Morgunblaðið - 01.03.1985, Side 34

Morgunblaðið - 01.03.1985, Side 34
34 Peningamarkaðurinn MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 1. MARS 1985 GENGIS- SKRANING 28. febrúar 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 42350 42,170 41,090 lStpund 45313 45,944 45,641 Kail dollarí 30343 30,630 31,024 1 Donslt Itr. 33174 33274 3,6313 t Norek Itr. 43974 43099 43757 lScnkkr. 4,4027 4,4755 43361 1 FL nurk 6,1110 6,1285 6,1817 1 Fr. frenki 4,1306 4,1424 43400 1 Belg. franki 0,6281 0,6299 0,6480 1 Sv. fnnlti 143377 143800 15,4358 1 Holl. gyllini 11,1612 11,1931 113664 lV+.nurk 12,6238 12,6599 12,9632 lítlira 0,02029 0,02035 0,02103 1 Anstnrr. sch. 1,7959 13010 13463 lPotLescndo 03298 03304 03376 1 Sp. peseti 03276 03283 03340 1 J»p. yen 0,16264 0,16310 0,16168 1 írakt pond SDR (Sérat 39333 39345 40350 drátUn.) 41,1285 413436 1 Bdg. franki 0,6239 0,6257 INNLÁNSVEXTIR: SparítjóötÍMtkur-------------------- 24,00% Sparisjódsreikningar imó 3ja mánaöa uppaögn Alþýðubankinn................. 27,00% Búnaðarbankinn................ 27,00% lönaðarbankinn1).............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Sparisjóðir3*................. 27,00% Útvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% með 6 ménaða uppaðgn Alþýöubankinn................. 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaðarbankinn1).............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir3)..................3130% Útvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn.............. 30,00% með 12 mðnaöa uppaögn Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóðir3)................. 32,50% Útvegsbankinn................. 32,00% mað 16 mánaöa uppaögn Búnaðarbankinn................ 37,00% InfklXiaAeLwáAÍiii innianssKineini Alþýöubankinn................. 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir...................31,50% Utvegsbankinn................ 30,50% Verðtryggðir reikningar miðað viö lánakjaravíaitölu með 3ja mánaða uppaögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% lönaöarbankinn1).............. 0,00% Landsbankinn................... 230% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3)................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% meö 6 mánaöa uppaögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn1).............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir3)................. 3,50% Útvegsbankinn.........!.... 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávíaana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaðarbankinn.....:..........18,00% lönaöarbankinn............... 19,00% Landsbankinn................ 19,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar........ 19,00% — hlaupareikningar.........12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Utvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% Stjðmureikningar Alþýðubankinn2)............... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán meö 3ja til 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn............... 27,00% Landsbankinn............... 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 8 mánaða bindingu eða lengur lönaðarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjörbðk Landabankans: Nafnvextir á Kjðrbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af utborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. VæTtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggóum reikn- ingi aö viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaöa fresti. Kaskó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn bvöur á hverjum ttma. Sparibðk með sðrvöxtum hjá Búnaóarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæður eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæó. Vextir lióins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betrl, er ávöxtunin hækkuó sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vó ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar: Samvínnubankinn.............. 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadollar Alþýðubankinn...................930% Búnaóarbankinn....... .........8,00% lónaóarbankinn.......... ...8,00% Landsbankinn____________________730% Samvinnubankinn...... .........7,00% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn.................. 730% Verzlunarbankinn...............7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn.................. 930% Búnaðarbankinn................10,00% lónaöarbankinn................. 830% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn...... .........8,00% Sparisjóðir.................... 830% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.................4,00% Iðnaðarbankinn.................4,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn................4,00% Sparisjóöir....................4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krðnur Alþýðubankinn.................. 930% Búnaóarbankinn................ 10,00% Iðnaöarbankinn....... ......... 830% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn................ 830% Sparisjóðir....................8,50% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarþankinn..............10,00% 1) Mánaðarlega er borín saman ársávöxtun á verðtryggöum og ðverðtryggðum Bðnus- reikningum. Áunnir vextir veröa leiðréttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að évöxtun veröi miðuð við það reikningsform, sem hærri ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru etdri en 84 ára eða yngrí en 16 ára stotnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg ðhreyft í 6 mánuöi eða lengur vaxtakjör borín saman við ávðxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagstæðari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir__________31,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn................. 32,00% Búnaóarbankinn............... 32,00% lönaðarbankinn............... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% YKrdráttarlán a( hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir........... 32,00% Sparisjóðlr.................. 32,00% Endursetjanleg lán fyrír innlendan markaö_____________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl._ 930% Skuldabréf, almenn:_______________ 34,00% Viðskiptaskuldabréf:_______________ 34,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravisitölu _ i allt að 2V4 ár....................... 4% lengur en Tk ár........................ 5% Vanskilavextir_______________________39,0% Óverðtryggð skutdabrét útgefin fyrir 11.08. 84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundió meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóóurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur vsrzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aóild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaóild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæóar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaóild er lánsupphæðin orðin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggður meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæóin ber nú 5% ársvexti Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitaian fyrir feb. 1985 er 1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,3%. Miö- aö er viö visitöluna 100 í júni 1979. Byggingavívitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabrðf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Frá vinstri: Friöjón Sigurösson, fyrrv. skrifstofustjóri Alþingis, Ólafur G. Einarsson, þingmaöur, Páll Pétursson, fulltrúi lslands í forsætisnefnd Noröurlandaráös, Eiöur Guðnason, þingmaöur, Guörún Helgadóttir, þingmaöur, og Snjólaug Ólafsdóttir, ritari íslandsdeildar Norðurlandaráðs. Tillaga frá íslandi um Norræna líftæknistofnun — á fjölmennasta Norðurlandaráðsþingi til þessa NORÐURLANDARÁÐ heldur sitt þrítugasta og þriöja þing í Reykjavík dagana 4. til 8. marz nk. Þingið sitja 87 þingfulltrúar auk ráöherra frá öll- um Noröurlöndum. Að sögn Páls Péturssonar, sem situr í forsætisnefnd Norður- landaráðs fyrir tslands hönd, þá er búist við að heildarfjöldi þátt- takenda á þinginu verði um 730 til 750 manns. Þar af eru íslenskir þátttakendur um 130. Þá eru væntanlegir til landsins um 200 erlendir fréttamenn. Þetta er fjöl- mennasta Norðurlandaráðsþing, sem haldið hefur verið til þessa. Norðurlandaráðsþingið verður sett í Þjóðleikhúsinu kl. 12, mánu- daginn 4. marz. Að setningarat- höfn lokinni, verður kosið í starfs- nefndir, en síðan fara fram al- mennar umræður, sem verða á dagskrá þingsins næstu tvo daga. Þá verða lögð fyrir þingið málefni nefnda, nefndarálit og tillögur. Umræður um þau mál standa til föstudags. Mörg merk mál verða rædd á þinginu og mun þar m.a. verða lögð fram tillaga frá íslandi um að hér verði komið á fót norrænni líftæknistofnun. Stærsta mál þingsins verður áætlun um efnahagsþróun og þróun atvinnulífs á Norðurlönd- um, sem efnahagsmálanefndin leggur fram. Símasambandslaust við ísafjörð Símasambandslaust hefur verið við ísafjörð frá því á miðviku- dagskvöld. Magnari brann yfir á Breiðadalsheiði. Búist var við að viðgerð lyki í nótt eða í morgun. Á þriðjudagskvöldið verða af- hent í Háskólabíói bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs, en þau hlaut finnski skáldsagnahöfund- urinn Antti Tuuri í ár. Við af- hendinguna verður flutt tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson og Samgönguráðherra hefur frá og með 1. mars 1985 veitt Braga Guð- mundssyni, forstjóra Landmæl- inga íslands leyfi frá störfum í sex mánuði vegna veikinda. Frá sama tíma hefur Birgir Guðjónsson, deildarstjóri í samgönguráðuneyt- Hamrahlíðarkórinn syngur. Að afhendingu lokinni verður móttaka á Kjarvalsstöðum í boði borgarstjórnar Reykjavíkur. Á miðvikudagskvöldið mun ís- lenska ríkisstjórnin halda þing- fulltrúum veislu á Hótel Sögu. inu, verið settur til að gegna starfi forstjórans. Laugarásbíó sýn- ir mynd um Conan LAUGARÁSBÍÓ hefur frumsýnt myndina „('onan the Destroyer", sem er önnur mynd í röð um ofurmennið Conan. 1 kynningu kvikmyndahússins segir m.a.: „Conan the Destroyer" fjallar um hetjuna Conan og leit hans að hinu dularfulla horni Dagoths og ævin- týrum sem hann lendir í á leiðinni. Eins og í fyrri myndinni leikur vaxtaræktarjöfurinn Arnold Schwarzenegger Conan, en í auka- hlutverkum eru m.a. Grace Jones og Wilt Chamberlain. Leikstjóri er Richard Fleischer, sem er þekktur fyrir myndir sínar „Tora Tora Tora“ og „Mandingo". Framleiðandi er Dino De Laur- entiis. Framsóknarfélag Reykjavíkur: Lætur gera brjóstmynd af Ólafi Jóhannessyni ÓLAFUR Jóhannesson, fyrrum forsætisráöherra, hefði orðiö 72 ára í dag, fostudaginn 1. marz, en sem kunnugt er lézt Ólafur 20. maí á sl. ári. Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur hefur ákveðið að láta gera brjóstmynd af Ólafi og hefur fengið Ragnar Kjartans- son myndhöggvara til að annast það verk. Fyrirhugað er að koma brjóstmyndinni fyrir í húsa- kynnum Framsóknarflokksins á Rauðarárstíg 18. Á aðalfundi Framsóknarfé- lags Reykjavíkur sl. mánudag var kjörin ný stjórn félagsins. Var Alfreð Þorsteinsson kjörinn formaður í stað Valdimars K. Jónssonar, sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. í aðalstiórn voru ennfremur kosin: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Val- ur Sigurbergsson, Örn Erlends- son, Kristinn Finnbogason, Jón- as Guðmundsson og Pétur Sturluson. (FrétUtilkynning.) Ólafur Jóhannesson Morgunblaðið/ÓI.K.M. Bifreiðaskoðun hafin Aðalskoóun bifreióa í Rcykjavík hófst í dag, 1. mars hjá Bifreiðaeft- irliti ríkisins á Bfldshöfða 8. í marsmánuói veröa skoöaóar bifreiðir meö númerum frá 1 og upp í 15000, í aprfl frá 15000 og upp í 3000 og þannig koll af kolli. Eins og sjí má af meöfylgjandi mynd er aðstaðan ekki alltaf upp á það besta, þegar rigningin og rokiö leika lausum hala. Vonandi verða veðurguðirnir þó blíöari vió skoöunarmenn svo og aðra landsmenn á næstu vikum. Settur forstjóri Landmælinga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.