Morgunblaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 25
Eurythmícs — 1984: Eurythmics er nú óumdeilanlega vinsælasti dúett Bretlands; og skyldi engan undra því gæðin hljóma úr hverjum tóni. „Sex Crime“, vinsælasta lag þeirra til þessa, prýóir plötuna og platan i heild er hreinasta afbragó. Chess: Miklu lofsoröi hefur veriö lokió á söngleikinn Chess enda er hér á ferð eitt merkilegasta verk i dægurtónlist seinni ára. Lögin „One Night in Bangkok og „I Know Him So Woll“ hafa þegar náö miklum vinsældum og hiö þriðja, „Pity the Child“ er i startholun- um upp vinsældalistana. Hall & Oates — Big Bam Boom: Vissuó þið: ... að Hall & Oates er vinsælasti dúett allrs tima í Bandaríkjunum. . . . aö Big Bam Boom hefur selst i rúmiega 2 milljónum eintaka þar í landi. ... og að hin frábæru lög „Out Of Touch“ og „Method of Modern Love“ eru bæði á þessari plötu? Indochíne — le Péril Jaune: Þaö er alltaf ánægjulegt þegar nýir listamenn slá í gegn og við kynnum því með bros á vör nýjustu stjörnurnar, sem er franska hljómsveitin Indochine. Þetta er plata sem kemur stórkostlega á óvart og tónlistin, sem er taktföst og grípandi, jafnast á við þaö besta i poppheiminum. Inniheldur hið vinsæla „Kao-Bang“, sem við sáum í Skonrokki. Annað nýtt og gott: Autograph — Sign In Please (voru í Skonrokki) Joan Armatrading — Secret Secrets New Edition — New Edition The Smiths — Hatful of Hollow Allar U2 plöturnar Allar Duran Duran plöturnar Elvis Presley — Golden Celebration Gazebo — Telephone Mama The Nails — Mood Swíng: The Nails er ein efnilegasta hljómsveit Bandaríkjanna og hefur vakiö mikla athygli fyrir friskleg lög og hnyttna texta. Sjáiö Tho Nails í Skonrokki í kvöld meö lagiö „Lot It All Hang Out“. White Wolff — Standíng Alone: Skifan gerir nú tilraun til aö þjóna fjölmörgum unnendum þunga- rokks i landinu. Höfum nyveriö tekiö upp sendingu af frábærum þungarokksplötum, t.d. nýju plötuna meö hinum jötunsterku White Wolf frá Kanada. Hvítu úlfarnir eru skeinuhættir og sann- arlega ekki auösigraöir. Við viljum minna á videóleiguna í Borgartúni, sem opin er alla daga vikunnar til 23.00. Sendum í póstkröfu, s. 11508. BORGARTUN 24. LAUGAVEG 33. 12“ plötur: Commodores — Nightshift (í 6. sæti í Bretlandi) Slade — 7 Year Bitch Pointer Sisters — Neutron Dance Amii Stewart — Friends David Bowie — This Is Not America Scotch — Disco Band New Order — Blue Monday (komin aftur)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.