Morgunblaðið - 16.02.1985, Side 27

Morgunblaðið - 16.02.1985, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985 27 Meiðyrðamál Sharons: Kostaði hálfa 130 skæruliðar SWAPO felldir landi fyrir njósnir Madrid, 15. febrúar. AF. TVEIR bandarískir borgarar hafa verið reknir frá Spini fyrir að Ijós- mynda mikilvæg fjarskiptamann- virki að sögn blaðsins Él Paist. Báðir Bandaríkjamennirnir bera diplómatavegabréf. Annar þeirra, McMahan, starfaði í bandaríska sendiráðinu, en hinn í bandarískri flugstöð fyrir utan Madrid. BOLLA! Við tökum svolitið forskot á bolludaginn! Skralli gefur öllum börnum Ijúffengar bollur frá Þórsbakaríi i Kópavogi á meðan birgðir endast. KOMDU VJÐI AUSTURSTRÆTINU í DAG! Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 mílljón dala Jerúfialem, 15. febrúar. AP. MEIÐYRÐAMÁLIÐ, sem Ariel Sharon, fyrrum varnarmálaráðherra Israels, höfðaði gegn bandaríska vikuritinu Time, kostaði hann hálfa milljón banda- ríkjadala, enda þótt lögmenn hans hefðu enga þóknun tekið fyrir málarekst- urinn. Sharon greindi frá þessu í við- tali, sem birt var í dagblaðinu Ha- aretz í Jerúsalem f dag. Hann sagði að mest af þessum peningum hefði komið frá einkaaðilum og aldrei farið um hendur hans, held- ur til lögmannanna, til að standa straum af margvíslegum útgjöld- um við málareksturinn í Banda- ríkjunum, sem tók fjóra mánuði. Stjórnmálaandstæðingar Shar- ons í tsraels segja að hann hafi gerst brotlegur við þarlend lög með því að þiggja fjárstuðninginn, sem einkum hafi komið frá erlend- um iðjuhöldum. Hefur Yossi Sarid, vinstri sinni sem situr á þingi Ísrael haldið því fram, að iðjuhöldarnir ætlist til þess að Sharon, sem nú gegnir embætti iðnaðar- og viðskiptaráðherra, launi þeim framlögin með fyrir- Bandankin: Kornkaup Sovétmanna aldrei verið mein armannanna. greiðslu af einhverju tagi. „Ég snerti aldrei á þessum pen- ingum,“ segir Sharon í viðtalinu í dag, „þeir fóru beint til lögmanna minna.“ Hann vildi ekki upplýsa hve stór hluti útgjaldanna hefði komið úr hans eigin vasa. Windhoek, 15. febrúar. AP. SUÐUR-afrískir hermenn hafa fellt 130 skæruliöa blökkumannahreyf- ingarinnar SWAPO það sem af er þessu ári að sögn suður-afríska hers- ins. Sjö suður-afrískir hermenn hafa fallið. Undanfarna níu daga hafa 30 sklæruliðar verið skotnir til bana að sögn Johan Louws, forseta herráðsins. Hann sagði árangur- inn í viðureigninni við skæruliða mætti þakka meiri sveigjanleika hermannanna og betri samvinnu við óbreytta borgara. Skæruliðar SWAPO hefja venjulega mikla sumarsókn inn t Norður-Namibíu frá stöðvum sín- um i Angola um þetta leyti árs. Suður-Afríkumenn framkvæma svokallaða fyrirbyggjandi innrás í Suður-Angola í desember áður en sumarsóknin hófst. Tveimur mán- uðum síðar samþykktu ríkis- stjórnir Angola og Suður-Afríku að koma á fót sameiginlegu eftir- litsliði til þess að takmarka um- svif SWAPO. í staðinn lofuðu Suður-Afríku- menn að hörfa með herlið sitt frá Angola. Suður-Afríkumenn stöðv- uðu brottflutning um 40 km norð- ur af landamærunum vegna árása SWAPO. Wnshinffton, 15. febrúar. AP. Sovétríkin hafa keypt 193.000 tonn af korni til viðbótar áður gerðum samningum og á að afhenda það á tímabilinu til 30. september nk., að því er John R. Block landbúnaðar- ráðherra sagði í gær, fimmtudag. Ráðherrann sagði, að með þess- um viðskiptum Sovétmanna væru kornkaup þeirra orðin meiri en nokkru sinni áður, og mundu þau „gera þeim kleift að auka búpen- ingseign sína, svo að þeir þyrftu að fullnægja enn stærri hluta af innflutningsþörfinni með banda- rísku korni". Sprenging í V-Berlín Vestur Ibrlín, 15. febrúar. AP. x HUS yfirmanns öryggismála í Vestur-Berlín, Manfred Ganschow, skemmdist í sprengingu í nótt. Talið er hryðjuverkamenn úr Rauða her- flokknum hafi verið þar að verki. Ganschow og konu hans sakaði ekki í sprengingunni. Svalardyr og gluggar eyðilögðust og skemmdir urðu á vegg. Enginn hefur lýst sig ábyrgan á verknaðinum og lögreglunni hefur ekki tekizt að komast á slóð árás- Vísad úr 'Æi •' í wKw FERÐAKYNNING með Henríettu, Dixie-bandinu, Skralla og stórum stafla af bollum! Þaö verður sannköliuö karnivalstemmning hjá okkur í aðalskrifstofunni, Austurstræti 12, sunnudaginn 17. febrúar kl. 14.00-17.00. Viö kynnum glæsilega ferða- áætlun okkar, afhendum bæklinga, gerum grein fyrir frábæru verði og hagstæðum greiðsluskilmálum, - og fáum góða gesti. ■ Dlxie-bandið leikur hressileg lög fyrir gesti og gangandi. ■ Trúðurinn Skralli sprellar fyrir bá yngri. ■ Heimsdaman Henrietta gefur holl ferðaráð og segirfrá Parísarævintýrum kvenna, en Rósamunda sendir heim beina lýsingu á upplifun sinni á skemmtistöðum Evrópu. AUGLYSINGAÞJONUSTAN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.