Morgunblaðið - 08.02.1985, Page 35

Morgunblaðið - 08.02.1985, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1985 35 ð)el Borg framhaldsskólanemar og gestir þeirra Orator Ath.: Á morgun veröur lokaö vegna eínkasamkvaemis. 20 ára aldurstakmark • • KVOLD ALLIR NEW YORKERS MÆTA Á SVÆÐIÐ Hinir vinsælu VIKTOR & BALDUR frá Keflavík meö frábær skemmti- atriöi. Kokteilpinnar framreiddir — ásamt söngvatni til kl. 23.00 OPIÐ TIL KL.0.3 Opiö í kvöld frá kl. 22.00—03.00 Súlnasalur • Við kynnum vel útilátið laugardagskvöld í Súlnasalnum. Ljúffengur kvöldverður, lauflétt sveifla undir borðum og þjónustan auðvitað frábær. • Glæsileg danssýning Dansflokks JSB þar sem sýndir eru dansar Báru Magnúsdóttur við tónlist úr þremur vinsælustu söngleikjunum í London um þessar mundir. • Og síðast en ekki síst - eitt af þessum eldhressu dansiböllum með Hjjómsveit Magnús- ar Kjartanssonar þar sem snúningurinn er engu líkur langt fram eftir nóttu. Borðaþantanir í síma 20221 eftir kl. 16.00. Takið góða stefnu um helgina - sjáumsi; í Súlnasal. GILDIHF PÖBB-3HR Pöbb-bandið Rockola sér um að halda uppi stemmningunni í kvöld af sinni alkunnu snilld. Pflukasts (I)arts)-klúbbur- inn er á fullu og verður vinsælli með hverjum deg- inum. Hörkukeppni alla sunnu- daga, æfingar alla virka daga. Alltaf ódýrt og gott að borða í hádeginu. Við minnum á Blues-klúbb- inn alla þriðjudaga. / kvöld Kristján Kristjánsson og Krist- ján Hermannsson sjá um fjöriö í kvöld Velkomin á Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Gomlu dansa.nir 21—01 Hljómavoil Jón* Sigurðssonar Isikuv og syngur. Nú veröur stanslaust fjör. Aðg. 150 kr. Sunnudagur kl. 21.00—00.30. (7)1 £ Samkvæmisdansar, diskótek. Aðg. 120 kr. Vínveitingar ekki enn sem komið er. Snyrtilegur klæðnaður. Sími\ 46500 Aldurstakmark 18 ára. \ y

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.