Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985 nmr Smrrm^vm Taktu þér frí frá nestisstússinu MS samlokur • i vinnuna • / skiðaferðina • a helgarrúntinn Mjolkursamsalan TÍMI PENINGAR VÐ SPÖRUM ÞÉR HVORUTVEGGJA r > TOYOTA LYFTARAR NYBYLA\’EGI 8 ’OO KOPW)CI SIMI 91 44144 Góöar stundir með MS sam- lokum -hvar og hvenær sem er. Mjólkursamsalan DÓMKIRKJAN: Laugardag. Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Sigurðar- dóttir. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Altarisganga. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. ÁSPREST AKALL: Barnamessa kl. 11.00. Messa kl. 2.00. Árni Bergur Sigurbjörnsson. ÁRBÆ JARPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 2.00. Organleikari Smári Ólason. Miövikudagur 20. febr. fyrirbænastund í Safnað- arheimilinu kl. 19.30. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSPREST AKALL: Barnasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14.00 i Breiöholtsskóla. Lit- ania. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST ADAKIRK JA: Guösþjón- usta kl. 11.00. Sr. Jón Bjarman. Barnasamkoma kl. 2.00. (Vin- samlega ath. breytta tíma.) Miö- vikudagur 20. febr. Félagsstarf aldraöra kl. 2—5. Föstumessa miövikudagskvöld kl. 20.30. — Kynningarfundur á Lima-skýrsl- unni fyrir presta og annaö áhugafólk veröur í Safnaöar- heimili Bústaöakirkju mánudag- inn 18. febr. kl. 20.30. Flæöu- maöur: Dr. Per Erik Person. Sr. Ólafur Skúlason. DIGR ANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaöarheim- ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Biblíulestur í Safnaöar- heimilinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. ELLIHEIMILID GRUND: Guös- þjónusta kl. 2.00. Sr. Bjarni Sig- urösson frá Mosfelli þjónar fyrir altari, Svavar A. Jónsson stud. theol. prédikar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardag: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudag. Barnasam- koma í Fellaskóla kl. 11.00. Guö- sþjónusta i Menningarmiöstöö- inni viö Geröuberg kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guösþjónusta kl. 14.00. Ræöu- efni: Þurfum viö á Gamla testa- mentinu aö halda? Fermingar- börn lesa bænir og ritningar- texta. Föstumessa fimmtu- dagskvöld 21. febr. kl. 20.30. Erla Gígja Garöarsdóttir syngur einsöng. Biblíuleshringur föstu- dagskvöld 22. febrúar kl. 20.30. Fermingarbörn komi laugardag- inn 23. febr. kl. 14.00. Bæna- stund í Fríkirkjunni virka daga (þriðjud., miövikud., fimmtud. og föstud.) kl. 18.00. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Messa meö alt- arisgöngu kl. 14.00. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Foreldra- fundur fermingarbarna miöviku- dagskvöld kl. 20.30. Kvöldvaka aldraöra fimmtudagskvöld kl. 20.00. Æskulýösstarf föstudag kl. 17—19. Sr. Halldór S. Grön- dal. HALLGRÍMSKIRKJA: Barna- samkoma og messa kl. 11.00. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrver- andi ráöherra pród. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Kvöldmessa meö altarisgöngu kl. 17.00. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir meö lestri passíusálma veröa í kirkjunni alla virka daga föstunn- ar nema miövikudaga kl. 18.00. Þriöjudag, fyrirbænaguösþjón- usta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. Miövikud. 20. febr., öskudagur, föstumessa kl. 20.30. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.00. Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. Miövikudagur 20. febr. kl. 20.30 föstuguösþjón- usta. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10.00. Sr. Tómas Matt. 3.: • Skírn Krists. Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardag: Barnasamkoma í Safnaö- arheimilinu Borgum kl. 11 árd. Sunnudag: Messa í Kópavogs- kirkju kl. 2.00. Sr. Árni Pálsson. Miövikudag 20. febr. spilakvöld á vegum þjónustudeildar í Safnaö- arheimilinu kl. 20.30. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11.00. Söng- ur — sögur — myndir. Sögu- maður Siguröur Sigurgeirsson. Guösþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson, organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardag: Guösþjónusta i Há- túni 10b, 9. hæö, kl. 11.00. Sunnudag: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Altar- isganga. Þriðjudag 19. febr. bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraöra kl. 15.00. Ingibjörg Marteinsdóttir söng- kona og Pétur Pétursson út- varpsþulur koma í heimsókn. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu- dag: Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýösstarf kl. 20.00. Fimmtudag, föstuguös- þjónusta kl. 20.00. Sr. Guö- mundur Óskar Ólafsson. Opiö hús fyrir aldraöa þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13—17. (Ath. húsiö opnaö kl. 12.) SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guös- þjónusta i Ölduselsskóla kl. 14.00. Þriöjudag 19. febr. fundur í æskulýösfélaginu Sela kl. 20.00. Fimmtudag 21. febr. fyrirbæna- samvera kl. 20.30 í Tindaseli 3. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Guös- þjónusta í sal Tónlistarskólans kl. 11.00. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson prédikar. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö- arguösþjónusta H. 14. Almenn guösþjónusta kl. 20. Samskot fyrir trúboöasjóö. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2b: Kristniboössamkoma kl. 20.30 í umsjá Kristniboösfélags kvenna í Rvík. Frásaga og vitn- isburöir. Sönghópurinn Sífa syngur. KIRKJA Óháöa safnaöarins: Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Baldur Kristjánsson. KIRKJA Jesú Krists hinna síöari daga heilögu: Samkomur kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 11.30 á Skólavöröustíg 46. MOSFELLSPREST AKALL: Barnasamkoma i Lágafellskirkju kl. 11. Messaö á Mosfelli kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARDASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friö- riksson. BESSAST AÐAKIRK J A: Guös- þjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friö- riksson. KAPELLA St. Jósefsaystra Garöabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. (Mun- iö skólabílinn.) Fjölskylduguös- þjónusta kl. 14. Sr. Agnes Sig- uröardóttir æskulýösfulltrúi þjóðkirkjunnar prédikar. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARDVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Örn Falkner. Sr. Guömundur örn Ragnarsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: 80 ára vígsluafmæliö kirkjunnar minnst: Barnasamkoma kl. 11. Barnakór syngur. Messa kl. 14. Herra Pét- ur Sigurgeirsson biskup jslands prédikar. Sr. Bragi Friöriksson prófastur þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Siguróla Geirssonar. Einsöngvari Steinn Erlingsson. Sóknarnefnd kirkj- unnar býður til kaffisamsætis í Stapa aö lokinni messu. Sókn- arprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 15. (Ath. breyttan messutíma.) Sr. Jón Einarsson prófastur í Saurbæ messar. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. Finninn Ari Vatanen sigraöi f Monte Carlo-rallinu, þrátt fyrir að verða fyrir því óhappi að aka á áhorfendur, en eins og sjá má standa þeir mjög naerri hálum veginum. Urðu meiðsli sem betur fer minniháttar, en bíllinn skemmdist nokkuð, eins og myndin ber með sér. MorgunblaðiS/Martin Holmes HM rallakstur: Finninn Vatanen tekur forystu FINNINN Ari Vatanan sigraði í fyrsta ralli heimsmeistarakeppn- innar, sem lauk í byrjun febrúar í Monte Carlo. Ók hann að venju Peugeot 205 Turbo 16 ásamt Bret- anum Terry Harryman. Unnu þeir eftir harða keppni við Þjóðverjana Walther Röhrl og Christian Geist- dorfer á Audi Quattro Sport, sem náðu öðru s*ti. Vatanen varð fyrir því óhappi aö aka inn í áhorfendahóp í miðri keppni. „Áhorfendurnir voru alls staðar á veginum, ég misreiknaði mig í beygju, fraus á bremsunum og bíllinn skall á nokkrum áhorfendum," sagði Vatanen um atvikið. Einu meiðslin voru þau að einn áhorfendanna fótbrotnaði. Við óhappið tapaði Vatanen for- ystunni til Röhrl og var lengi að ná sér á strik aftur í akstrinum. Á lokakaflanum misreiknaði Röhrl akstursskilyrðin vegna leiðbeininga frá undanförum keppninnar. Setti hann röng dekk undir bílinn og tafðist all- lengi í snjó í einni brekkunni á meðan Vatanen þeysti hjá á vel negldum dekkjum. Stuttu eftir að Quattro Röhrl losnaði úr prís- undinni bilaði vélin og varð hann að lokum rúmum fimm mínútum á eftir Vatanen. Lokastaðan, Vatanen, Peugeot Turbo 16, 10.20,49 klst, 2. Röhrl, Audi Quattro, 10.26,06, 3. Salon- en, Peugeot Turbo 16,10.30,54, 4. Blomqvist, Audi Quattro, 10.40,11, 5. Saby, Peugeot Turbo 16, 10.40,45. Staðan í HM bíla- framleiðenda: Peugeot 18, Audi 16, Lancia 8. HM ökumanna: Vatanen 20, Röhrl 15, Salonen 12, Blomqvist 10, Saby 8. Toive- onen 6. Rit til notk- unar á neyð- arstundum Almannavarnir ríkisins, hafa gefíð út fræöslurit um notkun þyrlu við neyðar- og björgunar- þjónustu í samvinnu við þyrlufíug- menn Landhelgisgæslunnar. Er ritið gert til að auka öryggi í samræmdum vinnubrögðum á jörðu og í lofti við notkun á þyrl- um við neyðar- og björgunar- störf. Munu Almannavarnir ríkisins dreifa ritinu endur- gjaldslaust til almannavarna- nefnda, lögregluyfirvalda, björg- unarsveita, heilsugæslulækna og sjúkrahúsa á landinu. Jafnframt hafa Almannavarn- ir rikisins gefið út kennslurit í vettvangsstjórn neyðaraðgerða. Mun bókin verða notuð við þjálf- un lögreglumanna og annarra björgunarmanna við vettvangs- stjórn á hamfarasvæðum og í stórslysum, og dreift samhliða námskeiðum í þeim fræðum, sem Almannavarnir ríkisins hyggj- ast gangast fyrir. Hafa æfingar á vegum Almannavarna undan- farin ár og neyðaraðgerðir sýnt fram á mjög brýna þörf fyrir slík fræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.