskiptabann frá fjölda mörgum vestrænum ríkjum og einangrunarstefna landsins sé ekki i takt við nútímann. Víetnamar þurfi tækniaðstoð og sérfræðinga víðs vegar að, meðal annars til að halda áfram olíuborunum úti fyrir strönd landsins. Sovétmenn hafa tekið þátt í þeim rannsóknum síðustu árin, en tækjakostur þeirra þyk- ir ekki uppá marga fiska, sam- anborið við það, sem mörg vest- ræn ríki ráða yfir og því hefur takmarkaður árangur orðið af þessum rannsóknum. Víetnamar hafa að vísu einnig gagnrýnt Kína upp á síðkastið fyrir að víkja af braut marxismans, en sérfræðingar segja að Víetnam- ar séu þó búnir að átta sig á því, að ýmsar þær breytingar, sem hafa verið gerðar síðustu mán- uði í Kína, muni verða landi og þjóð til framdráttar og það sé ekki alveg fráleitt að þeir muni, ofurhægt og gætilega, reyna að fikra sig í þá átt líka. Eins og geta má nærri gerist það ekki á einni nóttu að Víet- namar kúvendi í utanríkismál- um. Það er auðvitað einnig undir því komið líka hvernig Banda- ríkjamenn taka í málaleitanir þeirra. En framvindan síðasta ár hefur samt orðið á þann veg, að þetta er sennilega raunhæfur möguleiki. (Heimildir: Far Eastern Economic Review) Jóhanna Kristjónsdóttir er blm. í erl. fréttadeild Mbl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.