Morgunblaðið - 08.02.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.02.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1985 47 Jafnt hjá KR og Þrótti JAFNTEFLI varö hjá KR og Þrótti í 1. deildinni í handknattleik ( gærkvöld, 25—25, eftir aö staöan í hálfleik haföi verið 13—13. Jafnræöi var með liöunum fram- an af leiknum eöa þar til staöan var 3—3. Höföu KR-ingar ávallt forystu eftir þaö og náöu mest þriggja marka forskoti og komust í 13—10 þegar 5 míntur voru til hlés. Síðan skoruöu Þróttarar síö- ustu þrjú mörkin og jöfnuöu á siö- ustu mínútu hálfleiksins, 13—13. Sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik, nema hvaö Þróttar- ar höföu ávallt yfirhöndina og höföu tveggja marka forskot frá þvi staöan var 18—16 og þar til staöan var 22—24 og fjórar mínút- ur eftir af leiknum. En á lokaminút- um leiksins tókst KR-ingum aö ná jafntefli, 25—25. i liöi KR var beztur þjálfarinn Páll Björgvinsson, sem alltaf stendur fyrir sínu. Jakob Jónsson var góður framan af en var síöan tekinn úr umferö og einnig sýndi Haukur Ottesen góöa takta í leikn- um. Haukur Geirmundsson var rekinn af velli og útilokaöur frá leiknum um miöjan síöari hálfleik fyrir kjafthátt viö dómara leiksins. Hjá Þrótti var beztur Birgir Sig- urösson, sem átti þarna sennilega sinn bezta leik í vetur. Mörk KR: Jakob Jónsson 6, Páll Björgvinsson 6, Haukur Ottesen 4, Haukur Geirmundsson 3 (2v), Ólaf- ur Lárusson 3, Pétur Arnarson 2 og Jóhannes Stefánsson 1. Mörk Þróttar: Birgir Sigurösson 7, Lárus Lárusson 5, Gísli Gíslason 5, Páll Ólafsson 5 (3v.), Sverrir Sverrisson 2, Nikulás Jónsson 1. Dómarar leiksins voru Þorgeir Pálsson og Guömundur Kolbeins- son og var dómgæzla þeirra frekar slök og létu þeir þessa fáu áhorf- endur sem voru á leiknum o '1 hjálpa sér í dómgæzlunni. VJ. • Karl Þráinsaon brýat gegnum vörn Stjörnunnar og lætur skotiö ríöa af. Sekúndubroti seinna lá knötturinn (netinu. Morgunbiaðw/júiius Frábær leikur Kristjáns VÍKINGAR voru nærri þvi aö glata niöur auöfengnum sigri gegn Stjörnunni ( 1. deildinni í hand- knattleiknum í gærkvöldi, er þeir misstu sex marka forskot niöur ( eins marks mun seint ( seinni hálfleik. En Garöbæingum tókst ekki að „halda haus“ þegar mest á reið, og Víkingar skoruöu síö- ustu þrjú mörk leiksins á rúmu tveimur mínútum og unnu verö- skukfaö, 24—20. i hálfleik var staöan 13—9 fyrir Vfkinga. Maöur leiksins var Kristján Sig- mundsson markvöröur Víkinga. Áttí hann stórkostlegan leik, varöi 18 skot, 16 úr dauðafærum af línu eöa úr hornum, og eitt víti varöi hann frá Guömundi Þóröarsynl. Geta Víkingar þakkaö honum aö Stjarnan haföi ekki a.m.k. jafntefli PAUL Parker, hægri bakvöröur Fulham, sem er aöeins tvítugur aö aldrí og frábær leikmaöur, hef- ur fariö fram á aö veröa seldur frá félaginu. „Fulham hefur selt alla sína bestu leikmenn á undan- förnum árum, þannig aö lítil von er til þess aö liöiö nái góöum árangri," sagði Parker er hann lagöi fram ósk þessa efnis til stjórnar félagsins. j gær falaöist Manchester Unit- Stjarnan — Víkingur 20:24 upp úr krafsinu, því svo oft komust Sigurjón Guðmundsson og Magn- ús Teitsson í dauöafæri af línunni. Víkingar skoruöu í fyrstu sókn sinni og fyrr en varöi var staöan 6—2. En meö góöri vörn og bar- áttu tókst Stjörnunni aö jafna, 6—6, eftir 14 mínútna leik. Á þess- um tíma haföi Kristján variö 7 skot úr dauöafæri. En nú tókst Víking- um aö trufla sókn Stjörnunnar meö því aö koma vel út á móti og fyrst náöu Víkingar tveggja marka ed eftir bakveröinum. Liöiö bauö tvo leikmenn í staö hans, varnar- manninn Gordon McQueen og miövallarleikmanninn Aian Davies, en Fulham neitaöi. Liöiö metur Parker á 300.00 pund, en United aöeins á 150.000 pund. Fleiri félög hafa áhuga á Parker, m.a. Arsenal, Liverpool og Tott- enham. • QPR seldi í gær velska lands- liösmanninn Jeremy Charles til forystu, síöan þriggja, en í hálfieik skildu fjögur mörk, 13—9. Skoraöi Stjarnan aöeins 3 mörk síöasta kortériö og gekk þá vart né rak í sóknarleiknum, m.a. tvisvar dæmd leiktöf. Seinni hálfleikur fór rólega af staö, fyrsta markiö kom eftir rúm- ar tvær mínútur, Stjarnan þar aö verki, en i millitíöinni varöi Kristján víti frá Guömundi. Víkingar skor- uöu ekki fyrr en eftir rúmar þrjár mínútur, en þá komu mörkin á færibandi og þegar 8 mínútur voru liönar af seinni hálfleik voru Vik- ingar komnir meö 6 marka forystu, 16—10. En þá fóru hlutirnir aö smella örlítiö betur saman hjá Stjörnunni. Brynjar varöi og tvö víti og skot úr dauöafærum, og hleypti þaö bar- Oxford. Hann mun leika gegn Wimbledon á morgum í staö Billys Hamilton, sem er illa meiddur. Oxford greiddi QPR 100.000 pund fyrir Charles. QPR keypti hann í nóvember 1983 frá Swansea fyrir 80.000 pund. • Phil Parkes, markvöröur West Ham, meiddist illa í haust og hefur ekki leikiö meö liöinu síöan. Nú hefur hann náö sér af meiöslunum, en kemst ekki í liöið. „Tom McAII- ister hefur staöiö sig vel i markinu, áttu í liösmenn Stjörnunnar. Fundu Víkingar og fáar leiöir gegnum vörn Stjörnunnar og skoruöu ekki mark í níu mínútur um miöjan seinni háifleik. Breyttist staöan á 13 mínútum úr 18—12 fyrir Vík- inga i 20—19, og var leikurinn, sem Víkingar höföu haft í höndum sér, skyndilega galopin, er rúmar 6 minútur voru eftir. Á ýmsu gekk næstu mínútur og leikurinn svolítiö fumkenndur af beggja háfu, og enn gat allt gerst þegar staöan var 21—20 og 3:45 mín. eftir. En þá brást Stjörnunni bogalistin, ónákvæmar sendingar og ónóg samvinna leiddi til þess aö Víkingum tókst auöveldlega aö halda fengnum hlut, og meir aö segja bæta viö þremur mörkum siöustu 2'h minútuna, þar af 2 á þannig aö ég get ekki nöldraö neitt viö þjálfara okkar. En fari svo aö ég sjái aö ég eigi ekki nokkurn möguleika á aö vinna sæti mitt aft- ur í liöinu, mun ég hætta í knatt- spyrnunni. Ég mun þá snúa mér alfariö aö byggingarfyrirtæki rnínu," sagöi Parkes. Hann er 35 ára og var keyptur til West Ham fyrir sex árum frá QPR fyrir 565.000 pund, sem var heimsmet í kaupum á markveröi. siöustu 40 sekúndum leikslns. Steinar Birgisson kom næst Kristjáni i Víkingsliöinu, átti góöan leik í vörninni, og stórleik í sókn- inni, skoraði 6 mörk, flest mjög laglega. Þorbergs og Viggós var gætt lengst af og fengu þeir iítiö athafnarými. Einar Jóhannsson er góöur varnarmaöur og skoraöi þrisvar úr hraöaupphlaupum. Hjá Stjörnunni skoraöi Sigurjón Guömundsson mörg mjög lagleg mörk úr vinstra horninu og átti góöan ieik, einnig Brynjar, sem varöi 10 skot úr dauöafæri, þar af tvö vítaskot. Hannes Leifsson, Guömundur og Hermundur Sig- munds, léku ágætlega í vörninni, en litiö kvaö aö skyttunum í sókn- arleiknum, aöeins fjögur mörk skoruö úr langskotum. Leikmenn voru fastir fyrir í varn- arleiknum, sem sézt vel af því aö 10 sinnum viku dómarar leikmanni af velli í tvær mínútur, 7 Víkingum og 3 Stjörnuleikmönnum. Mörk Stjörnunnar: Sigurjón Guömundsson 7, Hannes Leifsson 5, Magnúst Teits 3, Hermundur Sigmundsson 2, Eyjólfur Bragason 1, Guðmundur Þóröarson 1 (víti) og Gunnlaugur Jónsson 1. Mörk Víkings: Steinar Birgisson 6, Þorbergur Aöalsteinsson 5 (2v.), Viggó Sigurösson 4 (2v.), Einar Jó- hannsson 3, Karl Þráinsson 3, Hilmar Sigurgíslason 2 og Guö- mundur Þ.Guömundsson 1. — ágás. Parker vill frá Fulham Fré Bob HtnntMy, fréttamannl Morgunblsönin* I Englandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.