Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985 27 Meiðyrðamál Sharons: Kostaði hálfa 130 skæruliðar SWAPO felldir landi fyrir njósnir Madrid, 15. febrúar. AF. TVEIR bandarískir borgarar hafa verið reknir frá Spini fyrir að Ijós- mynda mikilvæg fjarskiptamann- virki að sögn blaðsins Él Paist. Báðir Bandaríkjamennirnir bera diplómatavegabréf. Annar þeirra, McMahan, starfaði í bandaríska sendiráðinu, en hinn í bandarískri flugstöð fyrir utan Madrid. BOLLA! Við tökum svolitið forskot á bolludaginn! Skralli gefur öllum börnum Ijúffengar bollur frá Þórsbakaríi i Kópavogi á meðan birgðir endast. KOMDU VJÐI AUSTURSTRÆTINU í DAG! Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 mílljón dala Jerúfialem, 15. febrúar. AP. MEIÐYRÐAMÁLIÐ, sem Ariel Sharon, fyrrum varnarmálaráðherra Israels, höfðaði gegn bandaríska vikuritinu Time, kostaði hann hálfa milljón banda- ríkjadala, enda þótt lögmenn hans hefðu enga þóknun tekið fyrir málarekst- urinn. Sharon greindi frá þessu í við- tali, sem birt var í dagblaðinu Ha- aretz í Jerúsalem f dag. Hann sagði að mest af þessum peningum hefði komið frá einkaaðilum og aldrei farið um hendur hans, held- ur til lögmannanna, til að standa straum af margvíslegum útgjöld- um við málareksturinn í Banda- ríkjunum, sem tók fjóra mánuði. Stjórnmálaandstæðingar Shar- ons í tsraels segja að hann hafi gerst brotlegur við þarlend lög með því að þiggja fjárstuðninginn, sem einkum hafi komið frá erlend- um iðjuhöldum. Hefur Yossi Sarid, vinstri sinni sem situr á þingi Ísrael haldið því fram, að iðjuhöldarnir ætlist til þess að Sharon, sem nú gegnir embætti iðnaðar- og viðskiptaráðherra, launi þeim framlögin með fyrir- Bandankin: Kornkaup Sovétmanna aldrei verið mein armannanna. greiðslu af einhverju tagi. „Ég snerti aldrei á þessum pen- ingum,“ segir Sharon í viðtalinu í dag, „þeir fóru beint til lögmanna minna.“ Hann vildi ekki upplýsa hve stór hluti útgjaldanna hefði komið úr hans eigin vasa. Windhoek, 15. febrúar. AP. SUÐUR-afrískir hermenn hafa fellt 130 skæruliöa blökkumannahreyf- ingarinnar SWAPO það sem af er þessu ári að sögn suður-afríska hers- ins. Sjö suður-afrískir hermenn hafa fallið. Undanfarna níu daga hafa 30 sklæruliðar verið skotnir til bana að sögn Johan Louws, forseta herráðsins. Hann sagði árangur- inn í viðureigninni við skæruliða mætti þakka meiri sveigjanleika hermannanna og betri samvinnu við óbreytta borgara. Skæruliðar SWAPO hefja venjulega mikla sumarsókn inn t Norður-Namibíu frá stöðvum sín- um i Angola um þetta leyti árs. Suður-Afríkumenn framkvæma svokallaða fyrirbyggjandi innrás í Suður-Angola í desember áður en sumarsóknin hófst. Tveimur mán- uðum síðar samþykktu ríkis- stjórnir Angola og Suður-Afríku að koma á fót sameiginlegu eftir- litsliði til þess að takmarka um- svif SWAPO. í staðinn lofuðu Suður-Afríku- menn að hörfa með herlið sitt frá Angola. Suður-Afríkumenn stöðv- uðu brottflutning um 40 km norð- ur af landamærunum vegna árása SWAPO. Wnshinffton, 15. febrúar. AP. Sovétríkin hafa keypt 193.000 tonn af korni til viðbótar áður gerðum samningum og á að afhenda það á tímabilinu til 30. september nk., að því er John R. Block landbúnaðar- ráðherra sagði í gær, fimmtudag. Ráðherrann sagði, að með þess- um viðskiptum Sovétmanna væru kornkaup þeirra orðin meiri en nokkru sinni áður, og mundu þau „gera þeim kleift að auka búpen- ingseign sína, svo að þeir þyrftu að fullnægja enn stærri hluta af innflutningsþörfinni með banda- rísku korni". Sprenging í V-Berlín Vestur Ibrlín, 15. febrúar. AP. x HUS yfirmanns öryggismála í Vestur-Berlín, Manfred Ganschow, skemmdist í sprengingu í nótt. Talið er hryðjuverkamenn úr Rauða her- flokknum hafi verið þar að verki. Ganschow og konu hans sakaði ekki í sprengingunni. Svalardyr og gluggar eyðilögðust og skemmdir urðu á vegg. Enginn hefur lýst sig ábyrgan á verknaðinum og lögreglunni hefur ekki tekizt að komast á slóð árás- Vísad úr 'Æi •' í wKw FERÐAKYNNING með Henríettu, Dixie-bandinu, Skralla og stórum stafla af bollum! Þaö verður sannköliuö karnivalstemmning hjá okkur í aðalskrifstofunni, Austurstræti 12, sunnudaginn 17. febrúar kl. 14.00-17.00. Viö kynnum glæsilega ferða- áætlun okkar, afhendum bæklinga, gerum grein fyrir frábæru verði og hagstæðum greiðsluskilmálum, - og fáum góða gesti. ■ Dlxie-bandið leikur hressileg lög fyrir gesti og gangandi. ■ Trúðurinn Skralli sprellar fyrir bá yngri. ■ Heimsdaman Henrietta gefur holl ferðaráð og segirfrá Parísarævintýrum kvenna, en Rósamunda sendir heim beina lýsingu á upplifun sinni á skemmtistöðum Evrópu. AUGLYSINGAÞJONUSTAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.