Morgunblaðið - 08.02.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1985
2»
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Suðurnesja
Nú er aðeins einu kvöldi ólokið
í Suðurnesjamótinu í tvímenn-
ingi. Gísli Torfason og Guð-
mundur Ingólfsson hafa tekið
örugga forystu í mótinu. Þeir fé-
lagar haf skorað mikið í síðustu
umferðunum á meðan helztu
andstæðingar þeirra spóla í
sömu förunum ef svo má að orði
komast.
Staðan:
Gísli — Guðmundur 201
Maron — Högni 129
Finnbjörn — Heiðar 115
Arnór — Sigurhans 102
Gunnar — Leifur 99
Elías — Kolbeinn 89
Jóhannes — Óli 81
Gunnar — Haraldur 76
Bridgedeild Rang æingafélagsins
Fimm umferðir eru búnar í
sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi:
Lilja Halldórsdóttir 106
Sigurleifur Guðjónsson 103
Gunnar Helgason 99
Baldur Guðmundsson 90
Næsta umferð verður spiluð
miðvikudaginn kemur í Síðu-
múla 25. Spilað er á 12 borðum.
Bridgefélag
kvenna
Þegar einni umferð er ólokið í
sveitakeppninni er staðan þessi:
Alda Hansen 200
Guðrún Bergsdóttir 191
Gunnþórunn Erlingsdóttir 164
Aldís Schram 157
Sigrún Pétursdóttir 154
Síðasta umferðin verður spil-
uð næsta mánudag í Domus
Medica og hefst kl. 19.30.
Bridgefélag
Akureyrar
Nú er aðeins einni umferð
ólokið í Akureyrarmótinu í
tvímenningi og virðist sem
keppnin standi milli þriggja
efstu paranna en þó skal ekki
útiloka önnur pör þar sem mikl-
ar sveiflur einkenna barometer-
inn.
Staðan er nú þessi:
Stefán Ragnarsson —
Pétur Guðjónsson 544
Páll Pálsson —
Frímann Frímannsson 538
Eiríkur Helgason —
Jóhartnes Jónsson 495
Ármann Helgason —
Jóhann Helgason 369
Hreinn Elliðason —
Gunnlaugur Guðmundsson 329
Stefán Vilhjálmsson —
Guðmundur V. Gunnlaugs. 324
Þormóður Einarsson —
Kristinn Kristinsson 281
Dísa Pétursdóttir —
Soffía Guðmundsdóttir 211
Arnar Daníelsson —
Stefán Gunnlaugsson 202
Sveinbjörn Jónsson —
Einar Sveinbjörnsson 199
Síðasta kvöldið verður á
þriðjudaginn í Félagsborg og
hefst spilamennskan kl. 19.30.
Um síðustu helgi var árleg
bæjakeppni milii Húsvíkinga og
nágrennis annars vegar og Ak-
ureyringa hins vegar. Unnu hin-
ir siðarnefndu keppnina með
talsverðum mun.
Að ioknum tvímenningnum
verður spiluð firmakeppni BA
sem verður einmenningur.
smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvlrkjam., s. 19637.
Edda
Hárgr.stofan Sólh. 1. S: 36775.
Stripur 490, klipping 270.
Ólöf og Ellý.
VERPSBt f AMARKAPUR
HU8I VEXSUMAniNNAR S HCP
kaupoc saia reeuuiDAntf*
SfMATfMI KL10-12 OG 16-17
Batík - Tauþrykk
Dag- og kvöldnámskeiö hefjast
14. febrúar. Færanlegir timar
fyrir vaktavinnufólk. Fáir i hóp.
Skráning þátttöku og aðrar uppl.
i sima 44124. Kennari: Guöbjörg
Jónsdóttir.
I.O.O.F. 12=166288'/4=FL.
I.O.O.F. 1= 166288'A=9.0.
A
I
Neskirkja
Samverustund aldraöra í
satnaöarheimilinu veröur á
morgun laugardag kl. 16.00.
Verður þá efnt til þorrahátiöar.
Alþingismennirnir Helgi Seljan
og Karvel Pálmason flytja
gamanmál viö undirleik Siguröar
Jónssonar tannlæknis. Frú
Hrefna Tynes stjórnar
samkvæmisleikjum.
Fjöldasöngur. harmonikkuleikur
Reynis Jónassonar. Matargestir
eru beönir aö tilkynna þátttöku
til kirkjuvaröar I kvöld milli kl.
17.00—18.00 í sima 16783.
smáauglýsingar — smáauglýsingar \
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferð sunnudaginn
10. febrúar
kl. 13.00. öxarárfosa I
klakaböndum. Ekió til Þingvalla.
gengiö niöur Almannagjá aö
fossinum sem er ótrúlega
tilkomumikill núna i klaka-
böndum. Einnig veröur gengiö
um á Þingvöllum eftir þvi sem
timinn leyfir. Verö kr. 400,-. Brott-
för frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bil.
Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna.
Ath. Helgina 15.-17. febrúar
helgarferö I Haukadal, Biskups-
tungum. Gist i sumarbústööum
i Brekkuskógi. Gullfoss i klaka-
böndum, skiöagöngur, göngu-
ferðir. Uppl. á skrifstofunni,
Öldugötu 3. Feröafélag Isiands.
Skíöadeild Ármanns
heidur fyrsta bikarmót. SKÍ I
Alpagreinum á þessum vetri I
Bláfjöllum um helgina 9.-10.
febrúar 1985.
Myllumótiö
Þar sem t>etta mót var flutt i
Bláfjöll meö stuttum fyrirvara
veröur dagskrá mótsins og aörar
upplýsingar afh. á fararstjóra-
fundi sem haldinn veröur á Hótel
Loftleiöum föstudaginn 8.
febrúar kl. 20.30.
Frá Guðspeki-
fólaginu
Áskriftersími
Ganglera er
39573.
i kvöld kl. 21.00 flytur Karl Sig-
urösson erindi: Ógn og hrifning
Kynningarfundur á morgun
laugardaginn 9. febrúar frá kl.
14.00-17.00 um starf og stefnu
Guöspekifélagsins. Fundurinn er
öllum opinn.
Askríftorsíminn er 83033
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| fundir — mannfagnaóir
Aðalfundur
Aðalfundur Félags ísl. stórkaupmanna verður
haldinn fimmtudaginn 14. febrúar nk. á Hótel
Sögu, hliðarsal, kl. 12:00.
1. Formaður F.Í.S., Torfi
Tómasson, setur fundinn.
Aðalfundurinn hefst meö
hádegisveröi í Súlnasal.
Að honum loknum flytur
Geir H. Haarde, aðstoðar-
maöur fjármálaráöherra,
erindi og svarar fyrir-
spurnum.
2. Dagskrá samkv. 18. gr.
laga félagsins:
1. Skýrsla stjórnar. 2.
Lagöir fram endurskoð-
aöir reikningar félagsins.
3. Lögð fram fjárhags-
áætlun fyrir næsta starfs-
ár. 4. Greint frá starfsemi h. Haard*
Lífeyrissjóðs verslunarmanna og
Fjárfestingarsjóös stórkaupmanna. 5.
Ákvörðun árgjalda fyrir næsta starfsár.
6. Kjör formanns og þriggja meðstjórfi-
enda. 7. Kosning tveggja endurskoð-
enda og tveggja til vara. 8. Kosið í
fastanefndir sbr. 19. gr. laga félagsins.
9. Lagabreytingar. 10. Ályktanir og
önnur mál.
Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna og
skrá pátttöku sína á skrifstofu F.Í.S. í síma
10650 eða 27066 fyrir kl. 12:00 miövikudag-
inn 13. febrúar nk.
Felag islenskra
stórkaupmanna.
Austur-Skaftfellingar
Sjáltstæölstélag Austur-Skattfelllnga heldur félagsvist I sjálfstæöis-
húsinu á Höfn sunnudaginn 17. þ.m. kl. 20.30.
Góö verölaun, allir velkomnir.
Akurnesingar
Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn I Sjálfstæöishúsinu
sunnudaginn 10. febrúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins
mæta á fundinn.
SjáltstSBðisfélögin Akranesi.
Hvöt
T rúnaðarráðsf undur
Fundur veröur i trúnaöarráöi Hvatar þrióju-
daginn 12. febrúar kl. 18.00 i Valhöll. Gestur
fundarins veröur Ólafur G. Einarsson, for-
maöur þingflokks Sjálfstæöisflokksins og
mun hann ræöa þau þingmál sem efst eru á
baugi i dag.
Stjórnin.
Ólafur G. Einarsson
Seltirningar
Opiö hús veröur haldiö föstudaginn 8. febrú-
ar kl. 20.30 i félagsheimili sjálfstæóisfélag-
anna á Seltjarnarnesi aö Austurströnd 3.
Gestur fundarins veröur Sigurbjörn
Magnusson tramkvæmdastjóri þingtlokks
Sjálfstæöisflokksins.
Veitingar. Allir velkomnir.
Baldur télag ungra sjalfstæóismanna,
Sjálfstæóisfélag Seltirninga.
Sjálfstæðiskvenfélagið
Vörn Akureyri
Námskeiö veröur haldiö fyrlr félagskonur i febrúar. Leiöbeint veröur
i ræöumennsku. greinarskrifum og almennum félagsstörfum. Ekkert
námskeiösgjald. Kennt veröur i þrjú til fjögur skiptl. Tilkynna þarf þátt-
töku fyrir 10. febrúar i sima 25957.
Stjórnin.
TýríKópavogi
Skolanetnd Týs boöar til rabbfundar meö Skafta Haröarsyni verslunar-
og frjálshyggjumanni föstudagskvöldiö 8. febrúar nk. kl. 19.00 i
Sjálfstæóishúsinu Hamraborg 1,3. hæö. Sýnd verður kvikmyndin .The
Incredible Breadmachine", en hún fjallar um frjálst markaöskerfi og
afskipti rikisvaldsins af þvi. Eftir sýninguna veröa umræóur og boöiö
uppá léttar veitingar. Allir áhugamenn velkomnir meöan húsrúm leyfir.
Skólanefndin.
Askriftarsíminn er 83033