Morgunblaðið - 01.03.1985, Síða 25
Eurythmícs — 1984:
Eurythmics er nú óumdeilanlega vinsælasti dúett Bretlands; og
skyldi engan undra því gæðin hljóma úr hverjum tóni. „Sex
Crime“, vinsælasta lag þeirra til þessa, prýóir plötuna og platan i
heild er hreinasta afbragó.
Chess:
Miklu lofsoröi hefur veriö lokió á söngleikinn Chess enda er hér á
ferð eitt merkilegasta verk i dægurtónlist seinni ára. Lögin „One
Night in Bangkok og „I Know Him So Woll“ hafa þegar náö
miklum vinsældum og hiö þriðja, „Pity the Child“ er i startholun-
um upp vinsældalistana.
Hall & Oates — Big Bam Boom:
Vissuó þið: ... að Hall & Oates er vinsælasti dúett allrs tima í
Bandaríkjunum. . . . aö Big Bam Boom hefur selst i rúmiega 2
milljónum eintaka þar í landi. ... og að hin frábæru lög „Out Of
Touch“ og „Method of Modern Love“ eru bæði á þessari plötu?
Indochíne — le Péril Jaune:
Þaö er alltaf ánægjulegt þegar nýir listamenn slá í gegn og við
kynnum því með bros á vör nýjustu stjörnurnar, sem er franska
hljómsveitin Indochine. Þetta er plata sem kemur stórkostlega á
óvart og tónlistin, sem er taktföst og grípandi, jafnast á við þaö
besta i poppheiminum. Inniheldur hið vinsæla „Kao-Bang“, sem
við sáum í Skonrokki.
Annað nýtt og gott:
Autograph — Sign In Please (voru í
Skonrokki)
Joan Armatrading — Secret Secrets
New Edition — New Edition
The Smiths — Hatful of Hollow
Allar U2 plöturnar
Allar Duran Duran plöturnar
Elvis Presley — Golden Celebration
Gazebo — Telephone Mama
The Nails — Mood Swíng:
The Nails er ein efnilegasta hljómsveit Bandaríkjanna og hefur
vakiö mikla athygli fyrir friskleg lög og hnyttna texta. Sjáiö Tho
Nails í Skonrokki í kvöld meö lagiö „Lot It All Hang Out“.
White Wolff — Standíng Alone:
Skifan gerir nú tilraun til aö þjóna fjölmörgum unnendum þunga-
rokks i landinu. Höfum nyveriö tekiö upp sendingu af frábærum
þungarokksplötum, t.d. nýju plötuna meö hinum jötunsterku
White Wolf frá Kanada. Hvítu úlfarnir eru skeinuhættir og sann-
arlega ekki auösigraöir.
Við viljum minna á videóleiguna í
Borgartúni, sem opin er alla daga
vikunnar til 23.00.
Sendum í póstkröfu, s. 11508.
BORGARTUN 24. LAUGAVEG 33.
12“ plötur:
Commodores — Nightshift (í 6. sæti í
Bretlandi)
Slade — 7 Year Bitch
Pointer Sisters — Neutron Dance
Amii Stewart — Friends
David Bowie — This Is Not America
Scotch — Disco Band
New Order — Blue Monday (komin aftur)