Morgunblaðið - 08.02.1985, Síða 28

Morgunblaðið - 08.02.1985, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Öskum eftir að ráða vélvirkja og vana málmiðnaðarmenn. Uppl. hjá verkstjóra. Vélsmiðja Kristjáns Gislasonarhf. Nýlendugötu 15, Reykjavík. NORDLAND DISTRIKTSH0GSKOLE Aðstoðarkennari í fiskihagfræði Viðkomandi þarf að hafa góða menntun í almennri rekstrarhagfræöi auk þekkingar á skipulagi og rekstri sjávarútvegsins. Þá er æskilegt að hann hafi unnið að verkefnum á þessu sviöi. Þeir sem ekki hafa aflaö sér tilskilinnar þekkingar en vilja bæta stöðu sína koma einnig til greina. Laun greidd samkvæmt 20.—26. flokki ríkis- starfsmanna. Lífeyrissjóösgreiöslur eru dregnar frá laun- um. Nýlega hefur veriö gefiö leyfi til að greiða sérstaka launauppbót eftir 8 ára starf og hef- ur háskólinn ákveöiö aö svo verði háttað með þetta starf. Þá kemur einnig til álita að sækja um launahækkun upp í launaflokk 27. Háskólinn ákveður lengd rannsóknartíma- bila. Nordlandsforskning-styrkurinn er veitt- ur í samráði viö skólann. Veriö er að byggja upp nám í almennri viöskiptafræöi (sivil;ko- nomi). Nánari upplýsingar veitir skólinn. Að öðru leyti er vísaö til reglna um ráöningar kennara við svæðisháskóla. Háskólinn aöstoðar viö að útvega húsnæöi. Umsóknir ásamt meömælum, staöfestum af- ritum af prófum og útgefnum ritum skal senda í fjórum eintökum til skólans fyrir 1. mars 1985. Torvgt. 23, 8000 Bodö. Sími (081) 25040. Norge. Vélstjorar 1. og 2. vélstjóra vantar á MG Gullborg VE 38 strax. Uppl. í síma 98-1597. 22ára stúlka óskar eftir vellaunuðu starfi. Hef stúdentspróf af náttúrufræðibraut. Uppl. í sima 53894. Hjúkrunarfræð- ingar — sjúkraliðar Dvalarheimili aldraðra Suðurnesjum óskar aö ráða hjúkrunarfræöing sem deildarstjóra aö hjúkrunardeild Garðvangs Garöi. Einnig vantar sjúkraliða að deildinni. Upplýsingar veittar í síma 92-7123 eftir kl. 17.00 á daginn. Umsóknir sendist til: Dvalarheimilis aldraöra Suðurnesjum, pósthólf 100, 250 Garöi. Hótel Borg Starfsfólk óskast: í eldhús, uppvask o.fl. (fullt starf), i veitingasal, framreiðsla á morgunveröi (hlutastarf). Uppl. i dag kl. 13-15. Ekki í síma. HótelBorg. Pósthússtræti. Fatapressun oskum eftir aö ráöa nú þegar starfsfólk við fatapressun. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15, simi611216. Pappírsiðnaður Starfskraft vantar viö framleiðslustörf i pappírsiönaði. Skriflegar umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Pappírsiðnaður - 10 37 48 00“. Umsóknir greini frá nafni, heimilisfangi, símanúmeri, aldri, fyrri störfum og vinnustööum og öðru sem máli þykir skipta. Innflutnings- fyrirtæki óskar eftir starfskrafti til útkeyrslu- og af- greiöslustarfa. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir miðviku- daginn 13. febr. merkt: „Ó - 10 38 54 00“. Staða hjúkrunar- forstjóra við Sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. maí nk. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar og skulu umsóknir sendast framkvæmdastjóra sjúkra- húss Akraness. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhaldsmenntun í stjórnun. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri eða framkvæmdastjóri sjúkrahússins í síma 93-2311. Sjúkrahús Akraness. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboó Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Hásteinsvegur 2, (írageröi 9), Stokkseyri, eign Siggeirs Ingólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 15. febrúar kl. 14.00, eftir kröfum lögfræöiskrifstofu Einars Viöars, Ævars Guömundssonar hdl, Jóns Magnussonar hdl, Ólafs Axelssonar hdl og Ásgeirs Thoroddsen hdl. Sýslumaöur Arnessýslu. j|| Gervigrasvöllur Félög, samtök, stofnanir og aðrir aðilar sem hafa áhuga á að fá tima til æfinga á gervigrasvellinum í Laugardal, vinsamlegast hafið samband við vallarstjóra í síma 33527. tilkynningar íbúðahúsalóðir Bæjarstjórn Garðabæjar . auglýsir eftir umsóknum um íbúðarhúsalóöir við Löngu- mýri, Engimýri og Fífumýri. Um er að ræða: a) Lóðir fyrir einnar hæðar hús með nýtanlegu risi. Byggingarreitur er 110 m2 ásamt 32 m2 byggingarreit fyrir bílskúr. b) Lóöir fyrir einnar hæöar hús á mjög stórum byggingarreit 230 m2-350 m2. Nánari upplýsingar um skilmála o.fl. veitir starfsfólk bæjarskrifstofu í síma 42311. Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyðublöðum, er liggja frammi á bæjarskrifstofu, fyrir míövikudaginn 20. febrúar nk. Bæjarstjóri. íþróttaráö Reykjavikur. tilboö — útboö fÚTBOÐ Tilboð óskast í stýribúnað með umferðar- Ijósum og fl. vegna brúarframkvæmda fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð miðvikud. 27. febr. nk. kl. 11.00. f.h. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 þjónusta Verslanir - Fyrirtæki Tökum að okkur að leysa út vörur úr banka og tolli, ásamt frágangi skjala þar aö lútandi. Þeir aðilar sem óska eftir þjónustu okkar leggi nafn sitt inn á afgreiöslu Morgunblaðsins, merkt: „E — 10 38 96 00“. Útgerðarmenn/ Skipstjórar Fiskverkun á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir góöum línubát í viðskipti strax. Uppl. gefur Jóhann í síma 618566. fMfrtgmilifaftift Asknftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.