Morgunblaðið - 08.02.1985, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FBBRUAR 1985
Daníel í 32. sæti:
„Ánægður með
árangurinn“
sagði Hafsteinn Sigurðsson þjálfari
Skolhærði Vestur-Þjóðverjinn
Wasmaier var meö langbesta tím-
ann eftir fyrri feröina, fór hana á
1:20,12.
Zurbriggen var meö næstbesta
tímann og var 0,39 sek. á eftir
Wasmaier. Hann geröi svo allt sem
hann gat til aö reyna aö ná þessu
forskoti í síöari feröinni og náöi þá
besta timanum en þaö nægði hon-
um ekki til sigurs þó tæpt væri.
Ingemar Stenmark varö í 16.
sæti eftir fyrri ferö en sleppti hliöi í
þeirri seinni og var dæmdur úr
leik.
Wasmaier var oft tæpur í fyrri
feröinni og var tvisvar alveg kom-
inn aö því aö faila í brautinni en gat
bjargaö sér á síöustu stundu.
Hann tók alla áhættu til aö reyna
aö ná besta timanum.
.í seinni umferöinni fór höfuöiö
á mér í eitt hliöiö og ég missti húf-
una. Þá hélt ég aö öllu væri lokiö
en ég hugsaöi: Allt eöa ekkert, og
þaö tókst og stend ég nú meö gull-
verölaunin í höndunum," sagöi
Markus Wasmaier eftir keppnina.
Zurbriggen sagöist vera sár yfir
aö hafa tapaö sínum þriöju gull-
verölaunum meö svona litlum
mun, aðeins fimm hundruöustu úr
sekúndu. „Þetta var ekki slæmt
hjá mér í dag, en þaö var bara
Wasmaier sem geröi betur og varö
sigurvegari," sagöi Zurbriggen.
Girardelli sagöist vera ánægöur
meö bronsverölaunin i stórsviginu.
„Jafnvel Stenmark gerir mistök í
svona keppni.
1. Markus Wasmaier V-Þyskalandi
(1:08.78—1:20,12) 2:28,90
2. Pirmin Zurbriggen Sviss
(1:09.17—1:19,78)2:29,95
3. Marc Girardelli Luxemborg
(1:09,41—1:19,81)2:29,22
4. Egon Hirt V-Þýskalandl
(1:10,16—1:20,29) 2:30,35
5. Hans Enn Austurríkl
(1:10,35—1:20,01) 2:30,36
6. Robert Erlacher Italíu
(1:09^,83—1:20,70) 2:30,53
7. Rok Petrovic Jugóslavíu
(1:10,56—1:20,47) 2:31,03
8. Ðojan Krizaj Júgóslavíu
(1:09,77—1:21,49) 2:31.26
9. Oswald Toetsch Italíu
(1:10,34—1:21.06) 2:31,40
10. Max Julen Sviss
(1:10,31 — 1:21,40) 2:31,71
DANÍEL Hilmarsson fré Dalvík
varö í 32. sæti í stórsviginu ó
heímsmeistaramótinu í gær.
Daníel er eini íslenski þátttak-
andinn í þessu móti. Hann tókk
tímann 2:45,41 mín. (1:17,32 —
1:28,09).
Blaöamaöur Morgunblaösins
náöi tali af Hafsteini Sigurössyni
þjálfara, sem er meö Daníel, á
mótinu í gærkvöldi. „Þetta var
bara mjög þokkalegur árangur
hjá Daníel í stórsviginu miöaö viö
aöstæöur, sem voru mjög slæm-
ar. Brautin orðin mjög höggvin er
Ungur Vestur-Þjóöverji, Wasmaier, vann stórsvigið í gær:
fimm hundruöustu úr sekúndu á
undan Svisslendingnum Pirmin
Zurbriggen sem var ekki langt frá
því aö hljóta sín þriöju gullverö-
laun. Þaö má segja að Wasmaier
hafi stoliö þeim frá honum í þessu
stórsvigi.
Marc Girardelli, Austurríkismaö-
urinn sem keppir fyrir Luxemborg,
varö þriöji. Hann fékk samanlagö-
an tíma 2:29,22 mín.
Markus Wasmaier haföi áöur átt
best annaö sætiö í stórsvigskeppni
í heimsbikarnum í desember. Meö
þessum sigri færði hann vestur-
þýska liöinu sín fyrstu gullverölaun
á þessu heimsmeistaramóti.
Stórsvigsbrautin í Bormio var
mjög erfiö. Hún var ísilögö og áttu
margir keppendur í miklum erfiö-
leikum meö aö komast niöur
klakklaust og voru mikil afföll.
Öruggur Valssigur
— Valsmenn höfðu um tíma tíu marka forskot á Blikana
hann fór af staö. Hann haföi
rásnúmer 74 af 99 keppendum,
sem hófu keppni. Það fóru marg-
ir skíöamennirnir mjög flatt í
þessari braut og var aöeins 51
keppandi, sem kláraöi keppnina.
T.d. fóru þrír af fjórum Svium út
úr i fyrri umferö og síöan fór
Stenmark út úr í seinni ferð. Miö-
aö viö aö þetta er stórsvig þá er
ég ánægöur meö útkomuna. Ég
tel aö hann geti gert enn betur í
sviginu því þaö er hans sterkari
grein,“ sagöi Hafsteinn Sigurös-
son þjálfari.
Hafsteinn kvaö aöstæöur
mjög góöar í Bormio og væri
mjög vel vandaö til þessa móts
af hálfu ítalanna og ekki undan
neinu aó kvarta.
Daníel mun keppa í svigi á
sunnudag og er þaö lokagreinin
á heimsmeistaramótinu.
Símamynd/AP
• Markus Wasmaisr fré Vestur-Þýskalandi sigraöi (stórsvigskeppninni öllum é óvart é HM í gær. Hér sést
hann skíöa niður stórsvigsbrautina ígær aftir aö hafa misst af aér húfuna.
• Daníel Hilmarsson
UNGUR Vestur-Þjóöverji, Markus
Wasmaier, kom mjög é óvart er
hann sigraói í stórsvigskeppninni
é heimsmeistaramótinu í alpa-
greinum í Bormio í gær og vann
þar stóru stjörnurnar, þé Zur-
briggen og Girardelli öllum é
óvart.
Vestur-Þjóöverjinn Markus
Wasmaier, sem er 21 árs, fékk tím-
ann 2:28,90 mín. og varö aöeins
VALUR sigraöi Breiöablik meö 24
mörkum gegn 21 í 1. deildinni í
handknattleik ( Laugardalshöll-
inni í gærkvöidi. Staöan í hélfleik
var 14—8 fyrir Val.
Jafnræði var meö liöunum fram-
an af fyrri hálfleik, en um miöjan
hálfleikinn tóku Valsmenn leikinn í
sínar hendur og Einar Þorvaröar-
son varöi mjög vel, þar á meöal
þrjú vítaköst, og breyttu þeir stöö-
unni úr 6—5 í 14—8.
í fyrri hálfleik voru þeir mjög
góöir ungu landsliösmennirnir
Valdimar, Jakob og Geir, sem
skoruöu grimmt úr hraðaupp-
hlaupum og af línu. Þaö var greini-
legt hvert stefndi þegar líöa tók á
hálfleikinn.
i seinni hálfleik héldu Valsmenn
uppteknum hætti og þegar 10 mín-
útur voru liönar af seinni hálfleik
skildu 10 mörk liöin, 19—9, og
tákst Breiöabliksmönnum aöeins
einu sinni aö koma knettinum í
netiö hjá Einari Þorvaröarsyni á
þessum tíma.
Um miöjan seinni hálfleik var
staöan 22—10 fyrir Val. Þá tók
þjálfari Valsmanna, Hilmar
Björnsson, þaö til bragös aö taka
byrjunarliöiö útaf og setja vara-
Valur — UBK
24:21
mennina inn á og leyfa þeim aö
spreyta sig gegn slöku liöi Breiöa-
bliks.
Þaö sem eftir var leiksins söx-
uöu Breióabliksmenn á forskot
Valsmanna og greinilegt er aö
Valsmenn þurfa aö skóla þessa
ungu leikmenn betur til, því
Breiöabliksmenn skoruöu síöustu
sex mörk hálfleiksins og tókst aó
minnka muninn í aöeins þrjú mörk,
24—21.
í liöi Vals var beztur Einar Þor-
varöarson og var hann búinn aö
verja 16 skot í leiknum, þar af þrjú
vítaskot, þegar hann fór útaf um
miöjan síöari hálfleik og gaf vara-
markveröinum tækifæri. Valdimar
Grímsson er mjög fljótur og
skemmtilegur leikmaöur. Eins voru
þeir góöir Jakob Sigurösson og
Geir Sveinsson.
Valsmenn áttu ekki í miklum erf-
iöleikum í þessum leik og gátu leyft
sér aö skipta hreinlega um liö í
seinni hálfleik því aö sigurinn var
aldrei í hættu.
Liö Breiöabliks var frekar slakt í
þessum leik og viröist mönnum
skorta sjálfstraust og boltatækni.
Þaö var helzt Kristján Halldórsson
línumaöur sem stóö upp úr annars
lélegu liöi Breiöabliks.
Mörk Vals: Valdimar Grímsson
6, Júlíus Jónsson 6, Geir Sveins-
son 4, Jakob Sigurösson 3, Þor-
björn Jensson, Þorbjörn Guö-
mundsson 1 og Ingvar Guömunds-
son 1.
Mörk Breiöabliks: Kristján Hall-
dórsson 5, Kristján Gunnarsson 5,
Jón Þórir Jónsson 4, Björn Jóns-
son 2, þar af 1 víti, Einar Magnús-
son 2, Aöalsteinn Jónsson 1,
Brynjar Björnsson 1 og Magnús
Magnússon 1. VJ.
Morgunblaö(ö/Júlíu8.
• Einar Þorvaröarson étti mjög
góöan leik í marki Vals ( gær-
kvöldi, en Valsmenn þurftu ekki
aö léta hendur standa tram úr
ermum í viðureigninni viö Breiða-
blik.
„Allt eða ekkert,“ hugsaði
Wasmaier á leiðinni